Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 14
( Fimmtudagur 14. september 1978 VTSIR ) Kalli og Pétur f#stqlu,f senunni — En Köln fékk ódýr mörk og sigraði Akranes 4:1 í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni meistaraliða „Viö fengum of mörg mörk á okkur miöaö viö gang leiksins”, sagöi Gunnar Sigurösson for- maöur Knattspyrnudeildar Akra- ness, eftir ieik Akranesliösins gegn Köln I Evrópukeppni meistaraliöa i V-Þýskalandi i gærkvöldi. Köln sigraöi I leiknum meö 4:1, en þetta var fyrri leikur liöanna. „Kirby þjálfari setti upp „tak- tik” sem heföi átt aö gefa okkur 0:0 eöa 1:1 jafntefli. en þaö gekk ekki sem best aö útfæra hana. Þeir komust I 1:0 meö marki Litt- barski og siöan bætti Neumann ööru við. Þá kom mark frá okkur og var það fallegasta mark leiksins. Þeir léku laglega i gegn um vörnina Karl og Matthias og Matthias skoraði gullfallegt mark. Þaö kunnu áhorfendur að meta og þeir stóðu á fætur og klöppuðu þeim félögum lof i lófa. Nú, þeir héldu áfram aö sækja meira, en þaö voru samt klaufa- mörksem gáfu þeim svona stóran sigur. Við eigum enga möguleika gegn þessu liði heima held ég, en Mennea á 9,99 sek. Italinn Pietro Mennea, sem sigr- aði í 100 og 200 metra hlaupi á Evrópumótinu i Prag á dögunum hljóp 100 metrana á 9,99 sekúnd- um á móti í Bari á ltaliu I gær- kvöldi. Ekki fæst þessi timi staðfestur sem met, þar sem aðeins of mikill vindur var meðan á hlaupinu stóð. Valery Borzov, Sovétrikjun- um, heldur þvi Evrópumeti sinu I greininni, en þaö er 10,07 sek... þeir vinna okkur ekki svona auð- veldlega aftur. Þó er liðiö geysi- lega sterkt og Kirby sagði t.d. á blaðamannafundi hér áðan, að Kölnarliðið væri mun sterkara en pólska landsliðið. sem lék heima um daginn.” Miðað við það hverjir voru and- stæðingar Skagamanna þá mega þeir vel við þessi úrslit una. Liö eins og Köln, sem vinnur bæði deildarkeppnina og bikar- keppnina i V-Þýskalandl er ekki neitt venjulegt lið. Leikmenn Akranesliösins halda nú til I V- Þýskalandi fram yfir helgina. Þá koma flestir þeirra heim en hinir halda til Hollands og leika þar landsleik með Islandi á miðviku- dag I næstu viku. gk-. ...og stóru félögin eru ó eftir þeim Þaö gekk mikiö á hjá „njósnur- um” þeim, sem mættu á leik Kölnar og Akraness i Evrópu- keppninni i Köln I gærkvöldi, en þangaö voru þeir allir komnir til aö fylgjast meö tveimur leik- mönnum Akraness. Þeir tveir, sem sérstaklega voru undir smásjánni, voru Pétur Pétursson og Karl Þóröarson, og söðgu forráðamenn Akranessliðs- ins i gærkvöldi, að þeir væru skit- hræddir um að missa þá. „Ég er hræddur, þvi það eru menn hér frá þremur liðum i Belgiu, tveim- ur i Hollandi, og hið fræga v- þýska liö Bayern Munchen átti þarna sinn fulltrúa”, sagði Gunn- ar Sigurðsson, formaöur knatt- spyrnuráðs Akraness i gærkvöldi. — Við neituðum aö ræða viö þessa menn i gær, en við munum ræða við þá núna mjög fljótlega',' sagði Gunnar, er við náðum tali af honum i nótt. Þeir Pétur og Karl voru mjög góðir i leiknum i gær, sérstaklega þö Karl. Hvað eftir annað var honum klappað lof i lófa fyrir frammistöðu sina, og þessi smá- vaxni leikmaöur var besti maöur vallarins. Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist i þessum málum þeirra Karls og Péturs. Verða þeir næstu atvinnumenn okkar i knatt- spyrnu? Það þyrfti ekki að koma á óvart, mörg lið hafa sýnt áhuga á að fá Pétur i sinar raðir, og nú er Karl einnig kominn i sviösljós- ið. gk-. Karl Þóröarson geröi þaö gott i V-Þýskalandi i gær og sýndi og sann- aöi, aö margur er knár, þótt hann sé smár. Hér fagna þeir eftir ein- hvern sætan sigurinn, Kari og Benedikt Valtýsson, en hann er núver- andi liösstjóri Akranesliösins. söluskrá Nýir bílar Skeifunni 11 I símar: 81510 - 81502 ÖpiO alla daga frá kl. 8.00—19.00 nema surinudaga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.