Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 13
vism
Laugardagur 26. ágúst 1978
13
líárgreiðsla — 4.000 kr.
(meðalverð)
Brúðarvöndur — 12.500 kr.
Verðið fer að sjálfsögðu eftir
þvi hversu mikið er lagt i verkið
og tegundir blóma en algengt
verð á brúðarvendi er þaö sem
hér er gefið upp.
Brúðarskór — 8.000 kr.
Hægt er að fá hvita bandaskó
á tæpar 6000 kr, sem er all al-
gengt og svo úr ekta leöri fyrir
11 þúsund.
Fyrir brúðguma:
Jakkaföt — 45.000 kr.
Venjuleg dökk jakkaföt kosta
um 45 þús. krónur. Ekki er
óalgengt að menn gifti sig i
smóking en þeir kosta um 38
þúsund. Einnig er hægt að fá þá
leigða fyrir 5 þúsund krónur.
Hársnyrting — 3.200 kr.
Hér er miðað viö að hársker-
inn leggi töluvert i verkið.
Blóm i huappagatið — 500 kr.
Skór — 12.500 kr.
Dökkir ieðurskór.
Óg ekki má gley.ma:
Könnunarvottorð — 3.000/kr.
b.e. greiðsla til vigslumanns.
Orgelleikari og kór — 12.000 kr.
Orgeileikari kostar um 5.000
krónur og röddin 1.500 krónur.
Brúökaupsveisla — 330.000 kr.
Hér er reiknað með 60 manna
veislu með kampavini, kransa-
köku, kaffi og snittum og miðað
\ við að veislan sé haldin i heima-
húsi en ekki i leigðum sal.
Matarveislur eru að sjálfsögðu
mun dýrari fvrir sama fjölda.
Brúðkaupsntynd — 13.600 kr.
Litmyndir eru algengastar.
bakkarkort — 27.000 kr.
Kort með litmynd prentað i
100 eintökum.
(Jtsendingarkostnaður þakkar-
korta — 7000 kr.
Miðað við að 100 manns séu
send þakkarkort.
Samtals gerir þetta 620.200 kr.
og skal þess getið að ekki er
reiknað með brúðkaupsferð eða
morgungjöf, sem algengt er að
brúðgumi gefi brúði sinni að
morgni hins fyrsta dags i hjóna-
bandinu. Er þar venjulega um
að ræða hvitagullhring sem
kostar um 50 þúsund krónur.
Samanlagður kostnaður, sem
hér hefur verið reiknaður dreif-
ist að sjálfsögðu á fjölskyldur
beggja aðila en þó er viðtekin
venja, að fjölskylda brúður
standi straum af kostnaði við
brúðkaupsveisluna sem er
stærsti útgjaldaliðurinn. Við
þetta er éngu að bæta nema ef
vera skyldi:
„Innilegar ha m ingjuóskir
ineð daginn...”
Sv.G.
þá i algengri svarthvitri prent-
un. Þó er ekki óalgengt að kortin
séu prentuð með gyltum
upphleyptum stöfum og getur
prentunarkostnaður þá fariö
upp i 25 þús. krónur.
Útsending boðskorta — 4900 kr.
Hér er miðað við að 70 manns
sé boðið til brúðkaupsins.
Giftingahringir — 60.000
Ödýrustu gullhringirnir sem
eru sléttir kosta frá 34 þúsund
krónum en hamraðir og flúraðir
geta farið upp undir 100 þúsund.
Algengast er að fólk taki hringa
sem kosta um 60 þúsund krónur.
Kostnaöur brúðar:
Brúðarkjóll — 50.000 kr.
Brúðarkjólar kosta frá 40-60
þúsund og fer verðið eftir efni og
skreytingu. Þá skal þess getið
að hægt er að leigja brúðarkjóla
og er leigugjaldið frá krónum
6.000-16.000.
DUSCHOLUX
Baðklefar í sturtur og baðherbergi
Áuðhreinsað matt eða
reyklitað óbrothætt
efni, sem þolir hita.
Rammar fást gull-
eða silfurlitaðir úr áii,
sem ryðgar ekki.
Hægt er að fá séi
byggðar einingar i ná
kvæmu máli, allt a
3.20 metra breiðar oi
2.20 metra háar.
Duscholux baðkleí
arnir eru byggðir fyr
ir framtiðina.
Söluumboð:
Allt ó fleygiferð
Ekkert innigjald
Komdu með bilinn þinn hreinan og strok-
inn eða bátinn inn á gólf til okkar. Við höf-
um mikla sölu, þvi til okkar liggur
straumur kaupenda.
Opið frá kl. 9-7 einnig á laugardögum.
Brúðarslör — 15.000 kr.
Slörið kostar frá 10-20 þúsund
krónur eftir iburði og
skreytingu.
Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co.
Grettisgötu 6, Rvík. Símar 24478 og 24730 ...
........................................wmlf
i sýningahöllinni Bildshöfða
simar 81199-81410