Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 4
4
Greinargerð um
afstððu til
Vegna yfirlýsingar, sem ég
stóð aS ásamt þremur öðrum
háskóilakennurum í íslenzkri
málfræði, um stofnun örnefna
deildar Þjóðmiin.iasafns og
vegna athugasemda Mennta-
málaráðuneytis við hana langar
mig ti'l að gera nánari grein fyr
ir afstöðu minni. Það skal tek
ið fram ,að það, sem hér fer
á eftir, var nær fullsamið, áð-
ur en ég las ath-ugajsemdir
prófessors Halldórs Halldórs-
sonar um sama efni, en þær
birtust í sumum dagblaðanna
í gær, 11. sept., a. m. k. í Al-
þýðublaðinu, Morgunblaðinu og
Þjóðviljanum. Tel ég rétt, að
mín greinargerð komi einmig
fyrir almenningssjónir, þótt hún
verði efnislega samhljóða at-
hugasemdium prófessors Hall-
dórs í meginatriðum og að
nokkru leyti endurtekning á
þeim eins og eðlilegt er.
1. í fyrsta lið athugasemdar
ráðuneytisins er löigð áherzla
á, að heiimspekideild séu „mál
efni Þjóðminjasafns jafnóvið-
komandi og Þjóðminjasafni
áMinuSuk
Enginn megrunarkúr! Notið heldur minuSuk án hita-
eininga — án gagnslausra kolhydrata —, aðeins sætt.
MinuSuk er cyklamat-framleiðsla algjörlega án auka-
bragðs og skaðlaust fyrir tennurnar.
Byrjið í dag að grennast án tára!
mmusuk
( kaffi, te og matreiðslu
VasaaSkja með 100 stk.
Glös með 400 og 1000 stk.
auk þess fæst það sem duft,
og fljótandi.
í haupfétagínu
TIMINN
FÖSTUDAGUR 19. september 1969.
málefni heimspekideildar“.
Með þessu er gefið í sikyn, að
okkur komi stofnun örnefna-
deildar Þjóðminjasafns ekkert
við. Þó er sagt rétt áður í
athugasemdum ráðuneytisins:
„í þessu sambandi er rétt
að taka fram, að fjórmenning
arnir tala ekki í nafni heim-
spekideildar“. Þetta er vita-
skuld rétt. Við höfum gefið yf-
irlýsinguna sem kennarar í
íslenzkri málfræði við heim-
spekideild, en ekki í nafni
deildarinnar og gefum ekki
heldur í skyn, að við tölum í
hennar nafni. Það er svo önn
ur saga, hvort heimspeki
deild kemur þetta mál við eða
ekki. Hitt er alveg víst, að
sem háskólakennarar í íslenzkri
má'lfræði getum við ekki látið
sem okkur sé óviðkomandi,
hvað aðhafzt er af opinberri
hálfu á vettvangi íslenzkrar
örnefnafræði. Að sjálfsögðu er
okkur bæði heimilt og skylt að
fylgjast með aðgerðum hins
opinbera á þessu -sviði og jafn
vel að gagnrýna þær, ef við
teljum ástæðu til. í þessu til-
viki höfðum við mjög ríka
ástæðu til afskipta, þar sem
við stefnum að því, að hér
verði komið á fót Nafnfræði-
stofnun Háskólans, eins og
við tókum fram, og ég áskil
mér aMan rétt til að halda
áfram skrifum um þessi mál,
er svo ber undir.
2. í yfirlýsingu okkar var
tekið fram, að okkur væri ekki
kunnugt um, að við undirbún-
1 ing þessa máls hefði verið leit
að ráða nokkurs sérfræðings
í örnefnafræðum. Þessu svarar
ráðuneytið í rauninni út í hött
með því að skýra frá tillögu
þjóðminjavarðar um stofnun
öfhefhadóildar Ög'.'''''fórétöðu-
mann hennar. Þjóðminjavörður
er ekki sérfræðingur á þessu
sviði.
Hér kemur reyndar fram
það, sem ég hefi vikið að
áður, í grein, sem birt var í
Mbl. 22. marz 1968 um Hand
ritastofnunina og Háskólann,
að íslenzkri örnefnafræði er
ófúllnægjandi, að miðstöð
hennar sé í Þj óðmi nj asafni og —
Þjóðminjasafni enginn greiði
gerður með því heldur. Knginn
sem gegnt hefir embætti þjóð-
minja- eða fornminjavarðar, hef
ir verið mólfræðingur og ekki
líklegt, að svo verði.
Úr því að málum er þanrij.g
háttað, bar ráðuneytiihu að
líta vel í kringum sig. Tillagá
þjóðminjavarðar kom fram um
miðjan október 1968, en deíld-
in er ekki stofnuð með ráðu- í
neytisbréfi fyrr en í júní 1969. V
Var þvi nægur tími'. til að t-
athuga málið betur. Ég tel cðli
legt, að ráðuneytið hefði t. d.
haft samband við annan’.hvorn
eða báða prófessorana í ís-
lenzkri málfræði, úr því að
samráð var haft við forstöðu
mann Handritastofnunar, að
því er haft er eftir mennta
málaráðherra í Mbl. 14. ágúst
s. 1. Ég trúi því ekki, að ráðu
neytinú hafi ekki verið full-
kunnugt um, að frá okkur
höfðu komið fram nýjar hug-
myndir um skipan þessara
mála. Ég leyfi mér að vitna
til þess, sem ég hefi áður skrif
að um þessi efni, einkum í áð-
urnefndri Morgunblaðsgrein 22.
marz 1968. Það má undarlegt
heita, ef yfirstjórn mennta-
mála í landinu lætur fram hjá
sér fara 5 dálka grein undir
stórri fyrirsögn í vxðlesnasta
blaði landsins og urn æðstu
menntastofnun þjóðarinnar, ein
rnitt á þcim tíma þegar al-
mennar umræður um háskóla
mál eru að hefjast fyrir al-
vöru og háskólakennurum oft
ála-sað fyrir afskiptaleysi af
málefnum Háskólans á. opín-
berum vettvanigi og jafnvel
skort á nýjum b»igmynd-
um. Hér hefir ráðuneytið enga
afsökun og getur ekki láfcið
sem það viti ekki, enda yrði
hlutur þess sízt betri við það.
