Tíminn - 12.09.1969, Side 9

Tíminn - 12.09.1969, Side 9
ÖfifíUDAGUR 12. september 19G9 TIMINN Útqefandi: FRAMSÖKNARFLOKKURINN FramKvæTndastjóri Kristján Benediktsson Ritstiórar Þórarinn I Þórarinsson (áb! Andrés Kristjánsson Jón Helgason og tndriði G Þorsteinsson b'uuta--* ritstjórnar- Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri Steingrimur Gislason Ritstjórnarskrifstofur t Eddu- dúsinu símar 18300—18306 Skrifstofur Bankastræti 1 — Afgreiðslusími 12323 Auglýsingasimi 19S23 Aðrai sknfstofur simi 18300 Áskriftargjald kr 150.00 á mánuði tnnanlands — í lausasölu kr 10.00 eint. - Prentsmiðjan Edda tl.f Tollar á efnum og vélum til iðnaðaríns Á tveimur undanförnum þingum hafa þingmenn Fram- sóknarflokksins flutt tillögu til þingsályktunar þess efnis. að Alþingi skori á ríkisstjórnina að láta nú þegar endur- skoða tollalögin með það fyrir augum. að innflutnings- tollar á efnum og vélum til iðnaðarins verði hinir sömu og nú eru á efnum og vélum til fiskveiða í greinargerð tillögunnar hefur pað verið rakið að nær allar þjóðir keppa að því að auka sem mest fjölbreytni atvinnuvega sinna og renna þannig sem flestum stoðum undir afkomu sína. Fyrst og fremst er hér um að ræða aukningu margvíslegs iðnaðar. pftir þvi sem aðstæður levfa á hverjum stað. Engar líkur eru ti) þess. að hinir tveir fornu undirstöðuatvinnuvegir þjóðarinnar, landbún aður og siávarútvegur, geti tryggt þjóðinni næga atvinnu og góða aíkomu á komandi árum Hér verður að koma til viðbótar mikill og margþættur iðnaður, ef fullnægja á eðlilegum kröfum um næga atvinnu og batnandi af- komu. Því marki eiga íslendingar vel að geta. náð. e.f o rétt er á málum haldið, engu síður en aðrar þjóðir En til þess að svo verði, þarf vitanlega að hlynna að iðnaði á allan hátt. í framhaldi af þessu er bent á það í greinargerðinni, að eitt af því, sem mundi styrkja verulega aðstöðu iðnað- arins, er að fella niður að mestu eða öllu tolla á efni og vélum til hans. Virðist það ^ðlilegt og sanngjarnt. að iðnaðurinn sitii hér við sama borð og fiskveiðarnar. því að báðar eru þessar atvinnugreinar lífsnauðsynlegar þjóðinni. Af bátum og vélum til fiskveiða er nú ekki greiddur tollur. en af veiðarfærum og efnum til fisk- veiða 4% .Hins vegar er greiddur 10—15% tollur af , vélum til fiskiðnaðarins og 25% tollur af vélum og tækjum til annars iðnaðar. þar á meðal iðnaðar, sem vinnur úr ýmsum landbúnaðarvörum Tollar á ýmsum efnum til iðnaðar eni oft miklu og lafnvel margfalt hærri. Þingnefndin, sem fékk framangreinda tillögu Fram- sóknarmanna til meðferðar, leitaði álits um hana hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda og Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna. í umsögn Félags íslenzkra iðnrekenda, dagsettri 29. febrúar 1968. sagði á þessa leið: „Stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda hefur rætt til- lögu þessa og mælir með samþykkt hennar, Vísast í því sambandi einnig til samþykkta aðalfunda fé- lagsins á undanförnum árum" í umsögn Sþlumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, dagsettri 18. marz 1968, segir á þessa leið: „Vér viljum tjá yður, að Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna leggur áherzlu á, að tollar á efni og vélum til fiskiðnaðarins verði afnumdir. Mundi það með öðru styrkja samkeppnisaðstöðu þessarar greinar útflutn- ingsframleiðslunnar." Þrátt fyrir þessa eindregnu samþykkt umræddra sam- taka. sem eru hér sérstakir fulltrúar íðnaðarins, hefur ríkisstjórnin og flokkar hennar ekki enn fengizt til að pera neinar brevtingar í þessa átt Mál betta er gott dæmi um hið mikla áhugaleysi, sem nkísstiórain sýnir iðnaðinum. Það skortir ekki að sumir talsmenn stjórnarflokkahna láti vp] að iðnrekendum og • ðnaðarfólki í orði, en á borði er allt annað uppi á teningnum. Þ.