Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 13
vism Köstudagur I. september 1!I7H 25 „Sleggjubeinsmótið" Oagana 21.-28. júH, gekkst Taflfélag Reykjavikur fyrir námskeiöi i skák, fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára. Hópurinn, tuttugu og fimm manns, dvaldist i skíöaskála Vikings i SleggjubeinsskarBi og voru þar samankomnir flestir okkarefnilegustuskákmanna af yngstu kynslóöinni. Margir þessara pilta eiga vafalaust eft- ir aö láta til sin taka á skáksviö- inu áöur en langt um liöur, og sumir hafa jafnvel þegar getiö sér frægöarorö. Þarna var hinn 12 ára gamli Arnór Björnsson, sem sigraöi svo óvænt á Boös- móti T.R. fyrir ofan þekkta meistara. Dagskráin var mjög vel skipulögö af stjórn T.R. og höföu piltarnir alltaf nóg fyrir stafni. Skákiðkun og útivist skiftust á, enda skákmönnum nauösyn að vera i góöu likam- legu ásigkomulagi. Meistara- mót staðarins, „Sleggjubeins- mótið” var teflt af miklum krafti og áhuga, enda spennan mikil allt til loka. Arnór Björns- son sannaöi ótvirætt, aö sigurinn á Boösmótinu haföi ekki verið nein tilviljun, og hreppti 1. sætiö meö 9 vinninga af 11 mögulegum. Aö loknu aöalmótinu var slegiö upp hraöskákmóti, og uröu úr- slit þessi: 1. Arnór Björnsson 16 v. af 18 mögulegum 2. Björgvin Jónsson 15 v. 3. KarlÞorsteins 13 v. Einn þáttur námskeiösins er þó ótalinn, fjölteflin. A kvöldin sóttu ýmsir þekktir skákmeist- arar staöinn heim, og tefldu fjöltefli. Var mikil keppni um þaö, hver hlyti bestu úlkomuna gegn meisturunum, en i lokin varö Björgvin Jónsson hæstur meö 2 vinninga af 5 mögulegum. Annars varö árangur meistar- anna i fjölteflunum þessi: Jóhann Hjartarson 24 v. af 25 mögulegum Friðrik Ólafsson 23 1/2 v. Helgi Ólafsson 23 Margeir Pétursson 22 1/2 v. Kristján Guðmundsson 22 v. Auk fjölda bókaverölauna fyrir ýmsa sigra, voru veitt ein feguröarverölaun fyrir glæsi- legustu skák vikunnar. Verö- launin hlaut Björgvin Jónsson fyrir skák sina í f jölteflinu gegn Margeiri. „Björgvin getur ekki teflt án þess aö fórna”, sögöu strákarnir, og vist hefur hann óvenju næmt auga fyrir falleg- um leikfléttum. Hvitur: Björgvin Jónsson Svartur: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 d5 (Ein af þrem aðalleiðum gegn Morra-bragöinu, en svo er þessi peösfórn hvits kölluð. Hinar tvær eru3... d3 4. c4. sem hindr- ar 4. .. d5, og eftir 5. Bxd3 hefur hvitur gotttafl. 3... dxc3 4. Rxc3 Rc6 5. Rf3 d6 er venjulegasta framhaldiö, og rannsóknir hafa ekki sannaö réttmæti peösfórn- ar hvi'ts.) 4. exd5 Dxd5 5. cxd4 Rc6 6. Be3 e6 (Meö 6. .. e5 jafnar svartur tafl- iö strax.) 7. Rc3 Bb4 8. Rf3 Da5 9. Hcl Rf6 (Svartur tekur ekki áskoruninni, 9. .. Dxa2.) 10. Bd3 Rd5 11. o-o Rxe3? (Styrkir miðborö hvits, en eftir 11. .. Rxc3 12. bxc3 Bxc3 13. d5, var svarta staöan oröin erfiö.) 12. fxe3 o-o 13. d5! Bxc3 E J. h® ii ±±± 4 1 & t tt nai ö ii a# 14. Bxh7 + ! (Mjög óvænt fórn sem allt annaö en gaman er aö glima viö i fjöltefli.) 14... Kxh7 15. Rg5+ Kh6 eða 15. .. Kg6 16. Dg4 exd5 17. Re6+ Kh7 18. Dh5+ Kg8 19. Rg5 og svartur er fastur i netinu.) 16. Dg4 Dxd5 17. Dh4+ Kg6 18. Dh7+ ! (Enn er fórnaö, og nú er hvitur oröinn þrem mönnum undir.) 18. ... Kxg5 19. h4+ Kg4 20. Hxc3. (Ef 20. Hf4+ Kg3 og skyndilega er svartur farinn aö hóta máti á g2.) 