Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 16
20 Mánudagur 11. september 1978 VTSIR SMURSTÖÐIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bílinn á meðan þér eruð að versla Vörubifreiðaeigendur Bremsuborðar í: Volvo, Scania, Mercedes Benz og aftanívagna fyrirliggjandi. STILUNG HF.sk , n simar 31340-82740. I BÍLAVARAHLUTIR Cortina '68 Opel Kadett '68 Rambler Classic '65 Chevrolet Nova '67 Land-Rover '65 BILAPARTASALAN Hoið^tuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga kl ) 3 Allt á fleygiferð. Ekkert innigjald. Komdu með bilinn þinn hreinan og strok- inn eða bátinn inn á gólf til okkar. Við höf- um mikla sölu, þvi til okkar liggur straumur kaupenda. Opið frá kl. 9-7 einnig á laugardögum. i sýningahöllinni Biidshöfða, simar 81199-81410 Ferðagetraun Vísis: Þaö er ævintýri likast aö ganga um aöalgötuna i Disney World, þar má finna flestar þær persónur sem koma viö sögu i kvikmyndum Disneys. Ævintýroferð til Flórída Heimur Walt Disney. Vinningshafa i ferða- getrauninni gefst kostur á að heimsækja Disney World. Þar er að finna flestar persónurnar úr Vinningshafa gefst kostur á aö heimsækja Geimrannsóknastööina á mvndum DÍSneV Kennedvhnfða. % . * '■ Mikka mus og félaga hans. Þetta er sann- kallaður ævintýra- heimur sem allir hafa gaman af að heim- sækja, jafn ungir sem aldnir. Heimsfrægir skemmtikraftar. Á Miamiströnd eru margir glæsilegir skemmtistaðir sem heimsfrægir skemmti- kraftar sækja oft heim. Þar finna allir eitthvað Sædýrasafniö I Flórida er stærsta sinnar tegundar i heiminum. VÍð SÍtt hæfi. _KP — dregin út 25. september Nú er siðari hálfleikur hafinn i getraunaleik Visis. Næst á dagskránni er ævintýraferð til Flórida og auðvitað er hún fyrir tvo, eins og allir ferðavinning- arnir 1 getrauninni. Engar áhyggjur þarf að hafa af ferða- gjaldeyri, þvi hann greiðir Visir einnig fyrir báða aðila. Þegar hafa verið dregnir út tveir vinningar, tjaldvagninn og Grikklandsferð, svo nu er að freista gæfunnar, þvi enn eru eftir tveir ferðavinningar, Flóridaferðin og val um ferð til Kenya og skemmtisiglingu um Miðjarðarhafið. Það er ferða- skrifstofan Útsýn sem skipu- leggur allar ferðirnar i getraunaleik Visis. Ferðagetraunin er eingöngu ætluð áskrifendum Visis. Það verður dregið um næsta vinning þann 25. september, svo nú er um að gera að drifa sig ai að dsenda inn getraunaseðlilinn sem fyrst. Þeir sem hafa hug á þvi að taka þátt i getrauna- leiknum, en eru ekki áskrif- endur ættu að hafa samband við Visi sem fvrst i sima 86611. í sól á Flórida. Við hér á norður- hjara sækumst eftir sólinni og af henni er nóg á Flórida. Þar er sól og sumar allt árið. Aðstaða fyrir ferða- menn er eins og best verður á kosið og rétt fyrir utan dyr hótelsins sem útsýnarfarþegar dvelja á er hvit sand- strönd. En það er hægt að gera fleira en flatmaga i sólinni á Miami ströndinni i Flórida. Þarna er t.d. stærsta sædýrasafn heimsins, Sea World.Safnið er aðeins þriggja ára gamallt og þar er að finna óteljandi sjávar- dýr og mörg þeirra sýna gestum alls konar kúnstir, t.d. eins og höfrungar, sem eru ótrúlega vel tamdir. Ferðir til tunglsis. Geimrannsóknastofnun Bandarikjanna er i Flórida. Vinningshafa gefst kostur á að fara i skoðunarferð þangað. Frá Kennedyhöfða hafa Bandarikjamenn sent eldflaugar sinar út i geiminn og þaðan hafa geimfararnir lagt upp i ferðir sinar til tunglsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.