Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 21
21 I dag er fimmtudagur 14. september 1978,249. dagur ársins. Árdeg>isflóö er kl. 04. 07, síðdegisflóð kl. 16.35. APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 8.-14. september veröur i Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. VEL MÆLT Engin þjóð er þess umkomin að gerast dómari yfir annarri. —W. Wilson. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA ReykjavMc lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðil,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið ' 6222. llúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Sauðárkrókur, lögregla ’ 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SKÁK Svartur leikur og vinnur. Hvitur: Malinin Svartur: Schneider Moskva 1978 Svartur gafst upp I stöð- unni. Hann sá ekki vinn- ingsleikinn, 1. ... Hf7! 2. Hxe8+ Bxe8 og svartur vinnur. Ef. 2. Hxf7 Hel + og mátar. VatnsveHubllanir' skni' S5477. Símabilánij stmi 05. RafmagnsVHanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavlkur. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly sa varðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánutl,- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið . — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga fel. 15.00-17.00 ogsunnudagakl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Daivik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. ORÐIÐ fcg þekki verkin þin og kærleikann og trúna og þjónustuna og þolinmæði þina og að verk þin hin siöari eru meiri en hin fyrri. Opinberun Jóhannesar 2,19. —————— Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. ..................... . GENGISSKRÁNING Gengi no. 163 13. sept. kl. 12 Saia Ferðamannagjaldeyrir kaup sala gengi 1 Bandarikjadollar . 306.60 307.40 338.14 1 Sterlingspund .... 596.25 597.85 657.64 1 Kanadadollar 263.50 264.25 290.68 ,100 Danskar krónur .. 5578.85 5593.45 6152.80 100 Norskar krónur ... 5819.15 5834.45 6417.79 100 Sænskar krónur .. 6896.10 6914.10 7605.51 100 Fint sk mörk 7483.55 7305.05 8253.36 100 Franskir frankar . 7006.25 7024.55 7724.00 100 Belg. frankar 975.20 977.70 1075.47 100 Svissn. frankar ... 18895.60 18944.90 20839.39 100 Gyllini 14156.45 14193.35 15612.69 100 V-þýsk mörk 15354.15 15394.25 16933.68 100 Lirur 36.73 36.83 40.51 100 Austurr. Sch 2125.50 2131.00 2564.10 100 Escudos 671.25 673.05 740.35 100 Pesetar 413.00 414.10 455.51 100 Yen 159.80 160.20 176.22 é BELLA Af hverju i ósköpunum var ég líka að sækja um staf sem læknaritari. Nú get ég aldrei látist vera veik. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — við Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Flðkadeild —sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópa vogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FÉLAGSLÍF Föstud. 15/9 kl. 20. Snæfellsnes. Gist á Lýsu- hóli i góðu húsi, sundlaug ölkelda, skoðunar- og gönguferðir m.a. i Búða- hraun, Völundarhúsið, , Tröllakirkju, hringferð um Fróðárheiði, fararstj. Þorleifur Guömundssn og . Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölar áskrifst. Lækjar- götu 6, S. 14606. — (Jtivist. Félag einstæðra foreldra undirbýr árlegan flóa- markað sinn, vinsamlegast tiniö til gamla/nýja gall- aða/heila muni i skápum og geymslum sem þiö getið verið án. Simi 11822 frá kl. 1-5 ogi sima 32601 eftir kl. 8 á kvöldin. Sækjum heim. Allt þegið með þökkum nema fatnaöur. Föstudagur 15. sept. kl. 20.00. 1. Land mannalaugar — Jökulgil (Fyrsta ferðin þangað á þessu hausti. Gist i húsi). 2. Ferð út i bláinn. Fariö um svæði, sem ferðamenn eiga sjaldað leiðir um. For- vitnileg ferð. Gist i húsi. Fararstjóri: Böövar Pét- ursson o.fl. Laugardagur 16. sept. kl. 08.00. Þórsmerkur ferð. Gist i húsi. Nánari upplysingar á skrifstofunni — Ferðafelag tslands. 14.5. '78 voru gefin saman i hjónaband afsr. Vigfúsi Þóri Arnasyni i Sigiuf jaröar- kirkju Oddný Hóimsteins- dóttir og Markús Ingason. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars Suðurveri — simi 34852). 20.5. ’78 voru gefin saman i hjónband í Safnaðarheimili Grensássóknar af sr. Hali- dóri S. Gröndal Þóra Kristin Jónsdóttir og Einar Guð- mundsson heimili þeirra er að Hólmgarði 56 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. — Suöurveri — simi 34852). SOFN Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafnið — viO Hlemmtorg. Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæð, er opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 4-7 siðd. Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánu- daga. Laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 22. Þriðju- dag til föstudags frá kl. 16 til 22. r~ • I I Þú læ \a maliÓ i\ MÍMI.. ■ \\ 10004 Hrúturinn 21. mars—20. april Eftir að hafa lokið skyidustörfum, skaltu sinna hugðarefnum þinum og leggja þig vel fram. Stattu fast á þinu og krefstu þess að aðrir fari að ráðum þinum. Nautiö | 21. april-21. mal Fyrri hluta dagsins ættirðu að helga snyrtingu og taka vel tii I kringum þig. Taktu tillit til and- stæðings þins ef hann verður á vegi þinum seinni partinn. 'tV Tvlburarnir 22. mai—21. júni Þú verður ekki i vand- ræðum með skemmti- legan félagsskap i dag, ef hugur þinn stendur til þess. Hugsaðu raunhæft um ’fjármálin i dag. Krabbinn 21. júni—23. júli ,Ef þú sýnir framúr- skarandi kurteisi og hefur þig ekki allt of mikið i frammi veröur ágætur dagur. Þú hittir einhvern og veröur það þér tii ánægjuJParðu varlega i kvöíd. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Dagurinn er heppi- legur til að hitta fólk og fara i heimsóknir. Þú kynnist liklega nýrri persónu. Meyjan 24. ágúst—22. sept. Þú ættir að trúa ákveöinni persónu fyrir trúnaðarmálum þínum. Vertu óspar á aö hæla þeim sem i kringum þig eru. Vogin 24. sept. -23. oki Þér kunna aö bjóöast ný tækifæri i sam- bandi við vinnu þina og frama. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur og littu fram á veginn. Drekinn 24. okt.—22. nóv Eftir að hafa lokið skyldustörfum i dag þá skalt þú nota tim- ann i skipulagningu á framtiöarátætlunum. Hogmaöurir.n 23. nóv.—21. des. Farðu troðnar slóðir i dag. Ljóstraðu ekki upp um leyndarmáli sem þér var trúað fyrir. Steingeitin 22. des.—20 jan. Þetta er góður dagur til aö sinna erindum sem krefjast ein- hverra ferðalaga. 21,—19. I'ebr. Athyglin beinist að vandamáium ein- hverra nákominna eða vina i dag. Reyndu að ljúka verkefnum þinum fyrri partinn, þú verður vinum þinum til huggunar i kvöld. Fislurur 20. febr.—20.*marv Kynntu þér skoöanir þeirra sem þú veröur að setja allt þitt traust á i dag. Morguninn er heppilegur til inn- kaupa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.