Þ. Arnaud de Borchgrave, Newsweek: Herforingjaklíkan í Grikklandi skerðir frelsið jafnt og þétt Stöðugt lengist listinn yfir það, sem „ekki má". Þegar hópur grískra hershöíð ingja hrifsaði völdin í Grikk- landi í sínar hendur án blóðs- úthellinga fyrir tuttugu mánuð- um, reis hvarvetna um heim andúðaralda gegn einræði í landinu, þar sem vagga vest- ræns Iýðræðis stóð. Frjálslynd- ir menn bæði í Evrópu og Ameríku stefna enn að þvi að koma hersliöfðingjaklíkunni frá völdum. Arnaud de Borchgrave ritstjóri Newsweck dvaldi um skeið í Grikklandi og símsendi þessa grejn þaðan í lok ágúst- mánaðar. Þar ræðir hann hverj- ar horfur eru á að þessi draum- ur frjálslyndra manna rætist. IGRIKKLAND er land framtíð arinnar stendur á auigilýsinga- spjöldunum, sem erlendum ferðamönnium er ætlað að lesa. Þeir hafa heldur ekikj látið á sér sitanda oig feomið fleiri á þessu sumri en ndkikru sinni fyrr. Stór þota skiiiar nýjum ferðamiannafarmi á þriggja mínútna fresiti, Hafnirnar . i Pireus og Vouliaigmieni eru troðfuilar af skrautbúnustu slkeimmtisniekkjum heiimsins. Fliu'gvélar og ferjur til grísku eyjanna eru upppantaðar fyrir- fram d'öigum og jafnvel vikum' saman, og hivengi er gistiher- bengi að hafa á Rodos, Korfu, Krit eða öðrum hinna stærri eyja. Víða í Aþenu eru hljóm- plötur leiknar undir berum hirnni og hivanvetna er orðiið troðfiullt af unigum útiending-, um þegar f dlögun. Þeir, sem eidri enu, hnappast í veitinga- húsin vdð sjóinn til að hlusta á hljómsveitirnar þar. 1 Gríslka n eðanjarðarhi’eyfi ngin hefur skorað á fóllk að snið- ganiga land hershöfðinigjaiklfk- unnar, en fáir fara sýniiilega að náðum hennar. Við og við sprimgur beimiagerð sprengja í' Afþenu, en undirstrikar ekki þessa aðvörun né hrefeur hina erlendu ferðamenn á flótta. Þegar átita manns sílösuðust líti'l- lega i spnengjuárás á skrif- stofu Olymipísíka flugfélaigsins við Stjórnarsikrártong, héldu jafnt heimamenn sem erlendir ferðamenn í veitingahiúsunum i kring áfram að sipæna í sig rjómaísinn sinn eða sötra dryfeik,- inn sinn eins og eikikert hefði f,, skoriat. HERFORINGJAKLÍKAN ein virðist feippa sér ofurlítið upp við athafnir ofbeldismanna, í stkuggsælu herbergi skammt frá Stijórnarráðstonginu situr for- inigi í grísfcu leyniþjónustunni. Fyrir framan hann enu tveir talsimar og á þá er letrað: Varið yður, lína er efcki örugg. Ég innti þennan mann eftir spnengingum þeim, sem nýaf- staðnar voru, og hann svaraði: „Við höfum haft hendur í hári alllra ofbeldismannanna, sern þarna bo'mu vdð sögu. og sam tiöfe þeirra hafa verið afmáð. Ég geri ekfkj ráð fyrir að þér hevr ið fleiri sprenigingar í náinm framitíð1. Tvemur dögum síðar sprungu þrjár siprengjur, ein þeirra meira að segja í höfuð stöðívum öryggislögreglunnar. Papadopoulos Þrátt fyrir þetta var fullyrð- ing foringjanna í leyniþjónust- unni hvergi nærri eins fjar- stæðukennd og hún virtist i' fíijótu braigði. Ofbelidishreyfing- in nýtur efefei hylli aimennings, enda aðeins um fáeina smiáhópa að ræða, og eru frá þremiur tiil fimmtán manns í hverjum. Helztu andistæðingar rfkisstjórn arinnar fordæma ofbeldismenn- ina mieira að segja, enda hafa þeir fram að þessiu ekfeii fengið öðru áorkað en að láta hers- höfðingjunum í té átyRu til að fresta enn um sinn framfkvæmd um í þá .