Vísir - 26.08.1978, Side 4

Vísir - 26.08.1978, Side 4
VÍSIS-RALL 4 KlPPNISGRílN- AR B.Í.K.R. Eins og áður er sagt eru þær greinar, sem Bifreiöaiþrótta- klúbbur Reykjavikur hefur sinnt.rally, sparakstur, isakstur og rally-cross. Kaliyin verða betur skýrö hér á öörum staö i blaðinu, en spar- aksturinn fer þannig fram, aö hver bill er búinn 5 litra bensin- brúsa, sem er tengdur viö vélina eftir að tankurinn hefur veriö tekin úr sambandi og véiin látin ganga út af blöndungnum. Hver bill hefur á aö skipa tveim mönnum, ökumanni og aöstoðarmanni, en siöan. cr að- stoöarmönnum vixlaö miiii biia, þannig aö keppendur passa hver annan. Leikreglurnar eru svo þær að aka fyrirfram ákveöna leiö, og á eftir hópnum fer svo bill með nákvæman kilómetramæii og mæiir hvaö bílarnir komast langt á þessum 5 litrum af bensini. Bilum er skipt i flokka eftir slagrúmtaki, og eru þvi jafn margir sigurvegarar og íjokkarnir segja til um. Hafa hinar ótrúlegustu eyöslutölur komiö út i þessum keppnum, en þaö ber aö athuga, aö sama árangri er varla hægt að ná i al- mennum akstri vegna þess aö akstuvslagiö er allt annaö i keppni af þessu tagi. Þess má geta aö menn hafa náö á 5 litrum austur aö Seljalandsfossi frá Reykjavik, og stór amerísk- ur 5 cyl. 350 cid. bill var meö eyösluna 14.13 á 100 km. ISAKSTUR Isaksturskeppni getur veriö af mörgum gerðum, en þaö sem notað var i siöustu keppni B.t.K.R. og væntanlega veröur lagt til grundvallar i næstu keppni er á þann veg að bilarnir sem keppa aka hringlaga braut einn og einn i einu og sigrar sá sem er fljótastur. Keppt er einn eða fleiri hringi i einu i tveim umferöum, og er betri.timinn látinn gilda. Allur búnaöur sam- kvæmt islenskum umferöarlög- um er leyfður, það er aö segja bæði nagladekk og keöjur. RALLY-CROSS. Rally-cross er mjög vinsæl iþróttagrein t.d. á hinum Norðurlöndunum, og er alveg upplögð áhorfendaiþrótt, þviað keppnin fer fram öll á sama stað, öfugt við rally. t rally- cross er keppt á óskráðum bil- um, sem búið er aö breyta og létta eftir vissum reglum. T.d. má ekki breyta útliti bilsins, né skipta um vél, sem ekki var hægt að fá i bilnum uppruna- lega. Siöan eru þessir bilar bún- ir veltibúrum, fjögurra punkta öryggisbeltum og ökumennirnir verða að vera með hjálma. Braut sú, sem B.t.K.R. notar i Þessi bill sigraði i sinum flokki i sparaksturskeppni Bifreiöaiþrótta- klúbbsins i fyrra. ökumaöur var Þorkell Guönason Þessi mynd var tekin á Rally-cross brautinni á Kjalarnesi, þegar hún var kynnt fyrir um mánuöi. ökumennirnir sem þarna reyna meö sér eru þeir Arni Arnason formaöur Bifreiöaiþróttaklúsbbs Reykjavikur og Þorvaldur Jensson. Visismynd: GVA þessu sambandi er i landi Móa á Kjalarnesi, og er 900 m löng. 4 til 6 bilum er startað i einu á brautinni og svo er keppt um hver sé fyrstur að aka 5 hringi. Er atgangurinn i svona keppni mjög harður, en bannað er að aka utan i aöra af ásettu ráði, en samt verður oft smá-nudd, eins og sýndi sig i kynningu klúbbs- ins á rally-cross fyrir mánuði, þegar einn bill valt i einni beygjunni, enmeiðsl eöa slys eru mjög fátiö i þessari grein, vegna þeirra ströngu krafna sem gerö- ar eru um öryggisbúnað i biln- um. Miklar vonir eru bundnar við þessa grein innan klúbbsins, bæði vegna þess hve gaman er að fylgjast með þessum keppn- um, og eins vegna þess. hvað þetta er tiltölulega ódýrt. ★ Fjórsídrif ★ Hátt og lágt drif ★ 4 cyl. 86 ha. ★ 16" felgur ★ Þriggja dyra AR FRETTIR: Tekist heffur að útvega viðbótarmagn til afgreiðslu seint i haust Pöntunum veitt móttaka Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Sudurlandsbraul 14 - Iteykjavik - Sími iUUMMl uasmvnoiR gei útvegad ralkmyndir Björguin Palsson sQDiS^áhuöldin ALLTAF EITTHVAÐ AÐ GERAST Ekkert innigjald og Sýningahölfínni viö Bfídshöföa. Símar 81199 og 81410

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.