Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 15
> FÖSTUDAGUR 19. september 1969. TIMINN 15 FÓSTBRÆÐRAKONUR Framhald af bls. 2. 20.30 í Súlnasalnum og mun þá 'ajnnáig Sli'grtiin /BjörnsdðjiUx sficemimta með söng. V'enjulegiair veitingiar verða á boðstólnum þá um kvöldið. ASglöngiumiiðiar að sikemimtonum, vexða seldir á Hótel Söigu á lauigaii'daiginn kl. 16—18 og á sunnudaginn frá fcL 13,30. NÁMSFÓLK Framhald af bls. 2. sæti í öllum nefndum,, sem fj'alla um nýja-r námisleiðir við HÍ.“ Umræður um lánamál fóru fram á tvenns feomar hátt. Annars vegar var rætt um það framtíðar slkipulag, sem feoma yrði á. Sam- þykfot var, að stefna bæri að því að í stað námslána feæmu óend- urfcraafir námsstyrkir. Hims vegar voru þau vandamál, sem nú þegar eru fyrir hendi og þurtfa bráðrar úrlausnar, tefcin fyrir, en þau snerta eiafeum skjlót ar endurbætor á Lánasjóði ís- lenzfcra námsmanna. Hinar tíðu gengisfeHinigar hafa komið afar hart niðiur á stúdentum einkum þeim, sem stunda nám sitt er- lendis. Minnlfeand'i sumarvinna hér heiima hefur og þyngt róður ís- lenzfcra stúdenta erlendis mjöig. Þar við bætist að tekjur foreldra hafa rýrniað bæði vegna þeirrar almennu kjararýnnunar, sem hér hefur átt sér stað svo og vegna atvinnu'leysis, sem hér ^hefur ■rífct af oig til umdanfarið. Ástand ið er orðið mjög alvarlegt hjá fj'öJmiöngu námsfólki og þarf að aufca fjárveitingar til Lánasj'óðs- 'ins að mun nú þegar, aufc þess sem úthtotunarregilum þarf að breyta, svo að rweira jafmræði komist á meða'l stúdenta, og lán- veitimgar verði í meira samræmi við raumverutlega fjárþörf en ver- íð hefur. Leggur þimgið og til að regtoigerð Lánasjlóðs verði breytt þannig að kostnaðarauki sá sem fsl. námsmemn erlendis verða að bera umfram námsmenn hér heima verði veittor þeim sem stvrfcur. Mun Stúdientaráð o-g SÍNE vinna að tillöigum í þnd skyni. Stúdenita-r vara ríkisstj'órn og Alþingi við þeim a-fleiðin-gum, sem atrvinnuileysi á fsla-ndí hefur á af fcomu sfcólafólbs. Niámismie-nn hafa þegar orðið að hverfa frá námi af þessum sökum. Þar með verð- ur framlhaldsnám í enn ríkara mæli séreign þeirra, sem eiga efn aða foreldra. RÉTTIR Framhalo af bls. 1. sögðu-st h-afia gist í tjaildi allar næturnar, en á föstu-daginn í síð usta viku lögðu þær uipp, oig komu itil byggðia í gær. Þeir Hrun'aimen-n byrjuðu snemima í m-orgun að draga, og fyrsto rekstrarnir fóru að renn-a frá réttunum upp úr hádeginu. Þrátt fyrdr miifel'ar skúrár í morg un gefck dráttorimn vel, enda allir vel 'gallaðir, og léto efcfei á sig fá þótt nigndi hraustlega. Þeim bar sam-an um þ-að bæn-d um og H-alldóri Pálssynj búnaðar málastj'ÓT'a, að þeim sýndist féð sæmiiega vænt, en það kennur ekki fylli'lega í lj'ós fyrr en í næstu viku ,þegar byrjað verður að slátra. Þó noifekuð var af sauðum í Hrunaróbt, stórar og fallegar sképnur, sem sfcáru sig úr. Þarna máttj sjá bjöllusaiuði, e.i bjöUun um höfðu þeir týnt á fjallin-u. INNFLUTNINGSTOLLUR Framhald af bls. 1. í Reykjavík nú á dögunum. í lok ágústmán-aðar höfðu fjármálaráð- herrar Norðurlanda komið sér saman um, hv-ernig stofnfénu slfeyldi skipt milí landanna. Verð- ur framlag hvers ríkis sem hér segir: Danimörk, Finnland og Nor egur greiða hivert u-m sig 2.7 millj ónir dollara. Svíþjóð greiðir 5.4 milljiónir dollara og ísland 300 þúsund dollara. Sanffevæmt st-ofnisamningnum skuito framilögin gr'eiðast með jöfn um á-riegum upphiæðum á fyrstu fjúrum ánu-num frá því að ísland -gen-gur í EFTA. Á tíunda ári frá stofnun sjlóðsins skal sjóðu-rinn hefjia en-du'rgreiðsto á vaxtailaus- uim framlög-um hinna fjö-gurra Norðurlandanna, og sifeal endur- greiðsto þein'a lokið á 25. starfs- ári sjöðsins. Þá verður sjóðurinn eign íslenzka ríkisins, og gengur sammingurinn þar með úr gildi. '.Sjóðurinn mun veita lán til ís- lenzkra iðnfyrirtæfcjia eða lána- stofnana sem hafa sam-a tilganig og sjóðurinn, svo sem