átt að feoma-þ. eðliié'Sú S'tjórnmiáíáMfi að nýju,. . .; , ■ *• < Á & t ; ' i GRISKIR kjósenduf safti- þykfetiu nýju stjórnarskrána mieð yfirgnæfandi meirihluta í október í fyrra, en hernaðarlög eru enn látin • koma í hennar stað að mestu leyti. Hæstirétt- ur ógilti fyrir sfeömmu tiilSkip- un um orwttvifcniogu 21 diómara, en herfoi’ingjafcliílkan véfe yfir- dómaranum frá starfi umsvifa- Iaust, en 'hann hafði einmitfi verið skipaður í emibætti végna hol'lustu hans við rfkisstjórnina. Hlýðnari menn voru, tilnefndir í stað yfirdómarans og níu ann- arra dómará, sem einnig var vifeið frá starfi. Nú er sú tíð liðin, þegar George Papado- poulos forsætisj’áðfherra hét að slaka af sjálfsdáðum á valda- klónni. lífeti ríkisstjórn sinni við „sviga, sem óhjáfevæmileg- ir voru til leiðréttingar“, og boð aði, að „lýðræði yxi að nýju með hverjum déginum, sem Liði“. Hershöfðingjarnir eru sam- særismenn og á þá sækir stöð u.gur ótti um gagnbyltingu. Þeim virðist nú meira keppi kefli að haida völdunum en að annast virka stjórn. í fyrrasum- ar var gerð árangurslaus til- raun tii að ráða Papadopoulos forsætisráðherra af dögum. þegar hann ók frá heimili sínu við ströndina áleiðis til Aþenu Þetta bendir til, að uggur ríkis- stjórnarinnar sé ekki ástæðu laus. Áður en byltingin var gerð, gættu 50 leyniþjónustu- menn rifeisstjórnai’innar, en nú eru þeir um 700. Þegar Papa- dopoulos fær sér hressingu á ferðum sínum um landið dreg- ur þ'jónn hans upp „örugga“ flö'sfeu og hellir í glas handa honum. Þegar forsætisráðherra filaug til Saloniki í sumar. tók flugvéil hans sig á loft fyrst án hans og sveim-aði nokfera hringi yfir flugveUinum til þess að ganga úr sfcugga um, að allt væri í lagi. HERSHÖFÐINGJARNIR hafa tekið öl völd í sí'nar hendur. Papadopouiios hefur verið for- sætisráðherra, varnarmálaráð- herra og utanríkisráðlh'erra, en tófe að sér emibætti mennta- málaráðiherra fyrir sfeömmiu, enda beitir hernaðareinræðið bvað traustuiS'tum tökum á því svi'ði. í skó'lunum er lögð höf'uðáherzla á hlýðni við ríkáð, þjóðernishollustu og dyggð við fjölskylduna. Verði nemanda í unglinigasfcöla á að segja skrítlu um ríkisstjórnina, er honuim vifeið úr sfeóla og synjað um inntöfcu hvarvetna annars stað- ar. Sferáin um það, sem almenn- ingur „má efefei“, iengisit dag frá degi. Hljómipliötur má efcfci seija nema rfkisstjórnin leyfi, ekiki m/á prenta neitt, sem gæti „spiiilit fyrir hagsmunum þjóð- arinnar" og ekfei má sýna leifc- rit, þar sem halilað er á noikfc- urn hátt á herinn eða ríkis- stjórnina. Ef ein'hver hallar á ríikisstjórnina í orði. er hann linnula'Ust ofsóttur nema þvi aðeins að hann sé vellauðugur .. og gegni mifcilvægu hlutverki í efnaihagslífinu. Á þremur vife- uin nú fyrir sikömmu voru 125 manns dæmdir fyrir uppreisn og mörgum sinnum fleiri sættu mijög strgngri yfirheyrslu hjá lögreglunni. „Tilgangurinn er að slaeva aJimenningsálitið með óttanum“, sagði einn andstæð- B ingur rífeisstjómarinnar. Þessum ótta er viðlhaldið með strangri stjórn innan hers- ins, og er þar meira farið eftir holLustu við ríkisstjórnina en hemaðartign. Um 300 foringj- ar, serp standa beint undir hers- höfðingjunum, hafa mijöig mikil völd og forréttindi. (Einn fyrr- verand, ráðherra komst svo að orði, að „forganguT ættingja og vina“ sé „meiri en no'kferu sinni hefur þefckzt áður“.) Fjölimiennari hópur innan hers- ins, sem heyrir beint undir Demietrios Ioamides, yfirmann herlögreglunnar, annast það hiutverk að tryggja hoUustu við rífeiss'tjórnina hvarvetna um <and Þai sem andstöðu gætir innan hersins eins og annars staðar fylgjast menn Ioamedis rnjög náið með öllum sarnræð- um í’ herbúðunum. AF ÞESSUM sötouim hafa farið fram „hreinsanir" innaji hersnns hvaf eftir annað. Á tveimui árum hafa rúmlega 2000 berforingjar orðið að láta af herbjónustn og flestir vegna þess. að þeir sýndu Konstantín II. konuneí mpir’ hollustu en Framnaii a Ols 15 ............ ....................»

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.