Tíminn - 12.09.1969, Side 14

Tíminn - 12.09.1969, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 12. september 1969 TÍMINN IVIyndasýning í Bankasfræti 6 Nýtega var opnað sölusýning á imiáiliverikaeftirprentunium í Bankia strœti 6, nýju sýningahúsnæði, sem væntan'lega v.erður leigt til sýnmgalh>al'dls í framtáðinni. Á sýningunni eru myndir eftir: Egigert Guðmiundsison, Kára Eir£cs son, Veturliða Gunnarsson, Hall dór Pétursson, Si'gurð málara o>g Beniedikt Gröindal skáld. Myndirnar, sem kosta frá kr. 500 til 900 oig eru hinar vönduð ustu að ölluim frágangi, voru off- setprentaðar í Litbrá. Sýningin er opin daglega frá !kl. 2—7 eftir hádegi, aðeins í stuttan tímia. Héraðsmót Framsóknarmanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Héraðsmót Framsóknarmanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu verður á Röst á Hellissandi sunnu daginn 14. september og hfst kl 9 siðdegis. Ræður flytja Einar Agústsson. varaformaður Framsóknarflokks ins og Alexander Stefánsson. sveitarstjóri. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hin landsfræga hljómsveit Ingi mars Eydal ásamt Helenu og Þor Tveir piltar SJ-Reýkjiaví'k, fimimtudag. Síðdegis í dag var jeppa ekið á 13 ár'a pilt, secu var á gangi á þjióðveginuim reáiœgt Hlíðarenda í Ölfusi. Drengurinn hefur senni- lega Iserbrotnað og cneiddist einnig á h’öfði. E’k'ki fengU'St nái\ari upp- lýsin.gar um tMdrög slyssins,''. en vegaeftirlitsbíll Rvíkúrlögjegi- unnar kom á vettvang. Dreaguf- imn var fluttur á Slysavarðstof una í Reyikjavík. Einnig lemti piltur á léttu bif- hjóli í árekstri við fólksbifreið á SuSurgötu í Hafnarfirði Pijtur- inn fótbrotnaði. Skemdir urðu litlar á hjólinu og bifreiðiinni. valdi leikur og syngur sóknarfélögin. — Fram Einar Alexander Bílskúrshurðajárn — 'afnar fyriHigRiandj i stærðununri 1—5 Gl.UGGASMIÐJAN Síðumúla 12 simi 38220. BURFELLSViRKJUN Framnalc a* b»b l við undirbúning og byggingu virkj unarkinar. að leysa það á sem beztan hátt. en í vétur myndi fyi-st reyna á hvernig ísvandamiá'l- ið miyndi -leysast, og væri sjáilf- saigt margt eftir ólært í því sam- bandi. ■ . Va-rðandi það1 bvprt brúin< yfif Þjórsá bjiá inntaksmannvirkjúii'úm yrði láti.n standa sögðu Lands- virkjun'arjm>enn að hað mál væri í athugun, en samigönguimiálaráð- herra sagði: „Það er engin ástæða til að brjóta þessa brú niður. Við höfum annað þarfara við pening- aua að gera, en að fara að byggja nýja biú.“ Fnamkvæimdir við Búrfells- vinkjUn . hiófust í júiní 1966 og tók Fossíkraft að sér mánnvirkja gerð og niðursetninigu véla. Enn er miikið eftir að gera á virkjun arsvæðinu og í stöðvai'húsinu, o>g verður virkjunin því ekki form lega vígð fyrr en á næsta ári. í stj'órn Land'sivirkj'Uinar eru: Jóhiainnes Nordal hagfræðtngur, lö'gfræðinga.rnir Árni Grétar Alúðar þakkir færum við Sllum þeim, sem auðsýndu okkur vináttu samúð við andlát og útför, Elíasar G. E. Eiríkssonar, Stórholti 33, Rvlk. Karen Kristófersdóttir, Kristín G. Elíasdóttir, Jón Sigurjónsson, Anna E. Elíasdóttir, Örn Gunnarsson, Guðrún K. Eliasdóttir, Jóhann Pálsson, barnabörn og barnabarnabörn. Fininsson, Baldivin Jórasson, Birg ir fsl. Gunarsson, Geir Ilallgríms son og Si'gtry-ggur Kl'emenzson, og Guðmundur Viigfússon borgar iráðlam'aðiuir F'r.amikvæimidiaistj'óri Landsvirkjumai. er Eirí'kur Briem verk'fræðin'gur. ENN RIGNDI Frarr.oa,< ar bis l Þá ri'gndi nokkuð á vestan- verðu N'þrðurlandi. Einstaka staðir á landinu sluppu alveg við rigninguna, svo sem Austur land, Akureyri og a.m.k. mest ur btati S’kaftafellssýslna. Var