Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 23
VISIR Laugardagur 26. ágúst 1978 — 0 — „Yfirmannaskipti með pompi, prakt og yfirliðum” stóö I Dag- blaðinu á laugardaginn. Þar var skýrt frá þvi að yfirmannaskiptin hjá varnarliðinu hefðu veriö svo áhrifamikil að „tveir úr heiðurs- veröi féllu i ómegin i varðstöðu.” — 0 — „MADUR FANGELSAÐUR FYRIR KVISTBYGGINGU”. Þetta þurfti svo sem auðvitað að gerast á Neskaupstað. Norð- firðingar hafa auövitaö verið æstir og viðkvæmir á meðan and- legur leiðtogi byggðarinnar stóð i ströggli við „þá fyrir sunnan” með að koma saman rikisstjórn. — 0 — Erlendu fréttirnar i Morgun- blaðinu eru stundum býsna skemmtilegarogein slik birtist á þriðjudaginn: , .STÓLLINN NC AUÐVELDARI CARTER” Samkvæmt þessu mun Banda- rikjaforseti nú njóta embættis sins meira en áður og hafa betri tök á stjórnuninni og alþjóða- málum. Carter karlinn verður nú að passa sig á þvi að slappa ekki um of af. „Stóllinn” má ekki verða of auðveldur. — 0 — ,,EBE ELUR A DRYKKJU- SÝKI” samkvæmt heimildum frá Reuter. Heimurinn fer versnandi þvi nú drekka vist Englendingar meira af léttum vinum og Frakkar meira whiský en áður. Ekki mun drykkja á þjóðar- drykkjunum heldur neitt hafa minnkað við þetta. „Drykkjusiöir hverfa ekki, aðeins bætast nýir við.” — Við tsiendingar megum prisa okkur sæla fyrir að hafa ekki hugleitt alvarlega inngöngu i EBE. Skyldi aðild að EFTA vera skaðiaus? — 0 — Mogginn kiikkar aldrei þegar stórstjörnur eru annars vegar og fylgdist þvi fránum augum með innkaupum Evu Gbor á Kefla- vikurflugvelii. Sú kona fiokkast vist undir það að vera leikkona, en er líka „systir kynbombunnar og leikkonunnar Zsa Zsa Gabor”. Aö sögn biaösins var „Verslaö fyrir 1 milljón á 30 mínútum.” Samkvæmt útreikningum visindamanna mun systir kyn- bombunnar ná aö versla fyrir 33.333 krónurá minútueðaum 5SS á sekúndu. Geri aðrir betur. — 0 Leifur Karlsson hefur tilkynnt aðhann séhættur i bili við frekari orðaköst i Timanum. Hann hefur lagt orð i belg iþvioröaskaki sem hefur einkennt Timann að undan- förnu um „skæruliöahreyfingu” Björns Lfndals formanns FUF og fieiri. Leifur skrifar: „Augsjáanlegt er að Björn og stuttbuxnaklikan eru I öruggu vari undir pilsfaldi valkyrjanna I félagi framsóknar- kvenna i Rvik, enda stærir Björn sig af að ráða öllu þar.” Hann kveðst ekki sjá ástæðu tQ frekari oröakasta við vaikyrjurnar þar tii málefnaleg rök við fyrri grein hans hafi birst. — Heigarblaðslesendur vita þá að Björn og félagar eru komnir i öruggt skjói, þar sem tæplega nokkuð fær þeim grandað. — 0 — ,,Ég hef engin áhugamál lengur, ég er kominn á þann aldur”. Þessi orð hljóma eins og þau komi frá einum aldur- hnignum en sú er ekki raunin. Þaö er ritstjóri og nýkjörinn alþingismaöur Svavar Gestsson sem hefur oröið. — Ummælin varpa ljósi á það, út frá hversu at vinnum ann sl egu viðhorfi Svavar gengur til hinna pólitisku starfa á ýmsum vettvangi. — 0 — Steinunn Jóhannesdóttir sem þekkt er fyrir kynferðisleg skrif um sósialisma i Þjóðviljanum reit athyglisverða grein i biaðið i gær. Þar varpar hún fram þeirri spurningu „ERU ELSKHUGAR LÝÐRÆÐISINS AÐ MISSA NIÐ- UR UM SIG? Ekki er auðvelt aö svara spurn- ingunni en sé þetta staöreynd hlýtur það að boða betri tið fyrir Steinunni og skoðanasystkini hennar. (Smáauglýsingar — sími 8661 Fatnaóur D Gulifallegur hvitur siður briiðarkjóll meö slóða nr. 14-16 frá Parisartiskunni til sölu. Uppl. i sima 76673. