Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 4
750 - 1000 kg hlaupaköttur óskast Upplýsingar í síma 11640 Nýir umboðsmenn Raufarhöfn Þóra Erlendsdóttir Aðalbraut 37 Sími: 96-51193 Hveragerði Sigriður Guðbergsdóttir Þelamörk 34 Simi 99-4552 VISIR Okkur vantar umboðsmann á Stokkseyri frá 1. október Upplýsingar i síma 28383 VISIR m Fimmtudagur 14. september 1978 VISIR Sölustrákar Vísis á ferð á Selfossi: Þeir kunna fleira en selja Vísi Þeir sigruðu Selfoss 4:2 í knattspyrnuleik sem háður var á Selfossi á þriðjudaginn Þaö var i fyrradag aö sölu- strákar Visis brugöu undir sig betri fætinum og skruppu austur á Selfoss gagngert til þess aö leika knattspy rnuleik gegn heimamönnum. Vísir sigraöi 4:2 eftir aö staöan I leikhléi haföi veriö 3:1 Lagt var af staö til Selfoss I tveimur sendiferöabifreiöum Visis i lemjandi slagveöri á þriðjudaginn. En strákarnir létu þaö ekki á sig fá og eftir klukkutima akstur til Selfoss voru þeir komnir i búningana sina og leikurinn hafinn. Oft sáust góö tilþrif til beggja liða og i byrjun hafði Visisliöiö yfirhöndina og tókst strákunum aö skora þrivegis áöur en aöSel- fyssingar komust að. Er flautaö var til leikhlés var staðan 3:1 fyrir Visi eins og áöur sagöi. í siöari hálfleik tóku austan- menn aö sækja i sig veörið en samt voru þaö Visisstrákarnir sem skoruöu næsta mark og breyttu stööunni i 4:1. Selfyss- ingar áttu siöan siöasta oröiö I leiknum. Mörkin fyrir Visi skoruöu þeir Þjálfari Selfossliösins, fbygginn á svip, er hann ræöir. málin viö sina menn i hálfleik. Og Visisþjálfarinn messar yfir sinum mönnum. UTSOLUMARKAÐURINN STENDUR SEM HÆST VINNUFATABÚÐIN Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg Anton Sigurösson , tvö , og þeir Þorgeir Pétursson og Björgvin Björgvinsson eitt hver. Mörk Selfyssinga skoraði Gisli Sigur- jónsson. Eftir leikinn afhenti þjálfari þeirra Selfyssinga fyrirliða Vísisliösins, Þorgeiri Péturs- syni, fagra veifu til minningar um leikinn. Ekki nóg með þaö. Er strákarnir, örmagna af þreytu, komu til búningsher- bergja sinna beið eftir þeim kassi af öli og meðlæti. Er drengirnir höföu innbyrt þetta var haldiö sem leiö lá til höfuöstaöarins aftur. Þaö var svo sannarlega gam- an aö fá aö vera meö strákunum i þessari ferö. Þeir voru ákveön- ir i þvi allt frá þvi aö lagt var upp frá Reykjavik aö án sigurs skyldu þeir ekki koma aftur heim. Viö þetta stóðu þeir. Barátta drengjanna og fram- koma öll var til fyrirmyndar svo og framkoma Selfyssinga. Þeirra gestrisni veröur lengi i minnum höfö. Með allar þessar ljúfu minn- ingar innanborös komu dreng- irnir til Reykjavikur um tiuleyt- iö um kvöldiö ásamt þjálfara sinum, Gylfa Kristjánssyni, iþróttafréttaritara Visis, en hann getur veriö ánægöur meö frammistööu sinna manna á Selfossi. Skemmtilegri og árangurs- rikri knattspyrnuferö til Sel- foss var lokið. SK Sann- ## ## gjarn sigur sagði fyrirliði Vísisliðsins, Þorgeir Pétursson eftir leikinn ,,Mér fannst þetta bara ágæt- ur leikur. Sigur okkar var sann- gjarn. Ég átti von á þvi aö viö myndum vinna. Aöallega vegna þess aö félag mitt, Leiknir, var nýbúiö aö leika gegn þessu sama liöi og sigra 8:1. Þaö eru margar ástæöur fyrir þessum sigri. Einn stærsta þátt- inn tel ég þó vera góöan anda innan liðsins. Um framhaldiö er ekki gott að segja en við erum ákveðnir aö selja okkur dýrt i næsta leik og halda merki Visis á lofti,” sagði fyrirliöinn Þorgeir Pétursson aö lokum. SK „Fínn leikur ## sagði Þorsteinn Pólsson Selfossi eftir leikinn gegn Vísi „Mér fannst þetta bara flnn leikur þrátt fyrir tapiö, sagöi Þorsteinn Páisson sem lék meö Selfossliöinu á þriöjudaginn. Þessi sigur þeirra á Visi var sanngjarn. Maöur vissi ekki viö hverju maður átti'aö búast þvi við höfum aldrei séð þetta liö leika áöur. En þrátt fyrir þetta tap þýöir ekki aö hengja haus. Ég hef trú á aö viö munum standa okkur vel i framtiöinni”, sagöi Þorsteinn Pálsson aö lok- um. SK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.