Tíminn - 04.09.1969, Page 2

Tíminn - 04.09.1969, Page 2
TÍMINN FIMMTUDAGUR 4. september 1969. Helga Foster sýnir 30 verk SJ-Reykj(avík, mðvitoudiag. x HeJiga Weissbappel Foster sýnir niú 30 miyodiir og máilverk í Bogia saH ÞjiótSimi'nijiasafesi'ns, einkiuin bttióoniamiyndi'r. Sýningim var opnuS á laogardiaginn og var heminar eklki gietiS fiyrMram í blöðium, vegna pr enibanaMerjkfiaMisins. Þráltt fyrir það, og afsaveðirr opniunardaginn, miá aðsólkn k'aliast góð oig hafa 12 myadir þegar selzt. Helmimgiur imn af myndlunum á sýningunni eru nýjiar, máteðar á þessiu ári og þvi síðasitia, en fainiar eru eldri, og hafa' veiriið á siamsýningiuim er- leoidlis. Hestar myndanna enu miál aöar unieð yaitmsiiiitium, 'en molklkinar (Tímamynd — Gunnar) Framfaald á bls. 15 Helga Weisshappel Foster með eina mynda sinna. — Eftir syndafallið. FRETTIHISTUTTU MAL Fundur skólafólks annað kvöld Fiumdii Hagsmuiniasam'baika rma, sem faiaida áittd í ikiviöld, flimimitiu daigslkviöllíd, faefiur verið flrestað þangalð itffl á nnorgium. Hér ier um að næðia anmam uimræðu- og sflflemnmltifluind, oig faefbt hamn fldlufldklam 20.30 f Umidarfbæ, föstu dagisflflvöld. Dagsiferá veriðUr fijöfllbreyitit eins og síðast. Umiræðuiefni verlða m. a.: 1. Námsstyriflj'akorfi — sér- sitalkfliega vegna þeiima, sem emfiðast ediga uippdráttar Sötk- uim 'atvúm'niuflieysdis. 2. Pðliags- fræðiflcemmsilia í fraimih'ail'dsskól- um. 3. Amdri Ísaflíssom Ikeimiur á fundimn og svauar fýrirspurn wn um faimar nýju framfliallids- dedllddr vilð gagmfræðasflflðlama. Skemimiti'atriði verða m. a.: Ráó-trfó, „disflflótelk“ — Þorvald ur Jónsson og Magnús Rafns’son kynma löig af plötum. Fraimflflvæmidaeefmd hvetiur sllflólafófllk úr öllúm 'fpamMds- sflflóluim tíl að fjölinbnma í Limd arbæ. Aðgamgur er að' sjáif- sögðiu ófloeypis. Trillur sukku í Sandgerði SIB-Reykjiavilk. Skemmdir urðu á triliubát- um í óveðrimu um hejgina m. a. suflolou twær triflllur í höfmimmi í Samdgiefaði og simiáisfkemimdir urðu á m'oíklkinuim öðrum bátuon. Amnar toátuirimm siem söfldk var úr Reyilajiavílk, Bingir 6 lestir lað stædð, -em (hiitt var liítil opim trilla. VMmigiur II. riitn'aði uipp oig ienti á Birgd. Lunnimgin á Vílbnigi brotnaði við áireflosturimn, en Birgár söifldk. Margir bátar urðu fýrdr fanijiasfloi í Sandgerðis faöfn, en eflofei urðu þar aðrar sdaemmidir 'af vöfldum veðursims. Fundur háskólamenntaðra manna. Fumiduir í Nordisik' AOoedemák err&d var Ifaailidlinm í Nomræna faúsimu dagaoa 28.