blaðinu tjáð, að ekki væri óvenjulegt að svona skúra svæði mynduðust og væri ekki hægt að segja um slíkt fyrir. Engin merki voru um bessa veðurbreytingu í gær og b'-'í spáð góðu veðri — eins og verið hefði, ef þessi óvænta Skúr hefði ekki komið til sög unnar. En það er víst lítil huggun fyrir bændur, sem höfðu mikið af heyi liggjandi þegar rign i imgin hófst. FORSÆTISRAÐHERRAR Framnair d ols I Moskvu-blaðinu Pravda í morgun birtist l'öng grein með ásökunum á hendur Kínverjum, vegna átak anna við lainida>mærin. Meðal erlendra sendimanna í' Moskvu, er sagt, að hin opinbera tilkynning Tass-fréttastofunnar, igreini eklki frá, hversu langur Pekimg-fundurinn í daig hafi ver ið. Mörig atriði í sambandj við ferðalag Kosygins frá Hanoi, benda til þess, að hann hafi verið mjög stuttur. Kosygin fór á þriðju dag frá Hanoi til Calcutta í Ind iandi og í gær skýrði Tass frá því, að banr væri komi'nn til bæjarins Tajik i' Tasjikistan, sem er um 4300 km vegalengd frá Peking. Furðu hefur vakið i Moskvu, að forsætisráðherrann skuli hafa tekið á sig þennan 'kró'k til Tajik, í stað þess að fara beina leið til Peking. Margar tiLgátur eru uppi um ástæðuna fyrir þessum skyndilega fundi og ein þeirra er sú, að Ho Chi Minb hafi miælrt svo fyrir i erfðaskrá sinni, að leiðtogarnir skyldu ræðasi við og hafi þeir hés með orðið við hinstu ósk hins Látna leiðtoga. Einnig er sagt, að fulltrúi Kína við útförina í Hanoi hafi þar talað við Kosygin um möguleika á viðræðum i' Peking. Tass fréttir segj>a, að fundurinn hafi verið haldinn fyrir forgöngu S'ovétríkja'nna. Vilja friða Rosmhvalanes fyrir ágangi sauðfjár Miðvikudaginn 10. sept. 1969 var að tilh'lutan Skógræktarfélags Suð urnesja haldinn fundur á skrif- stofu Njarðvíkurhrepps með full trúum eftirtalinna aðiLa, um frið un Rosmhvalaness fyrir ágangi sauðfjár: Sveitarstjórnar Miðnes- hrepps: Alfreð G. Alfreðsson, sveitarstjóri; Garðahrepps: Björn Finnbogason, oddviti; Njarðvikur hrepps: Jón Ásgeirsson, sveitar- stjóri; Bæjarráðs Keflavíkur: Sveinn Jónsson, bæjarstjóri, varn armálad eiid ar utanríkisráðun eyt i s ins: Páll Ásgeir Tryggvason, deild arstjóri, Landigræðslu ríkisins: Ingvi Þorsteinsson, landgræðsLu- fulltrúi, og af hálfu Skógræktar- félags Suðurnesja: Guðlaugur Sig- urjónsson, formaður og Ragnar GuðLaugsson, ritari. — Tilefni fundarins var erindi, sem Skóg- ræktarfélag Suðurnesja hafði AFNÁM VEGABRÉFS- ÁRITUNAR Gemgið befur verið frá sam- kiomulagi við Brasilíu um gagn- kvaomt afnám vegabréfsárita.nna fyrir ferðamen.n miðað við allt að þriggjia miánaða dvöl. Gen.gur samikomulag þetta í gildi hinn 28. nóvemiber n.k. Þurfa þá íslending'ar ekki vega- bréfsáritanir vegna ferðalaga til Brasilíu. Utanríkisráðuneytið, Reyfcjavik. 11. september 1969. SELDU FYRIRR 22 MILLJ. Framhao bls I kaupstefnan „íslenzkur fatnaður" sem haldin hefur verið og nú sóttu kaupstefnuna mun fleiri innkaupa stjórar, en áður og vörusaia nú varð einnig miiklum nnun meiri. Félag islenzkra iðnrekenda, sem getokst fyrir kaupstefnunni, og þau sautján fyrirtæki, sem tóku þátt í hen.ni, lýstu strax að kaupstefnunni lökinni, ánægju sinni yfir árangri hennar. Sum þá'tttfifcu'fyrirtaeki femgu á kaup stefnunni verkefni aL'lt til áramóta, önnur jafnvel Lenguir, og þesis eru dæmi, að fyrirtæki verði að ráða fi'eira starfsfóllk til að geta annað verkefnum þeim, sem þau fenigu á kaupstefnunni. Næsta kaupstefrra „íslenztour fatnaður" verður haldin á vori fcomanda. sent ofangreindum aðilum, um Rosmhvalaness, með girðingu úr, Ósabotnum austur yfir