Vísir - 26.08.1978, Side 17

Vísir - 26.08.1978, Side 17
17 VÍSIS-RALLY Meö spottann tilbúinn. Þessi mynd er tekin áriöl975 I annarri rallykeppni, sem hér var haldin, en hún var á vegum F.Í.B. Spottinn kom í góöar þarfir hjá Haraldi Hjartarsyni, þegar bill- inn var dreginn upp úr á, meö brotinn öxul. inn bilar bilaöi, 40 km. áöur en komiö var i mark. Þau hjónin keppa i Visis- rallyinu á sérsmíöuöum Rally-Skoda. Viö erum þeirrar skoðunar, aögóður Volvo... geti í mörgum tilvikum verið betri en nýr bíll af annarri gerð! Þess vegna leggjum við ríka áherslu á Volvo gæði og Volvo öryggi umfram annað. Það er í rauninni auðvelt þar sem Volvo á í hlut. Möguleg meðalending Volvo bíla er 16,7 ár skv. könnun Sænska bifreiða- eftirlitsins. Þegar endursöluverð Volvo er svo borið saman við endursöluverð annarra sambærilegra tegunda, kemur gæða- matið skýrast í Ijós. Látið okkur aðstoða ykkur við valið á góðum bíl, — bíl sem endist. TRESMIÐJAN VIÐIR HF. KAUPIÐ ISLENSKT A||S*| yCip Ódýrar veggsamstœður úr tekki og mahogný — dökkar. Verð fró kr. 260.800 — 299.900 I 511% Verð og gœði við allra hœfi. Komið, skoðið og sannfœrist. Trésmiðjan Víðir hf. Meðan birgðir endast seljum við þessar samstœður með . . mjög góðum greiðsluskilmálum ® ___ _ Simar 22229 og 22222

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.