—30. ágúst, en ráðið 'er faedildarsiamitölk há sfeó'l'amanna á Norðuriöndum, sem tefllja imman vðbamda simna um 230 þúsumd hásflflólaimienn. Þetta er í fyrsta sfcipti, sem fum'durimn er haflidinm á M'amdli, em Ifaann er hðr á vegiuim Bandia ... lags : faásflflðlamiamm'a.. Á' dagskmá ■ flúmdairims var . fýrsta ••dág'iinn tifl ’ umræ'ðlu sflcýrslá', seni ummið hefiur veríð . að, miéð. samnnhurði á. laumum . faásfldólámíápnia á NorðúrfljömduTá, bæði vlð aðrar stéttir, önnur . liönd og innbyi-ðis. S'kj"rs3umni er' ekflci -fu®gflfli'ð', en greiniáiðga fcem ur fram, að láuima'kijör .Méftdcra' háslfeollamiámina eru i: öbbix tiflljti miilkllu léliegri em ammiars staðar þeflflkisit. Venulliegiar umraððUr urðu eimn iig um framihalidsmenmtum faá- sfloóflamamna, en bandialötgiin faafa öl ummiið mifldð að sfidpuilaign- imigu faenmiar. í framfaaldi af þeiim uimræðum fQmittd Jónas H. Haralz, fornuaðiur faáskóla- nefndiar, erindá um þróum há- sfaóflaos og fjöligum hásflflðla- mianma á næsbu árum. Valkti er- indi hans m'iilflla aithygli Eimin ilg voru á dagskrá fúmdarim'S afinialhaigsbamdaiag Norðiuiriaindia pg ýmis fledri smiærri rniál. Fuindinn sátu af ísfliainids háflflu kjörnir fulltrúar þess í ráð- inu, Þórir Einarsson og Ófliatfur S. Vafldiimarsson, en aulk þeiinra Brjarmd K. Bjiarnason, _ Hínrik Guðmendssom og Jóm Ó. Hjör leifissom. Manngildi EJ-Reyflojiawik, Tnáðvilkudag. Út er íloomin bófldm „Mamm- gildd“, ræðúr og greimar eftir Ármiann Sweinsison stuid. jur. Bófldm er 168 blaðsíður, geifiin út af Mdmmimigarsjóði um Ár miamm Sweimissom, er sbofnaður var ðfltir amdlát faams 10. nóv- emlbar 1968. í bófldmini eru 11 ræðúr og greinar efltdr Árm'anm, og grein uim flramm eftir Birgi Kjaran. Sitærsbi floatfilimm miefniist „Þætt- ir um flojördæmiaislkápam“ og er 77 bteðsíður. Sérútgáfa um tunglið EJ-Reyflájavílk, miðiviiikiuidag. Bflaðimiu bairzt í dag sérút- gáifia bamdarisfloa tMnaritsim'S Life, og fljafllter húrn um^tunigl- ferð Bandariflcjiamianna. í blað imu er iruifcið af mymdum úr þeiinri ferð, en eiminig er ævi tumigflfarammia nalfeim í 'texta og mymiduim. Þá er ítairíegt yfir- lit um aflflar miammiaðar igieimfierð ir til þessa og ýmisllegt anmað efni warðandi geimferðir og tiUiTiiglItLð er í tdaðimu, sem nú fæst í bólfeaiverzlumum hériemdis. Vilja ákvörðun um menntaskóla eystra Sbúidenitafðl'ag Amstuiriamds faðit aðalfumd simm þ. 23. ágúst. Slklólteimiáfl Auistfiirðiinigafjórði- umgs war aðalimiál fúmdarins. Urðu mlMiar umræður en afliir sammátLa um að mijög væru sfloófliamáfl i fjórðúinginiuim á eftir tímiainum og á efltár öðruim iamdlsliiliultium. Eim tífllaga iloom fnam oig var samnþyikflflt sam- faljóða: „Aðaflfunidur Stúdenfafétegs Ausiburliands, lialdiimn að Haflfl- ormsstað 23. ágúst 1969, skor- ar á mnenmibamáará'Slhertla að álkiveða mú þeigar stofmum og staðsetningu miemmtasfeólLa á AuiSburlLamdd.