Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 01.09.1978, Blaðsíða 20
 VÍSIR „Andvig aðild að stfórninni" — segir Svava Jakobsdóttir alþingismaður „Í'IH ('rt’-itldi atkvæAi stjórnarmynduninni, oft var andvíg aðild Alþýóubandalagsins aft rikisstjórninni,” sagói Svava Jakobsdóttir, þingmaftur Alþýftubandalags- ins, i morgun. „ÍOg mun stybja þessa rikisstjórn til allra góóra verka, þaó veróur mitt rnat hverju sinni Mór finnst engan veginn tryggt i mál elnagrundvellinum aö Al- þýöubandalagiö nái fram sósialiskum markmiðum, hvorki i elnahagsmálum né þjóöfrelsismálum.” Niðurgreiða vísitöluna „Höfuðatriðið i fyrstu bráðabirgða- við útreikning verðbóta fyrir þennan lögunum, sem gefin verða út i dag, er að mánuð”, sagði Ólafur Jóhannesson i tekið skal tillit til aukinna niðurgreiðsla viðtali við Visi i morgun. „bað er gert ráð fyrir þvi i lögunum”, sagði Ólafur, ,,að leiðrétta geti þurft eftirá þaö sem þeg- ar heíur verið útborgað”. „Nei, ég mun ekki beita þingrofsvaldinu”, svar- aði Olaíur spurningu Vis- is, „nema með samkomu- lagi samstarfsflokkanna eins og venja er til”. Þá var Ólafur Jó- hannesson spurður að þvi, hvernig f.eri um stöðu Sverris Hermanns- sonar hjá Framkvæmda- stofnun rikisins, en Sverrir er alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Sagðist Ólafur ekki vilja svara þvi á þessu augna- bliki, en gat þess, að þaö gæti kannski skipt máli hvað Sverrir sjálfur vildi. Um skipan öryggis- málanefndarinnar sagöi ólafur, að forsætisráð- herra myndi skipa hana i samráði við þingflokk- ana,enekkigathann sagt um hvenær það yrði gert. —ÓM Þarf kúvendingu i efnahagsmálum til að ég styðji stjórnina, sagði Árni Gunnarsson alþingismaður ,,í*:g mun ekki styðja efnahagsslefnu þessarar stjórnar ef ekki verður kúvending frá því, sem fram kemur i sanikoniulagi flokkanna”, sagði Arni (iunnarsson, þing- uiaður Alþýðuflokksins, við Visi i niorgun. Sagði Arni, aö þaö sem hann vildi fá fram, væru ákvæöi, sem aö hans mati goti tryggt, aö einhver von sé til aö hægl sé aö ná árangri i baráttunni viö veröbólguna „Þessi ákva'öi voru ekki i samnmgnum”, sagði Arni ,,og ef honum verður fylgt óbreyttum, þá er þaö mat færustu sérfræðinga að stefni i 50% verðbólgu á næsta ári”, sagði Arni Gunnarsson að lokum. - ÓM. Styð hana ekki til hvers sem er segir Kjartan Ólafsson, alþingismaður ,,í*;g inun styðja rikisstjórnina til allra góðra verka og veita henni stuðning til að koina fram öllum þriin niál- um seni ég tel lil lieilla liorla. Þetta niun ég liiklaust gera. (íildir um mig eins og sjálfsagt flesta aðra að niaður verðurað mela hvert mál sem ein rfkisstjórn ber Irain,” sagði Kjartan Ólafsson, ritstjóri og alþingis- maðtir, i niorgun. ,.i*;g gef engar .yfirlýsing- ar um.aö ég styöji hana lil hvers sem er K'g mun verja stjornina van fraust i.” Aðspuröur kvaösl Kjarl- un gjarnan liala viljaö aö náöst helöi meiri árangur af hállu Alþýöubandalags- ins i málelnasamningnum. „Kg hugsa að þaö gildi um flesta i okkar hópi. Kg séekki ásta*öu til tiö.fara út i einstaka malaflokka á þessum vettvangi" —líA— Slokkvtliðið I llafnarfirði vaktaAi grlska oliuskipiA I aila nótt, eftir aö eldur kom upp i þvi i gærkvöldi. I.jósm. GVA. Eldur í oliuskipi Kldur kom upp i griska oliuskipinu l.ake Katya seiti lá við oliubryggjuna við syðri hafnargaröinn i llafnarfirði i gærkvöldi. Vaktmaöur frá slökkviliði llafnarfjarðar s e m vaktaði skipið sá inikinn reyk leggja upp með reykháfi skipsins og var alit sliikkvilið