Vísir - 26.08.1978, Síða 6

Vísir - 26.08.1978, Síða 6
6 VÉSIS-RALLY KREBS málningasprautur málningarsprautur fyrirliggjandi i stæröum 40-60-100-150 vött Lægsta fáanlega verð á vatt og gæöi. Afköst frá 2-28, 8 1 á klst. SVEINN EGILSSON HP FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 Útlitið er svart fskjannahvltum snjónum. Þefr bræður ómar og Jón Ragnarsson fastir i skafli á fjallabaksleið i Næturrailyinu. Jafnt og örugglega. Rásnúmerum I Visisrally var úthlutaö eftir fyrri árangri keppenda. Samaniagt besta árangur til þessa höfðu þeir Vilmar Þ. Kristinsson og Siguröur I. ólafsson, en þeir aka nú VW Golf eins og áður. Mynd Björgvin Gamli ..Galaxinn” sem tók þátt i Næturrallýinu I fyrra. ökumenn voru þeir Halldór Úlfarsson og Hlynur Tómasson. Þú tekur bíl á leigu á Akureyri og skilar honum i Reykjavík eða öffugt Meðal annarit VW-1303» VW-sendiferöabilar, VW- Microbus — 9 sæta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topas, 7- 9 manna Land Rover, Range Róver, Blazer, Scout. Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, Simi 86915 Akureyri: Simar 96-21715-23515 O „Ég mun áreiðan- iega fylgjast með Vísis- rallinu" — segir Ellert B. Schram, alþingismaður „Mér finnst þetta vera skemmtilegt sport sem ætti aö geta stuölað aö betri umferðarmenningu og einnig aö menn um- gangist bifreiöar af meiri kunnáttu", sagði Ellert B. Schram, alþingismaður. En Ellert flutti á sinum tima breytingartillögur við umferðarlögin með tilliti til rallyaksturs. Ellert sagðist fylgjast með þeim rallykeppnum sem hérlend- is færu fram, en hann hefur mik- inn áhuga á hverskyns iþróttum svo sem kunnugt er. ,,Ég mun áreiðanlega fylgjast meö Visis- rallyinu”, sagði Ellert. ,,En varðandi þennan frum- varpsflutning minn , þá blasti það viö að slikar keppnir fóru fram án mikils eftirlits. Það gefur auga Ellert B. Schram leiö að þar sem þetta var oröiö mikið áhugamál fjölmargra manna og eðlilegt er aö menn fái að stunda áhugamál sin, þá varö að setja einhverjar ákveönar reglur um framkvæmd slikra keppna. Þeim yröi veittur nauð- synlegur réttur o.s.frv. Þess vegna var það sanngirnis- mál að sett yrðu ákvæði i um- feröarlög um rally”. —HL

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.