Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 19. september 1969. TÍMINN 3 Nýlega birtist í Morgunbiað inu frétt œi. T-dstahátíð í Reyfcjavík, undir ryrirsögninni „Listalh'áitíð í Reykjavík næsta haust“. Upphaf fréttarinnar var á þessa leið: — Listahátíð með fjölbreyttri dagskrá og þátt- töku heimskunnra listamanna, verður haldin í Reykjavifc dag ana 21. júní til 1. júlí . . . . Það haustar snemma á þeim vigBtöðvum. í 174. tbl. Tímans, birtust fjórar spurningar, en engin svör, þar sem talið var, að þeim yrði ekki svarað, með góðu móti. Einn lesandi blaðs ins lét sig samt hafa það, að svara spurnimgumim og senda okkur svörin. Hér birtum við spurningarnar afitur, ásamt svörum lesandans: 1. Hvaða stærð af hönzkum notar hömd réttvísinnar? Sv.: Meðal stærð. 2. Hvaða tanmlæknir gerir við tímans tönn? Sv.: Alvaldiur. 3. Hversu hátt yfir siávar- máli er tindur frægðarinnar? Sv.: Verður ekki í tölum talið, þar sem hæðarpunfcturinn er svo óstöðugur. 4. Hvað fcostar metrinn af vináttuböndum? Sv.: Örlítið af einlægni og örlítið trúfesti. — Mikið geta þessar baktgfíur- verið dónalegar. .— Jæja, niú sfculum við koma — Ég vildi ósfca, að ég væri þessum merkilegu fréttum á karlmaður. framfæri við afaierming. Þú — Hvers vegna það. Jón, sérð um útvarpið, Pétur — Það væri svo gaman að þú sfcalt hringja í blöðin og gleðja elskuna sína með Guðmundur, segðu fconumni smágjöf annað slagið. þinni það strax. HIHSðtíÉ í Tveir prófessorar mættust á götu. — Veiztu, sagði annar, — að þú ert með brúnan sfcó á öðrum fætinum, en svartan á hinum? — Já, og ég á meira að segja annað svona par heima. — Get ég fengið frí úr vinnunni á morgun? — Það verður nú anzi mikið að gera. Er það eitthvað nauð- synlegt? — Ja, kærastan mín ætlar að giftast mér á morgun og ég vil gjarnan vera viðstacldur. © I P >.____________________ _______________________________—— DENNI DÆMALAUSI *v Heyrðu Gína, hvað er bless á ítölsku? Bless, Pisano! Það á ekfci af honum Onass is gamla að ganga hvað snertir eyðslusemi frúarinnar, hennar Jacfcie. Um þessar mundir dvelst hún í París, en þar er hún að ramnisaka innréttinguna £ viMunni sem þau hjlón voru að festa feaup á þar í borg. Jaofcie mun hafa í huiga að gera miHar, og þá vænltanlega teostnaðarsamar breytingar á húsímm öllu. Reyindar miá víst efcfci kalla þetta hús, sönnu nærri væri að tealla hýbýli þesisi höíll, en seljiandinn var h'ertoginn af Windsor, hann hafði efclki lengur efní á að búa í svo veglegri hölll, og enginn gat boðið honum hærra verð fyrir eignina en Onassis. Illfcvittmiar tungur segja að nú sé Jaokie einfcar ánægð og hróisi mjög sigri yfir því að hafa bræfcit í hús þetta, nú geti hiún aidieilis sfcáfc'að Banda rifcjiaforseta, því húsið sé enn stærra en Hvíta Húsið, en tounnugir herma að Jadkie hafi sármað þegar henni var ekki boðið þanigað í veizlu mik'la sem var baldin í sumar, til heiðurs tumglförumum þrem. ★ Þannig ei'ga menrn sfcio að hafa það: Verzluniarmaður nofckur sem var £ heiimsóton í Dublin, setti sklóna sfna utan við herbergisdyr sínar á hóteli þvi er hann gisti í borginni. Hann æblaðist að sjálfsöigðu til að sfcórtnir yrðu burstaðir. Þegar hann kom fram um mionguninn voru sfcórnir horfnir, og enginn á hótelinu kvaðst kannast við þá, eða hafa séð