Vísir - 26.08.1978, Síða 16

Vísir - 26.08.1978, Síða 16
VÍSIS-RALLY um aö fyrstu timavaröstöö, þá á hann aö koma þangaö kl. 10:12:00 til 10:12:59, ef um ferjuleiö er aö ræöa. Þannig hefur hann heila minútu til aö skila sér inn á stööina til aö telj- fæst refsistig. Verðlaun i keppn- innieru veitt fyrir sigurvegara i hverjum flokki, sigursveit, 1. 2. og 3. sæti yfir heildina og um- boðsaðila þess bils se er i fyrsta sæti. RÁSNÚMER: STARTING NO.: LEIÐARHLUTI: PART: ast á réttum tima. Komi hann t.d. kl. 10:13:30 fær hann eina minútu 1 minus og komi hann hins vegar 10:11:30 eða of fljótt inn á stööina, fær hann tvær minútur iminus, þaö er tvöfald- 1 hverjum bil eru tveir öku- menn, 1. og 2. ökumaður. 1. öku- maður ekur bilnum, og hugsar ekki um annað, en 2. ökumaður passaraðekið sérétta leiö ogaö þeir séu á réttum tlma. Leiöa- bókin er merkt þannig aö I hana eru teiknaðir þeir punktar þar sem um stefnubreytingar er að ræða og fjarlægðin milli þeirra punkta, og sér til aöstoðar hafa VEGALENGD: DISTANCE: KLST. HOURS MÍN. MIN. SEK. SEC. MEÐALHRAÐI: AVERAGE SPEED: KOMUTÍMI ARRIVAL TIME ur minus. Þégar farið er inn á sérleiö.er ræst af timavaröstöö á heilli minútu. Þar er ekið upp á sekúndunákvæmni eftir sömu formúlu og á ferjuleiðum. Eftir keppnina er siöan reikn- að út hverjir hafa fengið fæst refsistig og eru það sigurveg- ararnir. Keppendum er skipt niöur i flokka eftir slagrúmtaki TÍMI: BROTTFARARTÍMI DEPARTURE TIME TIME: keppendur I bílunum nákvæman kilómetrateljara, sem farið er eftir. Er lika eftir þeim hægt að reikna út hvort menn eru of ATH.: REMARKS: bilvéla. Einnig geta menn tekiö sig saman um stofnun sveita og verða að vera i þeim minnst 3 bilar og mest 5 bilar. Veröa þeir allir að ljúka keppni og sigrar sú sveit, sem hefur að meöaltali fljótir eða of seinir miöaö við ekinn tima. Það er mikilsvert i keppnum af þessu tagi, að 1. og 2. ökumaður treysti hvor öörum fullkomlega og veltur árangur- inn að miklu leyti á þvi. TÍMAVÖRÐUR — UNDIRSKRIFT: 1 2. ÖKUMAÐUR — UNDIRSKRIFT: TIMEKEEPER — SIGNATURE: | CODRIVER — SIGNATURE: Þetta er sýnishorn af kortunum sem ökumennirnir fa a nvern leiö. Dálkurinn til vinstri segir til um þáleiö, sem keppendur eru aö byrja, og fá þeir uppgefiö tvennt af þessu þrennu, sem þeir þurfa aö vita. Hægra megin færa svo timaveröirnir inn komutima (og brottfarartima á sérleiöum), áöur en keppendur leggja af staö. VESTUR-ÞÝSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA 5 manna fjölskyldu BÍLAR Jafnvel amma þekkir útlitið Stílhreinn og vandaður it; Fallegur fjölskyldubíli. Talið við sölumennina HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 Þegar bíll Þegar bíllinn svikur, draga menn helst fram gamla góöa hjóliö sitt. Hér eru hjónin Sverrir Ólafsson' og Rainerólafsson eftir aöbiliinn fiínsiémmiií ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AKA Á DIESEL P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMi 26911 ARGERÐ 1970-DIESEL Þeir sem fylgjast meö, vita aö Land Rover er bíllinn sem menn nota hér á landi. Hann sést alls staöar, í bænum, vió vinnustaöi, viö sveitastörf, eöa inni á afréttum, vaöandi yfir ár og uróir. Þeir sem þurfa traust farartæki, sem stenst mikiö álag, misjöfn veöur og fer vegi sem vegleysur, velja Land Rover. Enda þótt Land Rover breytist ekki á ytra boröi er sífellt veriö aö endurbæta hann. Viö kappkostum aö veita góöa viögeróa og vara- hlutaþjónustu. Yfirbyggingin er úr áli og ryögar því ekki, Land Rover er klæddur aö innan og tilbúinn til skráningar. Land Rover - fjölhæfasta farartækió á íslandi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.