Hafna-' heiði og niður á Vogastapa. Fyrir fundinum lá tii allra sveitastjórna innan umrædds svæðis, samþykkt 'að þátttöku í girðingu. Einnig lá fyrir fundinum, að LandgræðsLa ríkisins mun Leggja til girðingar- efni ,að VarnarmáladeLld utanríkis ráðuneyisins mun hlutaist til um, að varnarliðið á Keflaivilkurflug- velii endurbyggi flugvallargirðing una á téðu svæði, sem fellur inn i þessa ffamkvæmd. Fýlgt verði reglum um ítölu sauðfjár á svæð inu, samkvæmt gróðurmælingum, svo sem lög mæla fyrir. Að lög um fjallskil, einkum varðandi rétt til sauðfjárhalds og meðferð þess verði haldin. Að þessu athuguðu samþykkir fundurinn að fela Skóg ræktarfélagi Suðurnesja að láta gera kostnaðaráætlun um fram- kvæmdirnar og gera tillögu um, hvernig kostnaður skiptist milli aðila. (Fréttatilkynninig). Barnaskóli aðventista bætir við 1. stigi gagnfræðastigs Auk Hlíðardalsskóla retour Að- ven.tsöfnuðurinn á íslandi barna- s'toóla. Eino slítoan skióLa á söfnuð- urinm í Vestm'annaeyjuim, en hann hefur verið starfraaktur samfellt í 40 ár. Á þessurn árum befur s'kólinn fylgzt með f þróun skóla- miáJa. Meðal annars mætti nefna, að tun'gumál eru kennd við skól- ann. Tvö síðastliðin ár hefur ver- ið toennd d'anska. í ,stoól'at>ylting- unni mi!tolu“ á íslandi í dag, ef svo má að orði komast, hyggst BarnaSkióLi S.D.A., eins og hann er nefndur, taka enn eitt ski’ef í framfara áifct og befja toennslu í 1. betók gagmfræðastiigs á þessu hauisti. Þetta miaetir félaigislegum þrostoa niemiandans vel og gerir honum toleift að njióba sín betur * niáimslega. Hlíðard'alsstoóli bættir toennslu í 1. betok á þessu hausti, en reynd ur toennari þaðan mun annast toennsta 1. betotojar gagnfræðastigs við Barnastoóla S.D.A. í Vest- miann'aeyj'um. Aufc tilgreindra faga í náimisskrá verður kennd enska í beldtonum. (Fréttatilkynnimg). KÍSILGÚR Framhaid af bls. 16 duet of Iceland“ á pofcana, þvd' hugsað var sem svo, að kaupend ur álitu, að þeir fengju aldrei annað en skemmdia vöru frá ís- landi og miundu hætta að toaupa hana. — Þetta er nú eina orsök- in, við eigum merkta pötoa, en við Láítum þá bíða, til að lenda etok; í óþarfa örðugLeikum. Merk ingin verður tetoin upp aftur, þeg ar varan hefur aftur unnið sér sess á Evrópum'arkaðnuim, sagði Vésteinn Guðmundsson. FramLeiðsla kísilgúrverksmiðj- unnar gengur vel núna. afköstin svara til 11 þúsund lesta á ári, en upphaflega var gert ráð fyrir að hún yrði 12 búsund. í sumar var lokið við að setja upp rytoskiljur í verksmiðjunni til bóta í þurrto uninni Unnið er að stækkun verk smiðjunnar, og munu þá afköst hennar ná 22 — 24 þúsund lest um árlega. Markaður er nægur os kvað Vésteinn kaupendur tretoar biða eftir vörunni en hitt. Fyrstu sinfóníutónleik- arstarfsársins 25. sept Pyrstu tóuleitoar sinfóníuhljóm- sveitarinnar á starfisárirau verða haldinir í Háskólabíói fimmtudag inn 25. septemiber. Stjórnandi verð - ur Alfred WaLter, sem er ráðinií aðaiLhljóimsveit'arsitjóri til ára- móta. en þá tekur Bohdaa Wod- iczko við og stjóroar flestum tónieikum tii ’únílotoa. Á fyrstu tónleikunum leitour píanóleikai'i'nn firægi, Sitephen Bishop, einieikshlu'tverkið í píanó konsert nr. 5 eftir Beethoven, en önnuT verk á bómleitounum eru' Ana'kreom forleitourinm eftir 1 Cheru'bini og 7. sinfómía Dvoraks. ■ Sa'La áisikrLftarskírt.eina er hafiti og. fer fram i Ríkisútvarpinu. Fastir áskrifendur nafa forkaups- .■ rétt á miðum, en skai bent a að endurnýia skírteini sín nú þegar og vitja peirra fyrir 15. þ. m.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.