llafnar- fjarðar þegar kvatt á staðinn. Þetta var klukk- an 1!):I9. Kinn skipverja brenndist við slökkvi- starf. Að sögn varaslökkvi- stjórans i Hafnarfirði voru aðstæður við slökkvistarf mjög erfiðar, en um klukkan niu var eldurinn aðfullu slökktur. Keykkafarar voru sendir niður i vélarrúm sem reyndist fullt af rey k. Var eldurinn aftast og niðri i vélarrúminu við gufukatla skipsins. Slökkvifroða, duft og kol- sýra var notað við slökkvistarfiö sem gekk vel miðað við aðstæður og tókst fljótlega að yfirbuga eldinn, þótt smáeldar blossuðu aftur upp i ein- angrun og þviliku. —KA Alþýðuflokksráðhorrarnir: Fórna bila- friðindunum Hinir nýju ráöherrar Alþýðuflokksins, Benedikt Gröndal, Kjartan Jóhannsson og Magnús H. Magnússon hafa allir ákveöið aö afsala sér þeim friðindum, sem ráðherrar hafa haft til bilakaupa. Kins og kunnugt er, þá er nú ákvæði i lögum um tollskrá, sem heimilar undanþágu frá aðflutn- ingsgjöldum á bilum ráö- herra. Geta ráðherrar fengiö slika undanþágu tvisvar sinnum á þremur árum og ef litið er til þess hvernig bifreiöar eru venjulega keyptar, getur afslátturinn numið allt að :i milliónum króna. —ÓM Björn óákveðinn ,,Kg er ekki húinii að gera upp liug minn uin alstöðu mína til rikis- stjórnarinnar,” sagði Björn Jónsson við Visi i niorgun. „Kg hef verið lasinn undanfarið og þvi ekki gelaö fylgst eins mikið Toeki I Gömul tæki, sem talið er að séu úr símstöð frá Landsimanum, fundust i mógröí við Borðeyri fyrr i þessari viku. Það var sýslumannsemb- ættið i Hólmavik sem lilkynnti lundinn og eru ta*kin nú i höndum með og ég vildi. En ég er nú að friskast og von- ast til að geta fariö að sækja lundi og kynna mér málin. Þangað til ég hef gert þaö. ætla ég að spara mér allar um- sagnir.” —ÓT mógröf Landhelgisgæslunnar og Landsimans sem eru aðkanna um hvaða tæki er að ræða. Er helst tal- ið að þarna sé á feröinni simstöð sem gæti verið frá striösárunum eða jaínvel fyrir þann tima. —KA „Gerði fyrir- vara um varnar- málin" segir Eíður Guðnason alþingism. „Þriggja flokka stjórnir eru aö miiium dómi aldrei mjög sterkar vegna þess hve þær byggjast á mikilli málamiölun af allra hálfu”, sagöi Kiöur Guöna- son viö Visi i morgun. Eiö- ur greiddi atkvæöi meö að- ild Aiþýöuflokksins að nýju stjórninni, en meö fyrir- vara þó. „Þegar um er að ræða að ýmsu leyti mjög ólika flokka verður sjálfsagt hver að una þvi að fá ekki fram nema svo sem einn þriöja af sinum baráttu- málum. Auðvitað urðum viö að kyngja ýmsu, en ég sé nú ekki betur en hinir hafi þurft þess lika. Maður gerir sér grein fyrir að i efnáhagsmálum, varðandi næsta ár, heföi þurft að búa betur um hnútana og að öllu þessu fylgir nokkur áhætta. En ég treysti okkar mönnum i rikisstjórninni fulikomlega til að vinna að þvi að þessu megi farnast sem best.” ,,Þú gerðir fyrirvara um varnarmálin?” ,,.Já. Kg held að nefndin sem ákva'ði eru um i stjórnarsáttmálanum, sem a*tlað er að safna upp- lýsingum um öryggis- og varnarmálog stöðu Islands i þeim efnum, gæti orðið af- ar gagnleg og til þess að meiri upplýsingar um þessi mál verði lyrir hendi. Kommúnistar gerðu harða kröfu um að fá formennsku i þessari nelnd og slikt kemur auðvitað aldrei til greina. Undir þeirra stjórn yrði nefndin fljótlega eins- konar varnarmálanefnd eða utanrikisráðuneyti Al- þýðubandalagsins. ()g það er ekki tilgangurinn með stofnun þessarar nefndar.” - ÓT. SMÁAUGLÝSINCASÍMINN ER 86611 ,'SmáauglýsinganióUaka :alla virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.