iðnlán-a- sjlóðs. Sjióðnum er ætlað að örva þróun útflutainigsiðnaðar oig jíafn- f-ramt að styifcja samfeeppnisað- stöðu þeirra iðnigreina, sem feeppa við innfl-uttar iðnaðarvörur. Sjóð- u-rin-n getor ábyngzt lán, sem aðr- ar stofnanir veita ið-nfyrirtsefcj- um. Eimnig mu-ndi hann veita hag- stæð lán eða framl'ög vegna tæfcni a-ðstoðar, ra-nnsólfena og til rnarfc- aðsöfl-unar,“ — segir í frétt ráðuueytisins. Norræn yfirstjórn Samningurinn se-gir til um, að stjórn sjóðsins, skipi 5 menn, einn frá hverju landi, og hefur hún með höndum yfÍFs-tjóm sjóðsins. Ein-ni’g verður sér'stöfc f-ram- tovæmdastjórn, sem „mun-di ta-ka álfevarðanir u-m láruveitingar og aðra starfsecni sjióðsi-ns.“ í henni verða aufe framfc'væm'diastjóra fimm fuiUltrúar íslenzkra banka. Er áætlað, að s.tofnsamningur- rnn taltoi gildi þegar hin Norður- urlöndin hafa fuUgilt aðildarsamn inig íslands að EFTA. „Aðild íslands nátengd sölumöguleikum 1 Bretlandi“ f frétt NTB um viðræður Norð urlanda og Breta, sem fara eiga fram í London dagana 25. og 26. september . mæsfc'omandi, segir að þar verði gerð en-n ein tilraun til að leysa þennan hnút, „sem hætta er á að hindri viðsikiptalega og stjlórnmál'alega þróu-n EFTA“. Eins og ku’nnugt er, stendur deil an um útflutning norrænu EFTA- rifcjamma á frystum fisfctflökum til Bretiandis, og er „bæði um við Sfcip-taafriði og grundvallaratriði að ræða,“ segír NTB. Þegar EFTA var stofnað árið 1960 var fryistur fiskur flokkaður sem iðn aðarvara og átti því að vera toll- frjáls í samræm-i v-ið áæt-Iun sem aðildarrí'ki-n sjö gerðu. Bretland gerði aftur á móti fyrirvar'a um þetta m'ál. Fuilltrúar Breta lýsta því yfir a-ð tollfrelsíð á þessum vörum væri því skilyrði háð, að um eðlile-ga verzlun væri að ræða, oig einnig, að útflutningur hirma EFTA-rífcjannia til Bretlands færi e'kfci yfir 24.000 tomn á ári. Ef farið værj yfir þetta hámark, þá yrði upp t-e'kinn sá 10% tollur sem gilti áður en EFTA var stofn að. í fyrra var farið yfir þetta há- mark, og Bretar léto þegar verða af hótan sinni og án nokkurra við ræðna. Og það var ekkí aðeins, að tollur værj settur á umfram- magnið, heldur var hann settur á ailan in'nftatning þessarar vöru. Frá því í nóvember í fyrra hafa norrænu EFTA-ríkin því ekki notið þeirra EFTA-forréttinda, sem ákveðin voni á sínutn tíma. — ,,Og það hefur haft sérstök á- hrif í Noregi. Af norrænni hálfu er litið mjög alvarlegum augum á málið. Tollfrélsið var einn þátt ur í heildarlausn þeirri, sem leiddi til þess að Danmörk fékkst til að samþykkja EFTA-sáttmál- ■ann, þar sem ma-tvörur eru an-n- ars efeki teknar mieð,“ segir NTB. Ef ekfci tefest að ná árangri á fu-ndinum í London, kem-ur málið á ný til umræðu innan EFTA og verður tekið upp á ráðh-errafund- inum sem haldinm verður í Genf 6.—7. nióvember nœ-stkom- andi. „Eitt þýðingarmesta mállið á dagsfcrá ráðherrafun-d-arins er að- ildárumisófcn fslands. En aðild þess er nátengd möguleifcun-um á að selj-a fryst fiskflök á brezka m-arfcaðinum. Ef ísland á að þola að ko-mia in-n á viðskiptasvæði, þar sem tollfrelsi fyrir iðnaðarvör-ur ríki-r, verða fslendingar að fá sölumögnileifea fyrir helztu ú-tflutn inigsv-öru sína, fisk. Afstaða Breta hiefur hingað t'il eklki gefið von um, að Bretla-nd vilji taka þátt í því að ryðjia brautina fyrir nýj'a aðiWarríkið, að sögn velupplýstra heimilda í Dan-mörku,“ se-gir í frétfct NTB. Virðist þvi samíbvæmt þessu, sem eitt af stærsta vandamálun- um í saimbandi við hugsani'ega að- -iid fsilandis að EFTA sé óleyst, og að ekfci borfi vel um viðunandi la-usn. MJÓLK Framhalc av bls. 1. vatnsblandaða mjólk bæ-tta með simijöri í Mj-ólikursaimsöl- unni á morgun, föstudag. Þannig er ætluni-n að kynna sér hverni-g slík mijólk muni falla a-lm'enininigi í geð. Slfk mjól'ku'rblanda hefur verið seld í Noregi um nofc'kurt sfeeið. Ýmsar ieáðir fleiri eru til að drýgjia mijóik og verið er að feanna þær. Þá kemur til greina að blandd eklfci alla mjólk 'heldur aðeins hluta henn ar, en allt er þetta í athugun. Öllutn, sem hiut eiga að mái-i er hins vegar ljó-st a:ð eiibtlhivað . þ-arf að gera -tii að koma í ve-g fyrir tilfi-nnanlegan mijólkur- sfeort. Það er rítoisstjórnarinnar og heilbrigðism'álaráð-un'eytisin's -að tafca áfcvarða’nir f þessu máli. En í reglugerð segir „að ekk er megi úr mjiólfcimni taka oig engu í hana blanda.