Vísir - 14.09.1978, Side 8

Vísir - 14.09.1978, Side 8
8 Hver á andlitið? Þetta eymdarlega andlit undir nátthúfunni á enginn annar en leikarinn George C. Scott. Hann er þarna I hlutverki sinu i leikriti sem heitir „Sly Fox" sem sett er á svið í Los Angeles. Leikritið er byggt á „Volpone" eftir Ben Jonson, en skrifað af Larry Gelbart. Eiginkona Scotts, Trish VanDevere, fer með eitt hlutverkið i leikritinu, sem er kómedía. Fór að skrifa til að gleyma Það er ekki tilviljun að Arthur Bilodeau situr þarna fyrir framan McDonald's Hamburgers-skilti. Arthur byrjaði að skrifa sögu til þess að reyna að gleyma stúlku, sem gaf hann upp á bátinn. Hann var þá við nám, en þremur árum sfðar vann saga hans, sem ku vera 140 blað- siðu r, bókmennta- verðlaun í skóla hans, sem veitti Arthur 16.500 dollara f aðra hönd.Ground Round heitir bókin og hann byggir hana á reynslu sinni af fimm ára starfi við að matreiða McDonald's hamborg- ara nálægt heimili sfnu í Annapolis. Einn af vinum höfundarins sagði að sér fyndist sagan minna talsvert á American Graffiti, en Arthur segir hana grófari. Aðalsögu- hetjuna byggir hann að mestu á sjáffum sér, en tekur þó fram, að i rauninni sé hann geðugri, svo ekki sé nú talað um feimnari við konur. Arthur, sem er 22 ja ára, kveðst eiga eftir að ganga betur frá sögunni, áður en hún verður gefin út. Umsjón: Edda Andrésdóttir Fimmtudagur 14. september 1978 VISIR . FUlinn ruddist I gegnum veggi þorpsins. Þú skalt fara et pu | viit, Minna.Enþú munt meiöa þig talsvert meira, ef svlkur mig. - Ég hef hæfileika sem ég\ ætla aö notfæra meö hjálp gamals manns sem hvort| sem er á ekki Mistök fyrri rfkisstjórnar, voru þau aö geta ekki útskýrt ráöstafanir sinar fyrir almenningi. En viö I V ^vinstr* *!é4A"" vinstri stjórninni sjáumf'' viö^þessu Væri hægt aö fá leiöbeiningar , fyrir byrjendur, f hversvegna \ þaö sem á aö hækka, lækkar I og hversvegna þaö sem á aö lækka hækkar oe hversvegna þaö sem er löglegt er ólöglegt jebaösemerM — ólöglegt..... illlllJlL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.