3. Sérstaklega átöldum við
það, að forstöðumannsstarfinu
skyldi ráðstafað, án þess að
það væri auglýst til umsóknar
og án þess að mat færi fram
á fræðistörfum umsækjenda í
örnefnafræðum eða dómur
væri felldur af sérfróðum
mönnum um hæfni þeirra í
þessari grein. Gxlti einu, þótt
slíkt væri eigi lögskylt.
Ráðuneytið lætúr í veðri
vaka, að í þessu felist mótsögn.
Ég vil því láta það koma skýrt
fram, að athafnir manna geta
að sjálfsögðu verið ámælis-
verðar, þótt eigx varði við lög.
Það, sem við gagnrýnum, er,
hve óvandvirknislega er að
unnið. Ef ráðuneytið , hefði
kynnt sér betur stöðu örnefna
fræðinnar og hugmyndina um
nafnfræðistofnun og að því
búnu sannfæirzt um, að ör-
nefnasöfnun og rannsóknum
yrði samt sem áður bezt burg
ið með stofnun sérstakrar deild
ar í Þjóðminjasafni — en það
tel ég mjög ólíklegt, svo að
ekki sé fastara að orði kveð-
ið —, hefði á næsta stigi verið
eðlilegt að kanna, hvort ekki
kæmu fleiri til greina sem fox
stöðumenn og láta síðan fara
fram sérfræðilegt mat á hæfni
umsækjenda. í þessu tilviki
voru sérstakar ástæður til að
hafa þennan hátt á, því að
sá, sem þjóðminjayörður lagði
fcil, að yrði forstöðumaður, er
sagnfræðingur,' en ekki sér-
menntaður í þeirri fræðigrein,
sem allar vísindarannsóknir á
örnefnum hljóta að hafa áð
undirstöðu. Annars staðar á
Norðurlöndum eru forstöðu-
menn örnefnastofnana máilfræð
ingar eins og nærri má geta.
Nú er alkunna, að afburða-
menn skara stundum fram xir
í fleiri greinum en einni og
afreka jafnvel meira í annarri
grein en þeirri, sem þeir lögðu
upphaflega stund á. Éinnig
er 1 xétt.. að ..miinna .á,. að .fræða-
sviðin eru mörg. .jog, sérhxefing
mikil nú á dögnm. Þ’eás vegna
er borin von, að nokkur ráð-
herra hafi svo víða yfirsýn, að
■ hann geti ætíð upp á sitt ein-
dæ'mi skipað í hvaða sérfræð
ingsstöðu sem er af fullri rétt
sýni. Það ætti þó ekki að geta
. dúlizfc neinum, sem um ör-
néfnarannsóknir hugsar, að und
irstaða þeirra hlýtur að vera
niálvísindaleg. Þess vegna
' hafði menntamálaráðherra al-
■ veg sérstaka ’ástæðu til þess
að láta meta það, hvort sagn
fræðingurinn, sem stungið var
upp á, var af sérfróðum mönn
um talinn hæfur til að veita
forstöðu málvísindalegri ranm-
sóknarstofnun og þá jafnframt
— eins og áður er sagt — að
kanna, hvort fleiri kæmu ekki
til greina.
Hér má ekki láta það vila
sér sýn, að örnefni geta verið
sagnfræðingum notadrjúg heim
ild. Þess vegna hafa margir
sagnfræðingar sýnt örnefna-
rannsóknum áhuga. Eftir sem
áður hljóta allar örnefnarann
sóknir að hvúla á málvísindaleg
um grunni af þeirri ei.nföldu
ástæðu, að örnefni eru einn
þáttur mannlegs máls. Því
traustari sem þessi undirstaða
er, því meira verður heim
ildargildi örnefnanna. Það, sem
nú þarf að gera, og þótt fyrr
hefði verið, er að treysta þessa
undirstöðu íslenzkrar örnefna
fræði. Með því væri ekki lagð
ur steinn í götu neins, af þeim
fjölmörgu, sem áhuga hafa á
örnefnum í einhverjum til-
•—.r - Framhatd á bls. 12
ÁRMÚLA3.
simi: 38900
BÖVÉU6UÐIN
TRAKTORS- OG
GRÖFU
HJÓLBARÐAR
600-16
750-16
750-20
10 -28
12 -28
14 -28
! m. HOUGH PRIESTMAN
VÉLSMÍÐI
Tökum að okkur alls konar
RENNISMlÐI,
FRÆSIVINNU
og ýmis konar viðgerðir.
' °
VélaverkstæSi
Páls Helgasonar
Siðumúia ÍA. Siml 38860.
TMbínaðakbankinn
<t Ktankl fólksliis
Guðjón Styrkábsson
H/CSTAKÉTTAKLÖCMADUIt
AUSTURSTRÆTI 6 SthU 1S3S4
Hjónabeklcir
kr 7200
Fiölbreytt úrval aí svefn-
bekkíum og svefnsófum.
Skrifið eða bringið og biðj-
ið um myndaverðlista.
Sendum gegr' póstkröfu.
Laufásvegi 4 Sími 13492.