Vísir - 11.09.1978, Page 3

Vísir - 11.09.1978, Page 3
vtsih Mánudagur 11. september 1978 3 ,Gullið og virðingin sömum megin við mörkin'j segir Erling S. Tómasson, skólastjóri Langholtsskóla „Það er nú ekki komin full reynsla á þetta ennþá en þetta er vafalaust til bóta” sagöi Erling S. Tómasson, skólastjóri Lang- holtsskóla. Þaö er ekki hægt aö segja aö merkjanlegur árangur sé kominn í ljós. A siöasta ári spöruöust i kringum 70—80 þúsund krónur i okkar skóla. Við vorum farin aö brýna fyrir börnunum betri meðferð á bókum og hvetja þau til að skila þeim, áður en þessar reglur tóku gildi. En þetta eru hagsmunir skólans fyrst og fremst. Börnin finna ekkert fyrir árangrinum. Það væri æskilegt að fá að vera frjálsari meö hvern- ig þessu fé er varið og geta til dæmis keypt ritföng og vinnu- bókarefni sem börnin yrðu vör viö og kæmi þeim beint til góða. Aðspurður um það hvort hann teldi að börnin myndu bera meiri virðingu fyrir bókunum ef þau þyrftu að greiða eitthvaö fyrir þær, sagði Erling að það væri aJveg tvimælalaust ,,þvi gullið og virðingin eru sömum megin við mörkin” Að lokum sagðist hann gjarnan vilja koma þvl áleiðis til foreldra skólabarna,að þeir tækju meira miö af skólastarfinu þegar þeir tækju sér fri. Mikið væri orðiö um það fólk leitaði eftir framlengingu á skólafrii vegna sumarleyfa og það kæmi sér mjög illa þar sem ekki væru svo margar óskertar | vinnuvikur á vetrinum aö á þaö væri bætandi. —JM. Erling S. Tómasson. „Gjörbreyting að öllu leyti' segir Guðjón Olafsson, yfirkennari „Þetta er gjörbreyting aö öllu leyti, ekki sist móralskt séö” sagöi Guöjón ólafsson, yfirkenn- ari i Melaskóla. „1 svona stórum skóla tekur langan tima aö átta sig á svona nokkru og þetta hefur ekki náö aö festast f kerfinu ennþá. Þaö hefur Guöjón ólafsson. ekki verið gert upp hvað hefur sparast ennþá, en þetta er í raun sjálfsagður hlutur. Það á að fara vel með verömæti og bækur eru verðmæti. Mér finnst alveg koma til greina aö verölauna þá bekki sem standa sig best á þessu sviði, en það er nú allt orðið svo viö- kvæmt í sambandi við að verð- launa skólabörn. Við höfum rætt þá hugmynd að láta hvert barn skrifa nafnið sitt i bókina þegar það fær hana af- henta, þannig að sá nemandi sem fær bókina næst getur séð hver var með hana á undan. Það hlýtur að hvetja barnið til að fara vel með bókina ef það veit að sá sem tekur við henni getur séð hverjir hafa haft hana undir höndum. Ég veitað þetta er gert viða erlendis, til dæmis i Noregi. Kennarar og nemendur verða að leggjast á eitt i þessu máli. Eins þyrfti að vera sveigjanlegra hvernig upphæðinni sem sparast er varið. Annars er það þannig I dag, að úthlutun til skólabóka hefur ekki hækkað neitt þrátt fyrir verðbólgu og hærra bóka- verð og þó það sé afgangur hjá okkur þá erum við komnir i yfir- drátt, sem þessi upphæð dugar ekki til að greiða.” —JM. „Hefur mikið upp- eldislegt gildi segir Þorvaldur Óskarsson, skólastjóri Ég er mjög ánægöur með þessar reglur, en fjöldi þeirra bóka sem boðiö er upp á mætti vera meiri”, sagöi Þorvaldur óskarsson, skólastjóri