notokurm taka þá. Mað urinn gerði sér því lítið fyrir, hanm teifcnaði á stórt spjiald, sem hamn festi á skaft: „Þetta hótel hefur stolið skónum mín um. Gætið að yðarl“ Hótelstjórinn var efcki seinn á sér að sjá um að verzlunar- maðurinn á sofckaleistunum fengi nýj'a skó á reifcning hót- elsins. *■ „Að fcyissa eða fcyssa ekfci — sú er spurningin." AMavega er það mikil spurníng í Ind landi um þessar mundir. Stjörn sfcipuð nefnd hiefir nefniléga lagt fyrir Indiwerska þingið frumvarp sem lítur að því að hætta öllu svofcölluðu kvifc- myndaeftirliti í Indilandi. í kjölfar frumvarps þessa hafa fylgt mifclar umræður í indiversfca þinginu, og segja menn að þinigmenn hafi hnafek rifizt með þvílíku orðbragði, að leifcarar og aðstandendur sænsfeu myadarinnar „Ég er forvitin — g'U'l“ hefðu roðn- að upp í hársrætur, hefðu þeir mátt hlýða á þinigmennina. Formiaðiur þinignefndarinn- ar sem fyllgdi frumvarpinu úr h'laði en hann er fyrrverandi hæstaréttardómari, gerði það með svofel'ldum orðum: „Ef að það er röfcrétt afleiðing af söguiþræði, nau'ðsynlegt og til Mýðilegt, að sýna ástríðu- þruniginn koss eða nakta mann esfcju, þá á efcfci að vera fyrir hendi nein krafa um að klippa þessa senu burtu, sé hún þrung inn næmum tílfinningum og ör- uiggt að hún veki ek'ki viðblóð heilbrigðra manna . . . .“ ★ Það þarf víst mikið að vera á seiði til þess að Breti tapi ró sinni. Það fékk Skotinn Jim MiM- er, en hann rekur veitingahús (pöbb) í Essex, að reyna fyrir skemmstu. Dag nokfcurn kom upp eldur í eldhúsinu, logarnir náðu upp í þakið og mikinn reyfc lagði inn í matsalinn þar sem þrjátíu og fimm gestir sátu að snœðingi. J-im og að- stoðarmaður hans reyndu að fá gesitina til að fara út, að minn&ta kosti á meðam að ráð ið væri niðurlögum eldsins, en það var ekki við það komandi. Enginn gestamna hreyfði sig. 'Notetorir báðu um viðbót á „Því meira orðspor sem af henni fer, því fleiri elsk- huga viM hún eiga“, þetta seg ir franska tímaritið „Minute“ um sex-stjörnuna Birgette Bar dot, en hún reiknast nú vera þrj'átíu og fjögurra ára. Þau eru nú helztu tíðindi af BB, að bún befur nú rékíð frá sér vin sinn, stúd'entinn Part- ic GiMes, en þau hafa lengi ver io saenan. í stað Gi'lles er fcoiminn hóp- ur manna, segir franska tíma- ritið. diska sína. Hinn rúmlega fer tugi veitingamaður segir, að hann hefði aldrei trúað því að Bretar væru svo kaldir, fyrr en bann gat séð það með eigin augum. Ég reyndi mörgum sinnum að fá gestina til að fara, vegna þeirra eigin öryggis. Þeir tóku því fjarri. Al'lir vildu klára máltíðina og reyndar voru nokkrir sem reyndu að komast inm og panita sér mat eftir ið ðldurinn var laus! Það er víst hægt að segja að Jim hafi etoki getað fengið betri auglýsingu fyrir matinn á „Eagle and Child Public Það var ekiki nóg fyrir Birg- ittu að reka Patric Gilles út úr einkalífi sínu, hún lét líka | blippa bann burtu úr öllum J senum miyndarinnar, „Konurn- » ar“, en þar komsi þau fram j saman. GiM'es og hún. | „Minute“ segir ennfremur: J Bardot er harðbrjösta kona, þeg j ar hiún hefur einu sinni „sparfc \ að“ karlmanni. Hún er eins J og bífluignadrottning sem læt j ur karldýrin svelta í bel þegar i þeir hafa gert sitt gaign! j ----------— ----------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.