Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 13
r FÖSTUDAGUR 19. september 1969. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 - Évrópumeistarinn í spjótkasti kvenna, Angela Rankinemeth Ungverjalandi. FRANSKAR STÚLKUR SETTU AUSTANTJALDSÞJÚDIRNAR HAFA — á Evrópumeistaramótinu í Aþenu, sem hefur farið friðsamlega fram til þessa Hápunkturinn á þriðja degi Ev- rópumeistaramótsins í frjálsíþrótt um í gær, var afar jöfn og spenn- andi keppni í 400 metra hlaupi kvenna, þar sem tvær franskar ítúlkur börðust um fyrsta sætið, Nicole Duclos og Olympíumeistar inn á Mexíkó-leikunum í þessari grein, Colette Besson. Allan tím- ann var keppnin jöfn og svo hníf- jafnar voru þær stöllur, þegar þær komu í mark á nýju heims- meti ,að ljósmynd varð að skera úr um, hvor hefði verið á undan. Var Nicle Duclos dæmdur sig- urinn. Tíminn var frábær, 51,7 sek., og var gamla metið bætt um tvö sekundubrot, en það var 51,9 sek., sett af Sim Kin Dan frá Norður-Kóreu árið 1962. Svo miklir voru yfirburðir frönsfcu stúlknanna, að þær komu mörgum metrum á undan þeim næstu í mark, eins og sést á tím unum, en 3. í hlaupinu varð Maria Syfcora frá Austurríki á 53,0 sek. Siigur frönsku sfcúlknanna í gær kvöldi var aðeins ein fjöður í mjög fátæklega'n hatt Vestur-Ev- rópuþjóðanna, sem unnið hafa mjög fáa sigra tíl þessa. íþrótta flólkið frá austantjalds-ilöndunum einokar flestar greinar mótsins til þessa, hlýtur efcki aðeins gultliverð laun, heldur of.t á tíðum siifiur- og brons-verð'launin. Slífct hið sama skeði á Evró'pumeistaramótinu í Budapest fyrir þremur árum. Er greiniiegt, að bilið á milli þjóð- anna er þó nofcbuð, og bendir það ti'l þess, að meira sé gert fyrir iþrðttafólk austan járntjaldis. Hingað til hefur Evrópumeistara mótið í Aþenu farið friðsamlega fram, þrátt fyrir hótanir andstæð inga herforingjastjórnarinnar í Grifcklandi um skemmdarstarf- semi. Hefur íþróttafól'kið lítið orðið vart við mótmæli, enda leyf ist enigum að mótmæla. Athyglis- vert er, að enn sem komið er, hefur enginn erlendur keppandi, sem hlotið hefur sigur, notað tæki færið til að mótmæla herforingija stjóminni með aðgerðum á verð launapalli, líikrt og þeir félagar John Carlos og Smith gerðu á Oilympíuleikunum í Mexáfcó, þeg- ar þeir mótmæltu kyníþáttamis- muninum í Bandaríkju.num. Sovétmaður sigraði í 4UU m. grindahl. Sovétmaðurinn Vatjeslav Skom onrokov varð Evrópumeistari í 400 metra grindahlaupi á Evrópu Tékkneskur sigur Hin 19 ára gamla téfcfcnesfca stúlíkia, Mfflioslaiva Rezfcoivia flæ'rói laindj sínu guillverðliaun í hástöfcfci bvenna á Evrópiumieistaramótinu í gærfcvöMi, en í 2. sæti varð Lazaneva fná Sovét'rá'kjunum og 3. Mracnova frá Téfckiós'lóvafcíu. í 4. sæti varð Rita Sdhmáidit frá Vestur-Þýílk'ailan'dii. Allar stufcku þær sömu .hæð, 1.83 metra, -en Rezicova , sem varð Otympiíumeástar.i á Mexíkó- leiikunuim, notaðii flæsbar tilraun ir. meistaramótinu í gærkvöldi, hijóp á 49,7 sekúndum, og sigraði glæsi lega, því að í 2. sæti varð Bret- inn John Sherwood á nokkuð iak- ari tíma, eða 50,1 sek. ~ hlutu einnig bronsverðlaunin, því að í 3. sæti varð Andrew Todd á 50,3 sek. Bæði Skomanrokov og Sher- wood hafa hlaupið á betri tíma. Stoemimist er að minnast þess, að á Olympiuleikunum í Mexíkó hlaut Sherwood bronsverðlaun, en þá hljóp hann á 49,0 sek., en Skomonrofcov varð þá 5. á 49,1 sek. Röðin í gærfcvö'ldi (eftir þrjá fyrstu); 4. Wirz, Sviss 50,8 sek. 5. Huard, Frakfclandi 51,1 sek. 6. Wiestand, Póllandi 51,2 sek. unnu sigur i Unigverjaland hrósaði tvöföldúm sigri í spjótkasti kvenna á Ev- rópumeistaramó'linu í gærkvöldi. Olympíumeiistarinn í greinni, hin 23ja ára gamla Angela Rankinefn eth, varð