Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 1
lag á ferðamannagjaldeyrinn Andstœtt skuld- bindingum íslands Alþióðagjaldeyrissjóðurinn rœðir undan- þágubeiðni ríkisstjórnarinnar Hinar nýju reglur um tiu prósent álag á ferðamannagjald- sérstakt íeyfi Þarf frá eyri eru i blóra við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en þíssZagi sjöKum hefuí ísland er aðili að sjóðnum. verifttilkynntumþetta.en máliö ekki afgreitt þar Sigurgeir Jónsson, aö- sagöi Visi aö þetta flokk- sem sé andstætt reglum ennþá. stoöar-seölabankastjóri, ist undir tvöfalt gengi, sjóösins. Þaö eru fordæmi fyrir þvi aö lönd hafi gripiö til aögeröa af þessu tagi til dæmis var eitthvaö þessu iikt gert á ftallu fyrir tveimur árum og þá fékkst samþykki sjóösins. —OT Kjötiðnaðarmenn frá Flugleiðum, þeir tJlfar Eysteinsson, Hörður Jónsson og Jón Sigurðsson.undir- búa kjötið fyrir geymslu en megnið af þvi er geymt i frystigeymslum úti á landi. Visismynd G.V.A. ENN EITT JAFN- TEFLI Sjá bls. 23 Hvernig nýtast skóla- bœkur Álit hag- frœðinga á stjórnar- stefnunni — viðtöl við Ólaf Björnsson, Þráin Eggertsson og Þröst Ólafsson Sjá bls. 11 Verðlauna- ferð til Florida URBEINA V4 TONN AF NAUTAKJÖTI Flugleiðahótelin þurffa um 100 tenn aff w • ari Árlega matreiða hótel i eigu Flugleiða á annað hundrað tonn af lambakjöti, svinakjöti og kjúklingum. En einnig fer mikið magn á diska gest- anna af nautakjöti og er gert ráð fyrir að hótelin þurfi um hundrað tonn af nautakjöti árlega. Kjötiönaðarmenn frá Flugleiöum voru um helgina á Egilsstööum, þar sem þeir úrbeinuöu 14 tonn af nautakjöti i sláturhúsi Kaupfélags Héraösbúa. En þessi 14 tonn duga skammt og gert er ráö fyrir að i haust verði keypt um 20 tonn af nautakjöti til viö- bótar. Fyrir utan kjötmáltiöir selja hótel Flugleiða mikið magn af fiskmáltiöum og má gera ráö fyrir að þaö magn sé rúmlega hundraö tonn á ári. —KPÞ Vísir spyr 2 - Fólk 6 - Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 - Að utan 8 - Erlendar fréttir 9 - Leiðari 10 íþróttir 15. 16, 17, 18, 19 - Útvarp og sjónvarp 24, 25, - Kvikmyndir 27, - Dagbók 29 - Stjörnuspá 29.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.