Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 9
9 Umsjón: Kjartan Stefónsson Hvers vegna skák á vinnudegi? Jósep hringdi: Mig langar til að fá að vita hvers vegna skák- mótið á Lækjartorgi er haldið á vinnudegi en hefði þetta skákmót ekki um helgi. Það er verið skemmtileg til- ekkert um að vera á breyting þá. Hins veg- kvöldin og helgar og ar missti ég af þvi nú. OKURTEISIR LÖGREGLUÞJÓNAR GÞG Reykjavik skrifar Þegar ég 1 mesta sakleysi minu er að hjóla Suðurgötuna I Reykjavik eftir hádegi þriðju- daginn 22. ágúst, renndi hvitur 1- lögreglublll uppaö hjóli mlnuog | fór lögreglan að spyrja mig aö I öllu mögulegu og ómögulegu. Eftir þetta mikla spurningaflóð iimnii ni—11.1111 komst ég að þvi, að hinir snjöllu lögregluþjónar höfðu fundiö það út aö ég hefði stolið hjólinu, sem ég var á, en eftir þvl sem ég hef frétt, þá á ég þetta hjól sjálfur. Eftir að ég hafði sagt lögreglu- þjónunum þessar fréttir, stungu þeir saman sinum nefjum, sem eru I hvers manns kopþi. Kom- ust þeir að þeirri niðurstööu að bestværiaðskrifa niöur númer- ið á hjólinu mínu og heimilis-, fang mitt, siðan óku þessir svörtu monthanar I burtu án þess aðbiðja mig afsökunar eöa aö segja eitthvað annaö. Krefst ég þess núað þessir gaukar á bil númer 2 biðji mig afsökunar á • þessú framferði sinu, aö minnsta kosti persónulega. •• „PILTURINN SKIIDI AFSTOÐU IÖGRFGLUNNAR FULLKOMLEGA — segir fulltrúi lögreglustjóra vegna ósakana í lesendabréfi í Vísi William Möller aðal- fuiltrúi lögreglustjóra hafði samband við blaðið i tilefni lesenda- bréfs er birtist þann 29. ágúst s.l. og bar yfir- skriftina ,,ókurteisir lögregluþjónar.” William vildi gefa eftirfarandi upplýsingar samkvæmt skýrslu er hann hefði undir höndum frá viðkomandi lögregluþjónum varðandi þetta mál. Samkvæmt þeirri skýrslu voru þessir lögregluþjónar á ferð i Siðumúlanum þann 22. ágúst og kom þá að máli viö þá strákur sem' kvað reiðhjól sitt vera horfið. Eftir að hafa fengiö greinargóða lýsingu drengsins á hjólinu héldu lögregluþjónarnir áfram sinni eftirlitsferö og at- huguðu kannski ööru fremur hvort nokkuð sæist til umrædds reiðhjóls. I Suðurgötunni sáu þeir dreng á reiöhjóli sem kom heim og saman við lýsingu á hinu eftir- lýsta reiðhjóli. Stöðvuöu þeir piltinn og inntu hann eftir þvi hvers hjólið væri. Pilturinn hélt þvi fram að hjóliö væri sitt en þó að saga hans væri i sjálfu sér trúverðug tóku þeir niður fram- leiðslunúmer reiöhjólsins. Siðan hafi þeir gefiö piltinum skýringu á þessari athafnasemi þeirra, og leiöir þeirra hafi skil- ist i bróðerni og að þvi er þeir fengju séö hefði pilturinn skiliö afstöðu lögregluþjónanna full- komlega. Margt heföi bent til þess að hjóliö ætti heima við lýs- ingu á hinu horfna reiöhjóli. Brogarbót fyrir stjórnmólamenn Um Ólaf Jóhannesson og forystu hans um stjórnarmyndun: Allir fyrirgefning fá þótt ferlegt ástand hafi virst Ef efsta sæti á að ná er um að gera að tapa fyrst. Ö.S. Landsliðið! Lesendasiðunni hefur borist eftir- farandi visa í tilefni af för 11 manna sendinefndar (slands á haf- réttarráðstefnuna: Hafsbotn til að hyggja að heimsvitringar þinga Þá fótboltalið eitt fer af stað fyrir islendinga — A SMURSTÖÐIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar SKYNMMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijósmyndir AUSTURSMTl 6 SM12644 ..... —i i" , Allt ó fleygiferð Ekkert innigjald Komdu með bilinn þinn hreinan og strok- inn eða bátinn inn á gólf til okkar. Við höf- um mikla sölu, þvi til okkar liggur straumur kaupenda. Opið frá kl. 9-7 einnig á laugardögum. i sýningahöllinni Bildshöfða simar 81199-81410 e MAX FACTOR snyrtivörur Heimsfræg og mjög vinsæl gæöavara sem fyrir löngu hefur áunniö sér traust og vinsæidir kvenna um allan heim. Mjög fjölbreytt snyrtivörulína, sem býóur upp á eitthvaö fyrir allar konur og er ávallt með nýjungar á ferðinni. Mikið úrval ávallt fyrir hendi og innflytjendur gæta þarfa neytenda vörunnar af stakri prýði. Ódýr miöað við gæði. Einnig aðrarsnyrtivörur, t.d.: Ckristian Dior CkortaiciMiaÍLfh. phyris R>C KEVLON • SANS SOUCIS pfmYOWKf LÍTIÐ INNOG Ll'TIÐÁ LAUGAVEGS APOTEK snvrtivönideild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.