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt Urval af klukkustrengjajárnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöur- klippt. Seljum dyalon og ullar- kembu I kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Tii sölu regnkápa, hálfsiö, ljós, nr. 40. Leðurkápa, hálfsið, svört nr. 36- 38. Pils, brúnt, hálfsitt nr. 38. Uppl. i sima 42990 eftir kl. 18. Barnagæsla Stúlka óskast til aö gæta 15 mánaöa barns i vetur ki. 2-17. Uppl. i sima 38739 laugardag og 75605 siðar. S.O.S. Vill ekki einhver barngóö kona gæta fyrir mig 8 mánaöa stúlku- barns aöra vikuna fyrir hádegi hina vikuna eftir hádegi frá og meö mánaðamótum, helst sem næst Hvaleyrarholti i Hafnarfiröi eða Borgarspitalanum i Reykja- vik. Uppl. i sima 51436. Starfskraftur óskast tilaðgæta 1 l/2ársbarns4-5 daga i viku kl. 8-12.30 i vetur. Uppl. i sima 22878 e. kl. 15 um helgina. (-------- Tapað-fundið tsl. námsmaður tapaöi i gær 23/8veski meö öllum skilrikjum, peningum, farseöli vegabréfi ofl. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 16349 (Hans) Fundarlaun. Ljósmyndun Sumarbústaðir Hús til sölu. Til sölu er 50 ferm. timburhús. Hentugt til aö nota sem sumarbú- staö. Húsið selst til flutnings. Uppl. veittar i sima 93-1864 og 93-2192 eftir kl. 19. Hreingerningar i Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi-22668 og 22895. KANNON A-1 Einstakt tækifæri KANNON A 1 boddý ásamt 35 mm f2,0100mmf 2,8 24 mm f2,8 meö innbyggðum filtrum og 200 f 3,5 macro ofl. hlutir. Allt 1/2 mánaða til 6 mánaöa gamalt. Góö kjör. Einnig KANNON 514 XL kvikmynda- tökuvél 1. árs á hálf viröi (ónotuö) Uppl. i sima 13631. Til sölu Nikon F 2 boddi meö photomic. Verö kr. 192 þús. Bjiörgvin Páls- son sima 40159 á kvöldin. (íjj Til sölu veggjasteypumót P form. Victa loftmót ca. 100 ferm. og stoðir. Byggingakrani Liebherr. Uppl. i sima 93-1080 og 93-1389 eftir kl. 18. Fasteignir Vogar — Vatnsleysuströnd. Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bll- skúr. Uppl. i sima 35617. (pýrahaid ) Fuglafræ fyrir flestar tegundir skrautfugla. Erlendar bækur um fuglarækt. Kristinn Guösteinsson, Hrisateig 6, simi 33252 Opiö á kvöldin kl. 7-9. Þjónusta i*T ] Get bætt viö mig þakmáiningu og annarri utanhússmálningu fyrir veturinn. Uppl. i sima 76264. Steypuframkvæmdir. Steypum heimkeyrslur og bila- stæöi, gangstéttar o.fl. Uppl. i simum 15924 og 27425. Þrif Tek aö mér hreingerningar á ibúö, stigagöngum ofl., einnig teppahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 33049, Haukur. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónústa okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. 'Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Sérleyfisferöir, Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga að kvöldi. ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Availt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Heimsækiö Vestmannaeyjar, gistiö ódýrt, Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býður upp á svefn- pokapláss I 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, frltt fyrir 11 ára og yngri I fylgd meö fullorön- um. Eldhúsaöstaöa. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiöarvegi 1, slmi 1515 Vestmannaeyjar. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá atig- lýsingadeild VIsis og, geta þar meö sparaö sér verulegan ’kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I'úuyJl- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, slmi' 86.611. > Get bætt við mig þakmáiningu og annarri utanhússmálningu fyrir veturinn. Uppl. I slma 76264 Garöeigendur athpgið. Tek að mér aö slá garöa meö vél eöa orf og ljá. Hringiö I slma 35980 Húsaviögeröir. Tökum aö okkur allar algengar viðgeröir og breytingar á húsum. Slmi 32250. (innrömmun Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérflokki. Inn-, ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, slmi 52070. J Hlekkur s.f. Frlmerkjalisti nr. 2 kominn út. Sendist gegn 300 kr. gjaldi. Upp- boöveröur 7.okt. n.k. Hlekkur s.f. Pósthólf 10120 Reykjavik. Safnarinn Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki'að reyna smáauglýs- ingu I Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna Barngóð manneskja óskast til aö gæta 3ja barna og sinna heimilisstörfum. óreglulegur vinnutimi. Uppl. I sima 75521. Afgreiöslustúlka óskast hálfan eöa allan daginn I sér- verslun I Kópavogi. Stundvisi og reglusemi áskilin. Tilboö sendist augld. Visis merkt „25”. 23 Kona óskasttil aðstoðar á heimili virka daga kl. 10-14. Uppl. I sima 38739 laugardag og 75605 slöar. Maður vanur skepnuhiröingu óskast á bú viö Reykjavlk. Reglu- semi áskilin. Fæði (ibúö) á staön- um. Uppl. I slma 41484 á laugar- dag. Verkamenn óskast. Uppl. I síma 37586 eftir kl. 7. Afgreiöslustúlka óskast. Uppl. á staönum ekki I sima. Kjörbúðin Laugarás, Noröurbrún 2. Unglingur sem er vanur I sveit, óskast á bú i Reykjavik. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. I sima 81414 eftir kl. 6. Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu. Þarf aö vera vön vélritun á Islensku og ensku. Telexkunnátta æskileg. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Lögmannsskrif- stofa”. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast 2-3 daga i viku frá kl. 8.30-4. Börn 3ja, 8 og 10 ára. Uppl. i slma 52497eftir kl. 4. Starfskraftur óskast. Maöur óskast I forvinnslu á kart- öflum, lagerstarfa, akstur o.fl. á veitingahúsi.ekkiyngrien 20ára. Uppl. i slma 81458. Óska eftir góðri konu viöheimilisaðstoö 2-4 tíma á dag. Uppl. I sima 30996 milli kl. 19-20. Saumakonur óskast. Saumakonur vanar eöa óvanar óskast. Hagstæöur vinnutimi. Tilboö meö upplýsingum um nafn, og simanr. sendist augld. VIsis merkt „Saumakonur” Afgreiðsiufólk vantarstrax I isbúö. Umsækjend- ur sendi nöfn og upplýsingar til blaösins fyrir 1 sept. merkt „Isb- úö” 1 Atvinna óskast 18 ára menntaskólanemi óskar eftir vinnu á kvöldin og/eöa um helgar frá og með 1. sept. Uppl. I sima 32482 eftir kl. 19 næstu kvöld. Húsnœðiiboói Góö 5-6 herbergja Ibúö til leigu I Noröurbænum I Hafnar- firöi. Ars fyrirframgreiösla. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sin inn á augld. Visis fyrir 30. þ.m. merkt „14452”. Húsaskjól. Húsaskjói. Leigumiölunin Húsaskjól kapp- kostai aö veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góöa þjónustu. Meðal annars meö þvi aö ganga frá leigusamningum, yöur aö kostnaöarlausu og útvega meömæli sé þess óskaö. Ef yöur vantar húsnæöi, eða ef þér ætliö að leigja húsnæöi, væri hægasta leiðin aö hafa samband viö okkur. Viö erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjöroröiö er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miölunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húsnæóióskastj Fy rir fram greiðsia. Þrjú systkini utan af landi, tvö i skóla og eitt i vinnu óska eftir 2ja-3ja herbergja ibuö strax. Góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 97-6197 eöa 44133. Geymsluhúsnæði óskast ca. 10-20 ferm. helst I Austurbæn- um. Uppl. I sima 85198.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.