“ GRASFRAMLEIÐSLA Framhald af bls. 1. hefur 70 kýr, telur sig geta sparað um 1000 sterlingspund á ári. Brezka landbúnað-arráðuneyt-' i-ð er ekfei á -sömiu sikoðun, þvr ' þegar þessi bóndi leitaði efitir fjáirhag9aðstioð tdl að toaupa vélasamiatiæðiu'na, var u-msófcn hans -hafnað tnieð þeirri röfc- semid, að góður bónidi mynd-i eildkd leggjia fé í þessar vél-ar. VETRARDAGSKRÁ Framhald af bls. 2 an tekin upp kennsla í fleiri j greinum. Sjónvarpið hefur unnið veru j lega að efnissöfnun og efnis- j gerð í sumar. Hefur verið safn í að efni víða að, einfeum þó af j Aus-torlandi — og er vonast i til að hægt verði að sýna all- i mikið af því þegar Austfirðing j ar fá sjónvarp, sem vonandi i verður fyrir jól. Þá hef-ur sjón- varpið tekið upp tvö leikrit, Hrólf, eftir Sigurð Pétursson og Jón í Brauðhúsum, sem byggður er á smásögu Halldórs Laxness. Tvær óperur hafa verið tekn ar upp: Ástardryfckurinn eftir Donizetti, sem er stærsta ein- staka verk sjónvarpsins á ár- inu. og barnaóperan Apaspil eftir Þorkel Sigurbjörnsson. — Ástardrykkurinn tekur um tvær klukfeustandir, og verður væntanlega sýndur r desember. Auk þess eru ýmsar dagskrár í undirbúningi, svo sem myndir um íslenzka myndlistarmenn. Aðspurður á blaðamannafund inum um srgilda tónlist í sjón varpinu, sagði Jón Þórarins- son að engir faistir þættir á því sviði væru ákveðnar nema hvað þáttor L. Bernsteins verð ur sýndur einu sinni í mánuði. TEPPI Framhald af bls. 2 heitir „Öndivegissúlurnar". Sigríður J. Magnúsdóttir af- henti gjöfina fyrjr hönd lestrar félags kvenna að Hallvieigarstöð- um í dag. Þetta er stórt vegg- teppi, r'öfcfcivafeldur í sauðalitun- um og nefnir listatoonan, Vigdís Kristjánsdlóbtir hann, „Óður til ís lenZku sauðfcindarin'nar“ og þyfcir naínið vel hæfa, þar ,sem Laufey Vilhjálmsdtóttir mat íslenzku ulí- ima mikils. Tónabíó — fslenzfeur texti. — Sá á fund sem finnur (Finders keepers) Bráðskemmtiileg, ný, ensk söimgva og gamanmymd í iltum. Cliff Richard og The Shodows. Sýnd kl. 5 og 9. Cili^ ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ FJAÐRAFOK eftir Matthías Johannessen Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning laugard. kl. 20 Önnur sýning sunnud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símá 1-1200. HEHÖFÍ _ IÐNÓ REVÍAN lauigardag ki. 20,30 sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Símd 13191 UUGARAS Slm»i Í20?.- jo «815» Uppgjör í Trieste Afar spennandi ensk-ítölsk njósnamynd í iitum. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. WEmrnB Níósnir í Beirut Hörkuspennandi og viðburða rík CinemaScope-litmynd með Richard Harrison fslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Ný amerísk stórmynd I Pana- vision og technicolor með úr- valsleikurunum Peter Sellers, Ursulu Andress, David Niven, William Holden, Woody Atlen, Joanna Pettet — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn. Kúrekarnir í Afríku (Africa — Texas Style) mynd í ldtum, tek leyti í Afríku. Aðalhiutverk: Hugh O’Briain John Milis. — íslenzfeur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 James Bond 007 Casino Royale Víðfræg ensk litkvikmynd með ísl. texta — fyrsta er- lenda mynd ítalska snillings ins Michelangelo Antonioni. Bönnuð mnan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Goldfinger Stórfenglegasta James Bond myndin. Endursýnd kl. 5,15 og 9 — islenzkur texti. — Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.