Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 14. september 1978 VISIR Unga kynsló&in setur sinn svip á isafjörb eins og aðra þá staði þar sem mikil uppbygging á sér staö. Visismynd: JA „Á ísafirði er gott að búa" —segir Guðmundur H. Ingólfsson bœjarfulltrúi „Við stöndum i miklum bygg- ingarframkvæmdum. Fjöldi fólks virðist hafa áhuga á að flytjast hingað en htisnæðisekla stendur i vegi fyrir þvi að það geti komið”, sagöi Guömundur H. Ingólfsson. bæjarfulltriii á isafirði/er hann var spurður um það hvaö væri efst á baugi vest- ur á isafirði. „Atvinnuástandiðhér er mjög gott og það er gott að vera á Isa- firði og hér býr eingöngu fólk sem vill vinna mikið. Þaö er þvi brýnt fyrir bæjarfélagið að reyna að bæta úr með húsnæði. Það standa nú yfir byggingar á 30 fbúðum fyrir aldraða. Og nú er verið að hef ja byggingu ellefu leiguibúða”. Aðspurður sagði Guðmundur að ekki væri einungis beðið eftir hverju herbergi sem losnaði i bænum, heldur væri einnig skortur á iðnaðarmönnum. „Bæjarfélagið stendur i ýms- um öðrum framkvæmdum og má þar nefna, að verið er að reisa viöbyggingu við slökkvi- stöö. Framkvæmdir viö upp- byggingu iþróttasvæðisins eru að hefjast. Hér er einnig verið að reisa nýtt sjúkrahús og heilsugæslustöð. Við vonumsttil að það veröi fokhelt i árslok. Þeir iðnaðarmenn sem hér eru hafa þvi gifurlega mikil verk- efni og við þurfum á fleiri að halda.” —BA— ■m—------------------------►' Guðmundur H. Ingólfsson bæjarfulltrúi (Þjónustuauglýsingar J verkpallaleiq sa1< umboðssala Sl.ilverkpallar til hverskonar viðhalds og rnalnmgarvmnu uti sern mm Viðurketmdur * oryggistnmuður Sanngiorn leiga k k k • wpVE'Rkf’ALLAH H MÍIMOT IJNDlNSTODUN ; Ybrkpailar? N.NiNi VIÐMIKLATORG,SÍMI 21228 Mólun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bcrgstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. ►on —.———— ■■ ... III. I—..1.11 ... Loftpressuvinna, vanur maður, góð vél og verkfœri Þok h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Einar Guðnason simi: 72210 Húseigendur Er stifiað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- “ um. baðkerum og niöurfölluin. not- -uin ný og fullkoniin tæki. rafmagns- snigla. vanir inenn. l'pplvsingar i siiua 43879. Anton Aðalsteinsson >1 bimi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaðer. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu Margar gerðir HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. i sima 74615, ^ Er stíflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Nú fer hver að verða siðastur að huga aö húseigninni fyrir iveturinn. Tökum aö ökkur allar múrvið- gerðir, sprungu- viðgerðir, þakrennu- viögerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Ábyrgð tekin ,á efni og vinnu. 'Simi 26329 Sólbekkir Smíðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. <> Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA ♦ Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radíó og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. <1 —A. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson 0- Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í sima 37214 og 36571 < Pípulagnir Sólaðir hjólbarðar Allar stoorðir ó ffólksbíla Fyrsta fflokks dekk|aþ|ónusta Sendum gogn póstkröffu Ármúla 7 — Sími 30-501 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitabiásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúia 23 Sími 81565, 827 15 og 44697. V' Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pípulagningamenn og fag- menn. Símar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.yj^. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.