Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 17
17 VISIR Fimmtudagur 14. september 1978 Q 19 000 — salur^^— Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverö ný ensk litmynd með Sarah Douglas, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3-5 - 7- 9og 11 ■ salur CHARRO Bönnuö börnum — Is- lenskur texti. Endur- sýnd kl. 3,05- 5,05- 7,05 - 9,05 og 11,05 -----salur^------- Tígrishákarlinn Sýnd kl. 3,10 - 5,10 7,10 - 9,10 og 11,10 ■ salur Valkyrjurnar Hörkuspennandi lit- mynd — Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 - 5,15-7,15-9,15 og 11,15 Tonabíó 3^ 3-11-82 ■ Hrópað á kölska Aætlunin var ljós, aö finna þýska orrustu- skipið „Bliicher” og sprengja þaö i loft upp. Það þurfti aðeins að finna nógu fifl- djarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. "S1-13-84 tslenskur texti Léttlynda Kata (Catherine & Co) Bráðskemmtileg og djörf, ný frönsk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Jane Birkin (lék aðalhlut- verk i „Æðisleg nótt með Jackie” Patrick Dewaere (lék aðalhlutverk i „Vals- inum” Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 hafnarbío „ .... Bræður munu berjast... Hörkuspennandi og viðburðahröð banda- risk litmynd. — „Vestri” sem svolitið fútt er i meö úrvals hörkuleikurum. tslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. xAXWWUIIH/\Mift « VERD.LAUNAGRIPIR 'A OG FÉLAGSMERKI » \ Fynr allar tegunðir iþrotta. bihar- ^ ar. styttur. verölaunapemngar ^ —Framleiöum télagsmerki % 9r i /^Magnús E. Baldvinssonw f/j L.ufl.v.g, 8 - R.vl<i«v0> - Simi 22804 % %///#« IIIUUVW 3*1-89-36 F lóttinn fangelsinu u r : s:- - tslenskur texti Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5. 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára oit siirorr /j LMBlSTEfiOEfltti V) Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Noröurlöndum. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd meö isl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. 3*2-21-40 Birnirnir bíta frá sér. Hressilega skemmti- leg litmynd frá Paramount. Tónlist úr „Carmen” eftir Bizet. Leikstjóri Michael Ritchie. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Walter Matthau Tatum O’Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. if i 'V ! \\ Þú lærír maíiÓi MÍMI.. 10004 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson ) Hás kóla bió: Birnirnir bíta ffrá sér ★ ★ ★ p Afft að vinna Háskólabió: Birnirnir bita frá sér (The Bad News Bears) Banda- risk árgerð 1976, Leik- stjóri Michael Ritchie. Aðalleikendur Walter Matthau, Tatum O’Neil Michael Ritchie leikstjóri þessarar myndar þykir einn efnilegasti leikstjóri Bandarikj- anna i dag. Hann hefur nú gert 6 myndir og fimm þeirra fjalla beint eða óbeint um keppni i ein- hverri mynd. „Downhill Racer” var um skiðakappa „The Candi- date” um pólitikus, „Smile” um fegurðarsamkeppni „,The Bad News Bears” um hornabolta og sú nýjasta „Semi-Tough” um bandariskan fótbolta. „Birnirnir bita frá sér” er sennilega þekktust þessara mynda og sú sem mesta aðsókn fékk i Bandarikjunum. Hún fjallar lika um efni sem er næsta snar þáttur i lifi Banda- rikjamanna, — Hornabolta krakka. Walter Matthau er ráðinn þjálfari lélegasta liðsins i krakkadeildinni og þaö tapar fyrsta leiknum 26-0. Matthhau er fyllibytta slik aö hann lætur sig hafa það aö „deyja” á æfingu. Hann vaknar þó til lifs- ins þegar liðsmenn hans ákveöa að gefast upp og hætta öllu, platar Tatum O’Neil i liöiö og smám saman fer að ganga bet- ur. Lita verður á þetta sem skemmtimynd fyrst og fremst en Ritchie laumar þó boðskap sinum að vanda inn: aö það er ekki til neins að sigra sé það ekki gert á heiðarlegan hátt. Matthau og Tatum O’Neil eru einu þekktu leikararnir i mynd- inni og þótt þau standi sig bæði afburðavel eru þaö hinir grimmu liösmenn Bjarnanna sem stela senunni. Þar er fitu- bollan sem hefur það frá sál- fræðingi sinum að hann sé feitur vegna þess að honum er stritt fyrir að vera feitur. Þar er Lupus sem alltaf er með hor oni munn. Þar er Tanner sem slæst einn viö 7. bekk ef svo ber undir og Ogilvie sem veit allt um hornabolta en getur ekkert sjálfur. Besti hornaboltaleikar- inn er svo Kelly sem reykir og á mótorhjól og hugsar meira um kvenfólk en meistaratitilinn. Siðan Ritchie lauk viö þessa mynd hafa veriö geröar tvær aörar um Birnina. Hvorugri leikstýrði hann og i hvorugri voru Matthau og Tatum O’Neil. Hvorug myndanna þykir heldur komast nálægt þessari að gæöum. „Birnirnir bita frá sér” er ágætis afþreying. 3* 3-20-75 FRUMSÝNING i Þ YRLURANIÐ (Birdsof prey) Æsispennandi bandarisk mynd um bankarán og eltinga- leik á þyrilvængjum. Aðalhlutverk: David Janssen (A FLÓTTA), Ralph Mecher og Elayne Heilveil. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. RANXS Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaör- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: ■ F r a m o g afturfjaðrir í L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. \ Fram- og aftur- fjaðrir í: ■ N-10,- N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í , flestar gerðir. ] ' Fjaðrir 7 ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra T' vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Stimolagerð ______ Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 14. september 1913. FUNDINN Nýlega var saknað manns hjer i bæ, sem kveikir á Ijóskerum i Austurbænum og var hann talinn af. Nú er frjett aö hann hefur gengið i leiöslu upp I Mos- feiissveit til bróður sins, er þar býr og er hann heill á húfi. II —GA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.