Vísir - 11.09.1978, Qupperneq 6
Mánudagur 11. september 1978 VXSIDR
Glœsileg sem fyrr
Sophia Loren hefur augum. En hvað um
löngum þótt ein fall- það. Mynd þessi var
egasta kona i heimi, tekin i tílefni nýs
og hún svikur senni- hlutverks konunnar.
lega engan á þessari Það er i kvikmynd
mynd. Og áreiðan- s e m h e i t i r
lega ekki einn af „Firepower” og
starfskröftum þessa mótleikarar hennar
blaðs (ÓT) sem eru engir aðrir en
segja má að sjái James Coburn og
stjörnur þegar hann o.J. Simpson.
litur leikkonuna _
Villtist í
Hvíta
húsinu
Fyrsti dagur Liang
Louise Ran sem
fréttamanns var
fremur ævintýra-
legur. Þann dag var
hún send i Hvita hús-
ið, þar sem hún
eyddi öllum
deginum, og hluta af
honum villtist hún i
slotinu. Ran, sem er
fréttamaður hjá
blaðinu China Times
i Washington, ráfaði
um húsið i öngum
sinum. „Ég get
hlegið að þessu núna,
en mér leið hreint
ekkert vel á meðan á
þessu stóð. Ég end-
aði við'dyr Carters
forseta og það var
ekki laust við að
vörðurinn horfði tor-
tryggnislega til min.
Ég flýtti mér að,
segja honum að ég
væri byrjandi i starf-
inu, og hann kom
mér á rétta braut.”
M
Ó
R
/
f fyndist skrýt.HT
ef Gunnlaugur
sjálfur œtti ekki
eftir aö reynast
kjarnorkubomba i
Alþýöuflokknum.
mssm
Ég gleymi alltaf aö þetta er ómögulegur felu
staöur þegar þaö er kominn vetur
z-z.
Umsjón: Edda Andrésdóttir