Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 12
24 FÖKtudaKur l. september I97K VTSIR Evrópumót ungra manna: Islendingar í miðjum bekk í Stirlingháskóla C Stefán Guöjohnsen skrifar um 'bridge: ‘ 1 1 '"V"' — 3 PM - Evrópu- bikarkeppnin í Ungverjalandi: Eins og kunnugt er stendur nú yfir Evr ópumeistara mót ungra manna i Stirling- háskóla i Skotlandi og tekur sveit frá islandi þátt i mótinu. Liöiö er skipaö eftirtöldum monnum: Guftmundur H er m anns ■ son—Sævar Þorbjörnsson Siguröur Sverrisson-—Skiili Einarsson Fyrirliöi Sverrir Armanns- Nitján þjóöir sendu sveitir á mótiö og þegar þetta er skrifaö er lokiö 10 umferöum af nitján og er islenska sveitin i 12. sæti með 97 stig. Er þaö þokkalegur árangurtil þessa. Leikir Islands til þessa hafa fariö þannig: Island 9 — Austurriki 11 Island 11 — Italia 9 tsland 19 — Danmörk 1 lsland 5 — Ungverjaland 15 Island 12 — Belgia 8 tsland 5 — Israel 15 tsland 20 — Noregur»l Island 1 — Pólland 19 Island 3 — Sviþjóö 17 Meö einni yfirsetu eru þetta samtals 97 stig. Þjóðverjar eru i efsta sæti meö 137 stig, Bretar i ööru með 132 stig og i þriöja sæti eru Pólverjar með 127 stig. Mótinu lýkur á morgun. Kyrirliði unglingalandsliðsins á Evrópuineistaramótinu i Skot- landi, Sverrir Armannsson. 'Bergmál kalda stríðsins - hvor átti sök, austur eða vestur? Spilið i dag kom fyrir i Evrópukeppni Philip Morris i Ungverjalandi fyrir stuttu og voru menn ekki á eitt sáttir hvort austur eða vestur ætti sök á þvi að það vannst. Að athuguðu máli ættu menn þó að verða sammála um þaö, að austur verði aö taka á sig sökina. Allir á hættu. vestur gaf. A D 107 5 D 9 6 4 K G 83 K G 8 5 3 2 4 G 5 2 D 5 4 94 K G 9 2 A K 7 3 A 7 2 A D 10 8 7 6 3 10 8 10 9 6 Eftir aö vestur haföi opnaö á tveimur spööum veikum, varð suöur sagnhafi i fjórum hjörtum dobiuöum af austri. Vestur spilaöi út spaöa og drottningin i blindum áttí fyrsta slaginn. Sagnhafi kastaöi siöan tigli i spaöaásinn og svinaði siö- an hjartatiu. Hann haföi grun um aö hjörtun lægju 4-1 og þess vegna hætti hann viö trompið, en spilaöi þess 1 staö laufasexi og svinaöi áttunni i blindum. Austur drap og staöan var þessi: 10 7 10 9 6 4 K G 3 K G 8 3 G 5 2 D 5 K G 9 A K 7 3 72 AD 8 7 6 3 10 10 9 Austur spilaöi nú tigulás og kóng. Þetta hjálpaöi suöri tíl þess að stytta sig þrisvar i trompi. Hann trompaöi tigul- kóng, svinaöi laufagosa og trompaöi annan tigul. Þá kom lauf á kónginn, spaði trompaður og sagnhafi átti eftir A D 8 i trompi. Hann spilaði siöan trompáttu og vann spiliö. Talsmenn austurs bentu á, aö þrátt fyrir sitt ógæfulega útspil, þá gat vestur bjargaö málinu meö þvi aö láta laufadrottning- una, i fyrsta sinn sem litnum var spilaö. Mikiö rétt, en athug- um spilamennsku austurs nán- ar. Þar sem keppnisformiö var tvímenningur, þá skulum viö fyrirgefa dobliö, þótt þaö hafi á- reiöanlega leiðbeint sagnhafa. En, i fyrsta lagi, var rangt aö drepa strax á laufaásinn, og i öðru lagi, eftir að hafa drepið strax á laufaásinn, þá var rétt aö taka á tigulás, en kolvitlaust aðspila tigulkóng og hjálpa þar með sagnhafa aö stytta sig i trompinu. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu J Vökvatjakkar — traktorsdekk Til sölu vökvatjakkar i ýmsar vinnuvélar, einnig tvö afturdekk. fyrir traktorsgröfur, felgustærð 30 tommur. Uppl. i sima 32101. Nýleg eldhúsinnrétting til sölu einnig gömul Rafha eldavél. Uppi. i sima 66639. Dynatone sjónvarpsspil meö straumbreyti til sölu, einnig tekk sófaborð. Uppl. I sima 20272 eftir kl. 5 á kvöldin. By ggingaskúr, járnklæddur 2,40x4,20, stálvask- ur, tvöfaldur, ný dýna i hjóna- rúm, 3ja sæta sófi ódýr. Tveirdivanar notaðir, ódýrir Uppl. i sima 30324 eftir kl. 18. Demantshringur á kr. 35 þús, minnkaskinnspels, minnkakragi á kápu kr. 10 þús. herrastóll, sérstakur bar meö 3 barst. og fl. til sölu. Simi 20289. Til sölu ný fólksbilakerra stærö 150x100x40 13” hjól. Uppl. i sima 76622 e.k. 19. Litiö notaöur 1 manns divan til sölu á kr. 10 þús. Uppl. i sima 31409. Til sölu boröstofusett, danskt, vandaö, stórt, tekk. 6 stólar. Uppl. i sima 51001 Til sölu Savage haglabyssa 5 skota pumpa, 3” magnum. litiö notuð. Uppl. i sima 20489 e. kl. 17 llvaö þarftu aö selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf(un. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. » Tveir stálvaskar meö blöndunaríækjum, stór hita- vatnskútur úr rústfriu stáli, eldhús- postulinsflisar. Til sölu, allt á góðu verði. A sama stað óskast aftanikerra til kaups. Uppl. i sima 43588 e. kl. 18. Gróöurmold Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640, 37983. Óskast keypt Mig vantar OSCILLOSCOPE Þeir sem hafa slikt tæki ásamt áhuga á sölu, hringi i sima 74161 e.kl. 17. Litiö snyrtiborö i viöarlit óskast keypt. Uppl i sima 22259 eftir kl. 5. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiöin. Þú ert búin (n) aö sjá þaösjálf (ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Húsgögn Til sölu svefnsófasett. Gott verö. Uppl. I sima 52730 Raðsvefnsófasett tii sölu, einnig hornborö, sófaborö og barnarúm. Uppl. i sima 54027 Boröstofuhúsgögn vel meö farin, borö, 6 stólar og skenkur til sölu aöStórageröi 11 1. hæö i dag milli kl. 17-19. Ljóst hjónarúm til sölu Uppl. i sima 44561 e. kl. 18. Til sölu Varia veggjasamstæöa, litils háttar gölluð, selst á háifviröi (kostar ný 400 þús.) Uppl. i sima 32526 Sófaborö til sölu, tilvalið i herraherbergi. Uppl. i sima 24319. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i kröfu. Uppl. á Oldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Hljémfgki Nú er tækifæri aðeignast góöa hátalara. Til sölu tveir nýlegir Kenwood hátalarar lita út sem nýir, litiö notaöir, selj- ast á aöeins kr. 75 þús. stk. kosta nýir 101 þús. Uppl. i sima 19630. Til sölu Píoneer plötuspilari PL 550 Cristal stýröur meö Ortofon pick up, VMS 20 E. Mark II. Einnig á sama staö segulbandstæki Teac model A 2300 SD meö tveimur hrööum 19 cm á sek og 9,5 cm á sek, 6 mán. gamalt. Selst ódýrt. Uppl. i sima 96-22980 eftír kl. 7 á kvöldin og um helgar. Sportmarkaðurinn, umboösversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel meö farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reyniö viöskiptin. Sportmarkaö- urinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Slmi 19530. Hljóófæri Pianó óskast. Notaö pianó óskast keypt. Uppl. i sima 99-5217. Heimilistæki Til sölu eldavél ódýr aö Stigahliö 12, 4. hæð t.v. Simi 35409. Góö 4ra hellna eldavél óskast nú þegar. Uppl. i sima 94-1242 og 94-1305. Litil Candy þvottavél, litið notuð til sölu. Verð kr. 80 þús. Simi 72486. Teppi Notaö teppi til sölu ca. 50 ferm. Uppl. i sima 35359. , Hjól-vagnar óska eftir ódýrum svalavagni. Uppl. i sima 86196 eftír kl. 7 á kvöldin. Silver Cross barnavagn óskast til kaups. Uppl. I sima 75645. Verslun Kaupum handprjónaöar lopapeysur, aöallega millistæröir og stórar stæröir. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Púöauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. tlrval af flaueli, yfir 20 litir, alit tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Matar-og kaffistell, fjölbreytt úrval af matarilátum og allskonar nytjamunum, lamp- ar, vasar, skálar, öskubakkar, kjertastjakar og ljósker I fjöl- breyttuúrvali.GlitHöföabakka 9. Opiö 9-12 og 1-5. Til skermageröar. Höfum allt sem þarf, grindur aliar fáanlegar geröir og stæröir Lituö vefjabönd, fóður, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur legt úrval af leggingum og kögri alia lití og siddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúöa á úln liðinn, fingurbjargir og tvinna Allt á einum staö. Veitum allai leiöbeiningar. Sendum i póst kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Simi 25270. Húsgagnaáklæði Klæöning er kostnaöarsöm, en góðkaup I áklæöi lækkar kostnaö- inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, Mávahliö 39, simi 10644 á kvöldin. Nýtt Sérlega fallegt sængurveraléreft kr. 715 meterinn, straufritt sængurveraefni, 100% bómull. dúkadamask gult, bleikt og blátt. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson Starmýri 2 Simi 324 04. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meðtöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotið á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri i Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóðrauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur I sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru I góðu bandi. Notið simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.