“ Fundur sveitarfélaga FufllLbrúaráð Samibands ís- Lemzkra sweitarfélaga hélt fumd Fnamlfaaid á bLs. 15 ALMENN KENNSLA í ERL MÁLUM / BARNASKÓLUM HÉR 1971■ '727 SJ-Reykjavík. Að líkindum hefst almenn kennsla í erlendum málum í barna skólum hér á landi skólaárið 1971—72. Helg: Elíasson fræðslu málastjóri og Andri ísaksson for maður skólarannsókna, skýrðu blaðinu frá því í gær, að mikið hefði verið rætt um þessi mál að undanförnu og væri í ráði að hefja dönskukennslu í 10 ára bekkjum en enskukennslu 1 og hálfu ári síðar, í 11 ára bekkjum. Ákaflega víða hefur verið stefnt að þvi á síðustu árum að nem- endur byrjuðu fyrr að Iæra er. lend mál. Það sem mestu ræður um þessa þróun er að sérfræð- ingar í kennslu eriendra mála teija nemendur ná betri árangri cf þeir byrja ungir tungumála- nám, einkum ef kennt er með viðtalsaðferð eða munnlegrj að- ferð, sem nú gerist sífeUt al- gengara. Á næsta skéfliaáiri verður vænt anleig'a unnið að undirbúnimgi þessar'ar loein'nsflu. Um Lamgt skeið faefur damska þegair verið feemmd í afllLmömgum 12 ára bekkjum og umdanfarin ár einmig í nokkruin 11 áma bekikjum. Skóliarannsókmir hafa fylgzt með þessari toenmslú í 4 skólúim, Vogaskiófla, Hflíða- og Melasifeóllia í Reykjiavílk og í Barna sfaóllB Hús'avílfaur. í srnmiar hafa Slfaóflaraninsófamir látíð semja drög að námsifará í dömisku fyrir 10—12 ára bömn, sem Ragnheiður Gests- diófltir, stud. mag. faefur amnazt í samráði við nefnd dönskuifaemmara og forstöðumanma SkJÓlaranmsókna. Einmtg befiur n'emiendum í Lamg hofl'tssfaóllia verið faennd emsfaa í eiitt og háflft ár frá og með 10 áma bekk. Enstoa hefur og verið kenod í ýmsum öðrum barnasfcól um, eLnkum efttr að faeninslubæk ur Heimis Ásikelsso'nar M.A. og Dr. Lee toomu út em þær eru mdðaðar við að hægt sé að nota þær við toemnslu barna allt frá 10 ára aldri. Mál þetta er emn á uindirbú'nimigsstigi og má gera ráð fyrir að einhverjar minm'i'háttar breytiegar getd orðið á fram- kværnd þess. Lilja Dóra Gruber 17 ára ungfrú Mýrasýsla EJ-Reykjavík, miðvikudag- Um heigina var kjörin í sam- komuhúsinu Lyngbrekku, Ungfrú Mýrasýsla, og varð fyrir valinu 17 ára stúlka, Liija Dóra Griiber. f öðru sæti var Margrét Einars- dóttir. Lilja er 68 kíló og 175 cm. á hæð, en mál hennar eru 95-66-97. Laskaðist í hafís - kom til Rvíkur SB-Reykjavík, miðvikudag. I Norska selveiðiskipið „Polar- björn“ frá Álasundi, kom til ReykjavíkTir í dag, eftir að hafa orðið fyrir óhappi í ísnum við Grænland. Það var danski dráttar báturinn „Sigyn“, sem kom með skipið í togi. Átján d'agar emu síðan „Polar- bj ömn“ ’ sendi út hjiálparbeiðmi, em s'farúfia skipsdms brotmaði, er það var á leið til veðurathugunar- stöðvarinnar í Tiíigmdarmiiut. „Pol arbjörm" var í birgðaflLutniugum til græmlensflflra hafna og var lamigt inni í ísnmm þegar s'lcrúfan brotnaði. Dráttarbatiurimn „Sigym“ lá í Góðvon, þegar Polarbjörmnm send1 út hjálparbeiðnina. Sflripstjóri dráttarbátsins, sem hefur 9iglt á þesumi s'ióðum í sex ár, segist aldrei bafa séð svo mikimn ís þarmia áður. „Sigyn“ beið við ís- röndina í tíu d'aga ,áður en mögu jieifai væri að feomast in,n í ísimn. i Framfaaid á bis. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.