Évrópumeistari, en hún Þrefaldur sigur A- Þjóðverja í kúluvarpi Austur-Þjóðverjar einokuðu öll verðlaua í kúluvarpi í Ev- rópumeistaramótinu í gær- kvöldi. Kom það raunar ekki á óvart, því að á undanfömum mánuðum hafa Austur-Þjóðverj ar sigrað í þessari grein á stór mótum í Evrópu. í gær röðuðu þeir sér í 1., 2. og 3. sætið, gull, silfur og brons. Sigurvegari varð Dieter Hoffmann, varpaði 20,12 metra. í 2. sæti varð Hans Joachim Rethenburg, varpaði 20,05 m. og þriðji Hans Peter Gies, sem varpaði 19,78 metra. Síðan var röðin þeissi: 4. Yrjola, Finnlandi 19,27 m. 5. CoLnard, Frafcfkl. 19,06 m. 6. Giusjin, Sovét. 18,91 m. 7. Varju, Ungv.i. 18,78 m. 8. Karasev, Sovét 18,71 m. 9. Janousek, TélkfcósL 18,67 m. 10. Jobacher, Sviss 18,65 m. Eins og sézt af þessu, er ólífc legt að Guðmundur Hermanns- son hefði blandað sér í bar- áttu efstu manna, hefði hann komizt í úrslit, ef miðað er við fyrri árangur hans. Fyrsta „gull“ Pólverja Pólverjar Ihlutiu sín flytnsibu giuíll verðlaun á Evrópumeistaramótiniu, er Jan Wemer sigriaði í 400 m hlaiuipinu á 45,7 sefcúndum etfitir æsispennandi keppni, en engu var lífcara en fimm hlauparair kæmu jafnir og Ifyrisitár , marfc, em skildu etefci nernia tvö sekúndu brot 1. og 5. miann að! Úrslit urðlu eins og hér segir: siefc. 1. Jan Werner, PólL 45,7 ,2. Nallet, Frafckl. 45,8 3. Gredzinski, PélL 45,8 4. Oarette, Frafckl. 45,9 5. Brasts'jfeov, Sovétr. 45,9 kástaði 59,76 metra. en önnur Várð landa,v. henainr, Maria, Vidos Paulanyi, seni bastaði 58,80 m. 1 3' .saeti"köm^ sové2k stúlfca, Vál entina Evret, sem kastaði 56,56 t metra; Brezík stúlfca, Lilian Board varð Evrópumeistari í 800 m. hlaiuipi fcvenna, hljóp á 2:01,4 min. Dömsfe stúlfca, Anne Lise Nielsen, veitti henni harða beppni og kom 2. í mark á tímanum 2:02,6 mín. BRÆÐUR f ÚRSLITUM Nýliðakeppni Golfklúbbs Reykja víkur lauk síðastliðinn laugardag. Keppnin hófst með höggleik, 18 holur, og bar þá sigur úr býtum Lúðvífc Lúðvífcsison. Síðan var háð millikeppni, 18 holu holufceppni, en til úrslita léfcu þeir bræðurnir Lúðvlk og Björgúlfur Lúðvíkssyn- ir, og lauk þeirra keppni með sigri Björgúlfls, og hlaut hann að laun- um fagran farandbifcar, svo og styttu til eignar. Sunnudaginn 14. september var háðiur höggleikur hjá GR, og bar þar sigur af hólmi Jóhann K. Guðmundsson, lék 18 holurnar á 68 höggum nettó. Næstir og jafn ir voru Arnkell Guðmundsson og Gunnar Pétursson á 70 höggum nettó. OPIN KEPPNI Á sunnudaginn kemur (þ. 21. sept.) verður opin keppni háð hjá Golflklúbb Reykjavíkur á Grafar- holtsvelli, og hefst hún kl. 13,30. Þetta er höggleibur, 18 holur, án forgjafar ,og er keppt í flokkum. DRENGJAKEPPNI Nýlega er lokið keppni drengja hjá GR, og voru leiknar 12 holur. Sigurvegari varð Sigurður Haf- steinsson sem lék á 39 höggum nettó (59x20), og hlaiut hann snotra styttu að verðlaunum. Bræðurnir Björgúlfur og Lúðvík á uppleið í golffþróttinni. — (Tímamynd — GE) 8,17 metrar í langstökki Lynn Davies, eem svo ó- vænt si'giraði í langstöfctoi á O ly mpíu'leifcun'Uim 1964 og varð tveimiur árum síðar Evrópumeistari, tólkst ekki að verja tittil sinn í þessari greln á EvrápumeiistaramÓtinu i gær 'kvöld'i. Sovétmaðurinn Igor Terovanesdian varð Evrópu- meistari, stöfck 8,17 nnetra, en Lynn Davies htout siiMurverð laun, sem sárabót, en hamn stöfck 8,07 metra ,aðeinis þrem ur senitimetrum lengra en 3. miaður, Lepilk frá Sovétrifcjun um, sem stöfck 8,04 metra. Annars var keppnin aifar jöfn eins og sést bezt á áramgri hinna næstu í röðinnii: 4. Klaus Beer, A-Þýzfcal. 8,03 5. Bortoo'VSbi, Sovét. 8,02 6. Max Klaus, A-Þýzfcal. 8,00 7. Pani, Frafcfcl. 7,87

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.