Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 2
2
Mánudagur 11. sentember 1978
Hvernig líst þér á hækkan-
irnar á áfengi og tóbaki?
Hilmar Knudsen, verkfræ&ingur:
„Mér list bara vel á þær. En ég
held aö þetta sé nú alveg nóg i
bili. Nú, ef veriö er aö leita aö
peningum er þetta góö kista að
fara i.”
Óskar Agústsson, bifreiöastjóri:
„Ég veit þaö nú ekki. Ég held þó
aö þetta sé allt i lagi, i bili að
minnsta kosti.”
Sigriöur Guörún Jónsdóttir, hús-
móöir: „Mér list alveg hryllilega
á þær. Þaö er alltaf veriö aö
hækka þetta.”
Gyða Hjartardóttir, nemi: „Mér
finnst þær alveg sjálfsagöar. Þó
fyndist mér að létta viniö ætti
ekki að hækka eins mikið og þaö
sterka.”
Eriendur Jónsson, gerir ekki
neitt: „Mér list alveg prýöilega á
þær. Þetta er jú þaö sem allir
þurfa aö nota og þá er um að gera
aö hækka það.”
m. \
Nýjar reglur um úthlutun og
nýtíngu bóka í grunnskólum
Þessa
hef jast
dagana
störf í
eru að
skólum
landsins með tilheyrandi
annríki og fjárútlátum.
Flest heimili hafa meiri
útgjöld þennan mánuð en
Ætli þetta sé rétta bókin?
aðra, nema ef vera skyldi
jólamánuðinn. Koma þar
til annars vegar kaup á
vetrarfatnaði og hins
vegar á bókum og öðru
sem til þarf til skólastarfs-
ins. En mest eru útgjöldin
hjá þeim sem greiðir allar
kennslubækur fyrir börn á
grunnskólaa Idri/ sam-
eignarsjóði okkar allra —
rikinu.
Fyrir tveimur árum tóku
gildi nýjar reglur hjá
Ríkisútgáfu námsbóka
sem ættu að stuðla að auk-
inni nýtni námsbóka og
hvetja til virðingar fyrir
þeim verðmætum sem
bækur eru.
Vísir hitti að máli Viðar
Gunnarsson/ deildarstjóra
hjá Rikisútgáfu námsbóka
og ræddi við hann um
framkvæmd þessa nýja
fyrirkomulags og hvernig
það hefði gefist/ og ræddi
einnig við nokkra skóla-
menn um þetta atriði.
Viöar Gunnarsson, deildarstjóri llijá Rfkisútgáfu námsbóka, I bókageymslu stofnunarinnar.
Fleirí böm nota nú sömu bókina en óður:
Sparnaðurinn kemur
skólanum til góða
segir Viðar Gunnarsson, deildarstjón hjó Ríkisútgófu nómsbóka
.Þessar nýju regluf eru i þá
veru, a& skólinn fær úthlutaö
ákveöinni upphæö á hvert barn,
mismunandi hárri eftir aldurs-
flokkum," sagöi Viðar Gunnars-
son, deildarstj. hjá Kikisútgáfu
námsbóka. „Börnin eru hvött til
aö fara vel meö bækurnar og skila
þeim til skólans aö lokinni notk-
un, þannig aö fleiri börn nota
sömu bókina.
Þeirri upphæö sem sparast meö
þessum hætti getur skólinn siöan
variö til aö kaupa svokallaöar
kjörbækur, sem Rlkisútgáfa
námsbóka býöur upp á. Fyrir ut-
an úthlutunarbækur og kjörbækur
er hægt að fá sölubækur, en fyrir
þær verður aö greiöa.
Úthlutunarfé fyrir árið 1978 er
sem hér segir:
Fyrir 5. bekk
Fyrir 6. bekk
Fyrir 7. bekk
Fyrir 8. bekk
kr. 5.754 ábarn
kr. 6.369 ábarn
kr. 14.240 ábarn
kr. 9.560 ábarn
Fyrir 1. bekk
Fyrir 2. bekk
Fyrir 3. bekk
Fyrir 4. bekk
kr. 4.621 á barn
kr. 3.910 ábarn
kr. 3.588 ábarn
kr. 9.471 ábarn
Viöar sagöi, aö greinileg breyt-
ing hefði oröiö i þá átt aö bækurn-
ar nýttust betur. Skólarnir fengju
þarna ákveðið svigrúm, þar sem
sparnaöurinn kæmi þeim til góöa
og væri þaö bersýnilega hvatning
til að hafa betra eftirlit með
meðferð bókanna.
Að lokum var Viðar spurl
um möguleika á meira svigrú
til ráöstöfunar þvi fé sem spart
i skólunum vegna betri nýting
skólabókanna.
„Já, við höfum heyrt óskir t
þetta áður, en ef einhver breyti
á að verða á þessu, verður li
gjafarvaldið að koma til. Þ
yröi þá hugsanlega hægt að mi
færa milli verslunar og útgáfu,
i dag er það ekki hægt. Til þí
þarf lagabreytingu” sagði ViC
Gunnarsson.