Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 25
i dag er mánudagur 11. september 1978/ 246. dagur ársins Árdegisflóð er kl. 00.18,síðdegisflóð kl. 13.06. APOTEK til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og Helgar- kvöld- og nætur- almennum fridögum. varsla apóteka vikuna Kópavogs apótek er opið 8.-14. september verður i öll kvöld til kl. 7 nema Lyfjabúð Breiðholts og laugardaga kl. 9-12 og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. VEL MÆLT Lóð af gleði er heils sorgarpunds viröi. —R. Baxter Vatosveitulnlahir simi’ 85477. Simabilanir simi 05. NEYOARÞJONUSTA Reykjavkk lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðil,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. 1 i' *xjl ;#r 4 i i £#± i i *A tt ;■ a & Hvitur: I. Saitsef Svartur: B. Ivkov Pólland 1967. 1. He7! Bd5 2. Rh5 Da5 3. Rf4 Dd2 4. Rxd5 Gefið Raf magnsVUanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. ogsunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla dagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudagakl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. ORÐIO Minir sauðir heyra raust mina, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér, og ég gef þeim eilift lif, og þeir skulu aldrei að eilifu glatast, og enginn skal slita þá úr - hendi minni. Jóh. 10,27—28 GENGISSKRANING Gengið no. 160, 8. september kl. 12. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar . 305.60 306.40 1 Sterlingspund .... 592.10 593.70 1 Kanadadollar 264.00 264.70 ,100 Danskar krónur .. 5545.50 5560.00 100 Norskar krónur ... 5807.10 5822.30 100 Sænskar krónur .. 6860.50 6878.40 100 Finr sk mörk 7453.70 7473.20 100 Franskir frankar . 7003.50 7021.90 100 Belg. frankar 972.30 974.90 100 Svissn. frankar ... 28870.00 18919.40 100 Gyllini 14107.00 14143.90 100 V-þýsk mörk 15321.75 15361.85 100 Lirur 36.55 36.64 100 Austurr. Sch 2121.50 2127.00 100 Escudos 669.10 670.80 100 Pesetar 413.30 414.40 100 Yen 159.73 160.15 BELLA Eg var að frétta að þér yröuð burtu alla næstu viku. Er manni óhætt að reiða sig á það? Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00. og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið —viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Flókadeild —sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FELAGSUF Kvenjókinn Acarya Mainjula sem starfar fyrir Ananda Marga er hér i stuttri heimsókn. Hún mun halda fyrirlestra um > tantra-jóka og hugmynda- . fræði hreyfingarinnar á miðvikudag og fimmtudag kl. 20.30. að Laugavegi 42. öll kennsla fer fram ókeyp- is. 8.-10. sept. kl. 20 1. Landmannalaugar — Rauðfossafjöll (1230 m) Krakatindur (1025 m). Áhugaverð ferð um fáfarn- ar slóðir. Gist i sæluhúsinu i Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Þórsmörk. Farnar gönguferðir um Þórsmörk- ina, gist i sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni. Simar: 19533 — 11798. Feröafélag tslands. Laugardagur 9. sept. kl. 13.00 Sveppatinsluferð. Leiðsögumenn: Höröur Kristinsson, prófessor og Anna Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari. Verð kr. 1000.- greitt v/bilinn. Farið frá Umferðamiöstöö- inni að austanverðu. Hafið plastpoka meö. Sunnudagur 10. sept. 1. Kl. 09 Skorradalur.Farið veröur kynnisferö um Skorradalinn i samvinnu við skógræktarfélögin. Leiðsögumenn: Vilhjálmur Sigtryggsson og Agúst Arnason. Verð kr. 3000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferðamiöstöðinni að austanverðu. 2. Kl. 13, Vifilsfell, 655 m fjall ársins. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferöamiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands Sunnud. 10. sept. KI. 10: Fuglaskoðun, náttúruskoöun um Garð- skaga, Sandgerði, Fugla- vik, Hvalnes og viðar. Fararstjóri Arni Waag. Verð 2000 kr. Kl. 13: Þingvellir, sögu- skoöunarferö með Sigurði Lindal, prófessor, eða Botnsúlur, meö Þorleifi Guömundssyni. Verö 2000 kr. fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.l. bensinsölu. Snæfellsnesferö 15.-17. sqit. Gist á Lýsuhóli. Útivist Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasalnið — vió Hlemmtorg. Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæð, er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 4-7 siðd. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánu- daga. Laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 22. Þriðju- dag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá er ókeypis MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúö Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- braut Jóhannes Norðfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúö Breiðholts Háaleitisapótek Garðsapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum; hjá forstööukonu Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut Hrúturinn 21. mars —20. apri Sinntu störfum þinum vel I dag. Flest snýst þér í hag. Einhverjar breytingar eru á döf- inni sem munu koma þér úr jafnvægi. *■/ Nautiö 21. april-21. mai Eitthvað hefur legið þungt á þér að undan- förnu. Reyndu að lirista af þér drung- ann. Farðu i smá ferð eða gerðu þér eitthvaö annað til hugarhægð- ar. Tvlburarnir 22. mai—21. júni Undanfarnar vikur hafa veriö erilsamar og valdiö hálfgerðum ruglingi á öllum ráðagerðum. Það birt- ir eitthvað til með hækkandi sól. Krabhinn 21. júni—23. júii Rómantikin er I fyrir- rúmi I dag. Þú hittir einhvern sem þú eyðir deginum með og átt skemmtilegar stundir. LjóniO 24. júli—23. ágúst Ný átök er I vændum á næstunni. Búðu .þig vel undir það. Sýndu nú hvað i þér býr. Meyjan 24. ágúst— 23. sept Einhver gæti leitaö til þin i dag. Láttu hann ekki fara bónleiðan til búðar. Reyndu aö koma ró á tilfinninga- lifið. Vogin 24. sept. —23. okl Þaö verður reynt að reita þig til reiði. Láttu það ekki á þig fá. Þú færð góðar fréttir sem létta af þér áhyggjunum. Drekinn 24. okt,—22. nóv Byrjaðu daginn snemma og afköstin yfir daginn munu fara eftir þvl. HogmaOurir.n 23. nóv.—21. Jes. Þú sýnir mikið raun- sæi i starfi svo og I sambandi við ástamál eða ntaka, Notaðu samt hugmyndaflugiö og vertu ekki of jarö- bundinn. Steingeitin 22. des.—20- jan. Sýndu maka og ást- vinum nærgætni þessa dagana. Þaö veitir ekki af i svart- asta skammdeginu. Sýndu samúð og þér mun verða goldið I sömu mynt. 21.—19. lebr. Þér kunna að bjóðast góð tækifæri I dag. Varpaðu þeim ekki öllum frá þér. Reyndu að lyfta þér eitthvað upp i kvöld. Fiskarmr 20. f ebr.—ZO.'mars Þér ætti að geta tekist vel upp i dag. Stjörnuafstaöan er óvenjuhagstæö. Þú ^ mátt búast við ein- hvers konar peninga- vandræðum sem þó munu leysast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.