20. ... g5 21. hxg5 Re5 22. Hf4+ Kxg5 23. Dh4+ Gefiö. Svartur er mát eftir 23. .. Kg6 24. Df6+ Kh7 25. Hh4. Kg8 26. Hh8. Brögð í tafli Sá timi er liöinn i lieims- meistarakeppninni i skák, aö keppendur setjist niöur 1 röleg- heitum viö skákhoröiö og tefli. Nýr þáltur er slfellt aö veröa æ ineira áberandi, hinn sálfræöi- legi hernaöur sem háöur er fyrir iipnum tjöldum. Nú er ekki hugsað um þaö eitt aö koma andstæðingnum á óvart meö snjöllum leikjum, heldur finna einhver sálfræöileg brögö sem komi honum úr jafn- vægi. Afleiöingarnar hljóla þvi aö koma fram i lélegri skákum, en sá sem betur varðveitir sálarró sina sigrar. Þessi sál- fræðilega barátta var háö i Laugardalshöllinni 1972, er Fischer og Spassky kepptu um heimsmeistaratignina. Þar tókst Fischer, viljandi eöa óvilj- andi aö setja Spassky i slika spennu, aö á stundum virtist honum ekki sjálfrátt. I Baguio borg geisar nú eitt sálarstriöiö af lullum krafli. Þar hefur taugaspennan magn- ast stig af stigi, meö þeim af- leiðingum að hinn járnharöi Kortsnoj er loks aö digna. Annars hefur Kortsnoj alltaf viljað hafa vissa spennu i kring- um skákir sinar. Bandariski stórmeistarinn Byrne, hefur sagt frá þvi er þeir mættust eitt sinn i keppni. Byrne, sem er manna kurteisastur, vildi hefja leikinn meö vinsamlegri kveöju. En Kortsnoj var ekki á þeim buxunum aö sinna sliku, hann var kominn til aö berjast og lét allt kurteisiö og kveðjuhjal sem vind um eyru þjóta. Ein frægasta taflstaöan sem upp hefur komið i heims- meistaraeinviginu að þessu sinni, er biöstaöan i 7. skákinni, en þar spáöu flestir Karpov öruggum sigri. Það kom þvi mjög á óvart er Karpov 'bauö jafnlefli án þess aö leika einn einasta leik. Margir biöu spennlir eftir þvi aö sjá af- rakstur vinnu sovétmanna á biöstööunni, og i „64” gaf Tal nokkra innsýn i gang mála. 'a' B C 5 B F 5 H llvitur: Kortsnoj Svartur: Karpov 42. Dh8+ Kf7 43. Dh7+ Ke8 44 I)g8+ Kd7 45. Hxd3+ KcH 46. Ilxd8+ BxdH 47. Kgl Kc7 48. I)f7+ KbH 49. DgH Kc7 meö jöfnu. Eöa 43. . Kf(i 44. Dh4+ Kg7 45. Hxe4 HeH 46. HxeH I)xe8 47. Ilxd3 Del + (Ef 47. . c2 4B. Df4.) 48. Kh2 Bc7 + 49. g3 I)xf2 + 50. Khl Dfl + 51. Kh2 Dxd3 52. De7+ og jafntefli. A næstunni mun þaö verða eitt aðalverkefni FIDE, og hver veit nema Friðrik okkar Ólafsson fái einmitt aö glima viö þaö, aö skapa keppendum i heims- meistarakeppninni sem best vinnuskilyröi. Engar utanað- komandi aöstæöur eiga aö geta gripiö inn i gang mála, heldur skuli keppendur fá algjört næöi til að sinna þvi sem til er ætlast af þeim, að tefla skák. (Smáauglýsingar — sími 86611 Verslun 8S Tapað - f undið Kennsla Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, upprak. nýkomið handprjónagarn. Muss- ur, mittisúlpur, skyrtur bómullarbolir, buxur og margt fleira. Opiðkl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Tapast hefur hjólkoppur með rauðri rönd á leiðinni Egilstaöir — Mývatn. Fundarlaun.Uppl. i sima 92-1993. í Fasteignir j B' Námskeið i myndflosi hefst um mánaöamótin. Mikiö úrval af nýjum og faiiegum mynstrum i vcggtcppi og mottur i svefnher- bergi og stofur. Fjölbreytt úrval af mynstrum i rýjateppi. Uppl. i sima 38835 (Jtsaia Nei engin útsala en bara gott verð. Oft betra en á útsölum. Komið og sannfærist. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, Simi 32404. "Fatnaður ígfe ( Brúöarkjólaleiga, einnig til sölu kjóll nr. 46-48 Uppl. i sfma 17RQ4 Fyrirungbörn Burðarrúm til sölu. Uppl. i sima 24381. CB efi Barnagæsla Norðurbær-Hafnarfjöröur. Óska eftir pössun frá kl. 8.30-2 fyrir dreng sem fer i Engidals- skóla i vetur. Uppl. i sima 18746 eftir kl. 6. tlrval fasteigna á söluskrá. Ibúðir, sérhæöir, raöhús, einbýlishús, verslunarhús og iön- aðrhús. Sala, kaup eöa eigna- skipti. Hringiö strax og fáið nán- ari upplýsingar. Daglega nýjar eignir. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnar- stræti 15, simar 15415 og 15414. ITM Mótatimbur til sölu 2x4” og 1x4” Uppl. i sima 17888 e. kl. 18. Húsaviðgeröir. Tökum aö okkur allar algengar viðgeröir og breytingar á húsum. Simi 32250. Hreingerningar J Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Dýrahald_____________, Fuglafræ fyrir flestar tegundir skrautfugla. Erlendar bækur um fuglarækt. Kristinn Guðsteinsson, Hrisateig 6, simi 33252 Opið á kvöldin kl. 7-9. Þjónusta Siminn er 24149 ef yöur vantar að fá málaö. Fag- menn. Sérleyfisferðir, Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga aö kvöldi. ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Feröafólk athugiö. Gisting-svefnpokapláss. Góð eldunar og hreinlætisaöstaöa. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er aö ræða. Bær, Reykhóla- sveit, simstöö, Króksfjarðarnes. Kona óskar eftír börnum f gæslu Er I Búöahverfi Garðabæ. Simi 44988. Barngóö kona óskast til að gæta 2ja mánaöa drengs sem næst Kleppsholti og Holtaveg frá kl. 12-6. Uppl. i sima 35127. Kona óskast til aö gæta 2ja drengja 4raog 2ja ára allan daginn, helst i námunda við Leifsgötu. Uppl. i sima 29389. TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkarv standi langtframar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notumeingöngubestufáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Mótahreinsun Tökum að okkur aþ rifa niöur og hreinsa mótatimbur og vinnu- palla. Vanir menn. Uppl. i sima 76877 eftir kl. 7. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Heimsækiö Vestmannaeyjár, gistið ódýrt, Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss i 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri i fylgd með fuliorön- um. Eldhúsaðstaða. Heimir er aðeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Garöeigendur athugiö. Tek að mér að slá garöa meö vél eöa orf og ljá. Hringiö i síma 35980 Ilúsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og getá þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. BÍLEIGENDUR Látiö fagmenn setja hljómtæki og viötæki I bflinn eftir kl. 17 á dag- inn og um helgar. Fljót og ódýr þjónusta. Uppl. i sima 17718. Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvei ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath: J veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 29888. (innrömmun^F Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinr.u sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Safnarinn lllekkur s.f. Frimerkjalisti nr. 2 kominn út. Sendist gegn 300 kr gjaidi. Upp- boö veröur 7. okt. n.k. H'.ekkur s.f. Póslhólf 10120 Reykjavik. Atvinnaíbodi Afgreiöslustúlka óskast. Uppl. ekki i sima en á staðnum. Kjörbúöin Laugarás, Noröurbrún 2. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i VIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað. sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Tveir smiöir óskast til að glerja bvggingu i austurhluta borgarinar. Uppl. i sima 86224. Óskuni eftir aö ráöa verkamenn i byggingavinnu. Uppl. i sima 53537 milli kl. 18 og 20. Vantar þig ' innu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglvsingar \ isis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvað þú get- ur. menntun og annað. sem máli skiptir. Og ekki er vist. aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir. auglýsingadeild, Siðumúla 8, sími 86611. Afgreiðslufólk óskast hlpta úr degi. Straumnes Vestur- be/rgi 76, Breiðholti 111,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.