Breiö- holtsskóla. „Kennararnir hafa mjög hvatt börnin til að fara vel meö bækurnar og skila þeim inn og hefur það gefist vel. Sum börn vilja jafnvel skila inn fleiri bókum en til er ætlast. Eg tek aö það felist mikið uppeldislegt gildi I aðgerðum af þessu tagi. Ég tel að sparnaðurinn hjá Breiðholtsskóla af þessum völdum á siðasta ári geti orðið um það bil ein milljón króna en reikningsskilin liggja ekki fyrir ennþá frá Rikisútgáfunni. Það þyrftu að vera rýmri ákvæði um það hvernig verja má þessari upphæð.Til dæmis væri gott að eiga aðgang að sölubók- unum sem Rikisútgáfan er með. Visir spurði Þorvald hvort hann vildi segja eitthvað um skóla- starfið, svona i upphafi skólaárs. „Þaðfylgja þvi alltaf vandræði að skipuleggja starfið við svona stóran skóla. En við erum nú alveg að losna við þrisetninguna og erum mjög ánægð með þá þróun.Þaðhefurfækkaö hér um 100 nemendur á ári siðastliðin 3 ár, en samt eru hér enn 1130 nem- endur i skóla sem ætlaður er fyrir 800. —jm. Þorvaldur Óskarsson. Tvœr tegundir af „flensum,# ó leiðinni: Nœg bóluefni til gegn Sovét-flensu segir Ókrfur Óbfsson landlœknir A þessum árstima byrja oft aö stinga sér niöur hin ýmsu af- brigöi af flensu eöa virusum. Núna i haust hafa læknar i Bret- landi fengiö tilmæli um aö birgja sig upp af mótefnum gegn tveimur virustegundum sem taliö er aö séu aö búa um sig. önnur hefur veriö kölluö A/Texas og kom upp I fyrsta skipti i fyrra og var mjög út- breidd i Bretlandi. Sýnu hættulegri og nýrri er A/USSR virusinn sem er af- brigöi af virus sem breiddist út um allan heim á árunum milli 1947 og 1957 og sendi milljónir manns i rúmiö meö háan hita. Fólk undir 25 ára aldri er talið liklegast til aö veikjast, þvi þaö ber ekki i sér neitt mótefni. Visir talaöi viö ólaf ólafsson landlækni i morgun og spuröi hvort ráðstafanir heföu veriö geröar hér á landi til aö mæta þessum virus ef hann bærist hingaö. „Þessi flensa hefur veriö i start- holunum siöastliöib eitt og hálft ár. Viö höföum ákveöinn grun um aö hún heföi veriö hér á ferli i fyrra, en hann fékkst ekki rök- studdur" sagöi ólafur. „Afbrigöi af þessum virus var hér á árunum 1948—1957 og var heldur vægt miöaö viö sibari tima flensur, t.d. Asiuflensuna. Einkennin voru hár hiti, óþæg- indi i maga, vöövum og hálsi. Þcir sem fæddir eru fyrir þennan tima hafa verulegt ó- næmi fyrir þessari nýju flensu. Þegar hún hóf göngu sina i fyrra fyrir austan, var ekkert bóluefni til og þaö tekur alltaf tima aö fá rétta mótefnið þegar upp koma sjaldgæfir stofnar sem hafa legib lengi niöri. Viö pöntuöum bóluefni i fyrra og þaö bóluefni er komiö fyrir all- löngu, svo viö teljum okkur sæmilega i stakk búna til aö mæta slíkri flensu. Bóluefniö er varðveitt hjá Lyfjaverslun rikisins og geta læknar nálgast þaö þar. Þeir hópar sem helst ber aö hafa i huga varöandi bólusetningu er gamalt fólk og lasburöa. Einnig kæmi til greina yngra fólk sem vinnur viö heilbrigöisþjónustu” sagöi landlæknir aö lokum. JM. Nýkomið NEOLT Komið og sjáið nýjungar i teikniborðum og teiknivélum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.