Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 26.08.1978, Blaðsíða 8
Laugardagur 26. ágúst 1978 vism FJOGUR-EITT ORDAÞRAUT Þrautin er fólgin i þvi að breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama orðið á þann hátt að skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neðstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an í eitt. Ailtaf verður aö koma fram rétt myndaö islenskt orð og að sjálfsögöu má það Æ 4 armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri oröaþraut. Lausn oröaþrautarinnar er að finna á bls. 20. $ 'R ) r $ Æ R n £ b F R E D D I STJÖRNUSPA Karlmaður i Meyjarmerki. Ef þú sækist eftir rómantik og ævintýrum er karl- maður i Meyjarmerki ekki rétti maðurinn fyrir þig. Þessi maður er með báða fætur á jörðinni og hefur raunsæi framar öðru að leiðarljósi. Samt er hann mjög ástríkur og tryggur f jölskyldu sinni og vinum og ber mikla umhyggju fyrir öðrum. Einkum þeim sem á einhvern hátt eru hjálpar þurfi. Honum er i blóð borinn starfsgleöi reglusemi og áhugi á velferð annarra. Hann velur sér ekki lífsförunaut i neinu f Ijótræði. Hann gerir það af sömu nákvæmni og hann gætir heilsu sinnar og mataræðis og hann þolir enga lausa enda. Allt verður að fara eftir stundarskránni. þegar karlmaður í þessu merki er búinn að f inna sér konu> stendur hann við hlið hennar í gegnum þykkt og þunnt/ traustur og tryggur. Hann gefur ekki tilefni til afbrýðisemi og er ekki haldinn slíkum kenndum, sjálfur, þó hann á hinn bóginn hafi tilhneigingu til að lita á eiginkonuna sem sina eign> sem hann ætlast til að sé innan seilingar þegar hann er heima. Hrúturinn, 21. mars — Vogin. . 24. sept. — 22. okt: Orð þin verða véfengd í Þetta er góður tími til dag, vertu viðbúinn að þess að heimsækja þurfa að láta í minni pok- tengdafólk og styrkja ann. böndin við fjarlæga ætt- ingja. \autift, 21. april — 21. mai: Forðastu meiriháttar f jármálaafskipti í dag og þú skalt hugsa þig vel um, áður en þú lætur aðra ávaxta fé þitt. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Ákvarðanir sem þú tekur i dag reynast mjög vel. Taktu mark á því sem ákveðin persóna segir um þig og notfærðu þér út í ystu æsar. Tilboð dagsins eru girni- leg. En þig vantar áræði til að notfæra þér þau. Hugsaðu þig vel um áður en þú lætur þau fram hjá þér fara. Ilogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.:, I Þér býðst gott tækifæri að hafa betur í samskiptum við keppinautana. Ein- hver sem þú hittir ætlar að segja þér eitthvað merkilegt. Það getur verið upplifg- Vertu á verði gagnvart andi að heimsækja þá draumórum og óraun- sem eru veikir. Vertu vin- verulegum hlutum gjarnlegur við þá, sem Mundu að ekkert dugar eru ekki í eins góðri að- nema það allra besta stöðu og þú sjálfur. Ljóniö, 24. júlí — 23. ágúst Þú getur haft góð áhrif á Það gengur á ýmsu í dag. vini þína og fengið þá til Astamálin hagstæð, þó að sinna verðugum mál- gætu þau verið svolítið efnum. Mundu að þú ert óstöðug. forystumaður og ekki neinn eftirbátur annarra. Láttu ekki glepjast af gylliboðum, sem gætu leitt til þess, að þú sætir eftir með sárt ennið og sveitt. Þú ættir að herða upp hugann og sækja um betri vinnu. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: rí Legðu drög að framtíðar- áætlunum i dag. Ein- hverjar breytingar eru óhjákvæmilegar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.