Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 19. september 1969. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastióri' Kristján Benedlktsson Ritstiórar Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Krist.iánsson .lón Helgason oe Indnði G Þornteinsson Fulltrúi ritstjórnar Tómas Karlsson Auslýs ingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstjórnarskrifstnfur t Eddu húsinu. simar 18300—18306 Skrifstofui Bankastræti 7 - Afgreiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrat skrifstofur simi 18300 Áskriftargjald kr 150.00 á mánuði. tnnanlands — í lausasölu kr 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f KosuiiigaþlSa S. 1. vetur gengu þúsundir manna atvinnulaus- ir og urSu að láta sér og fjölskyldum sínum duga at- vinnuleysisbætur. Þá var ríkisstjórnin eins og þurs í viðbrögðum sínum gegn vandanum. íbúðabyggingar stöðvuðust að mestu. Fjöldi fyrirtækja dró saman segl, og opinberar framkvæmdir af skornum skammti. Rík- isstjórnin skipaði stóra nefnd og undirnefndir, hét 300 miMjónum í púkk, sem úthlutað var úr einhvern tíma á sumarmánuðum. Þá hélt atvinnuleysið enn áfram og var töluvert alla sumarmánuðina, en það er áður óþekkt saga á íslandi. Iðnaðarmenn fóru hundruðum saman úr landi og önnur hundruð flúðu land til Ástralíu. Þjóðin heíur þannig misst úr landi um þúsund manns, og var þó sízt bætandi ofan á menntamannaflóttann Þessi ósæmilega tregða ríkisstjórnarinnar, dugleysi eða úrræðaleysi í vanda, sem við þurfti að bregðast með hörku og kjarki, olli stöðvun og kvrkingi, sem kom fram í hinu mikla atvinnuleysi, sem staðið hefur í heilt ár. Stöðvun byggingfiriðnaðarins í ár á til að mynda eftir að draga illan dilk á eftir sér. Þar er mikilvægast að láta þróunina vera jafna og í samræmi við byggingaþörf. Nú hafa verkalýðs- og iðnáðarmannasámtökin tekið'" myndarlega á atvinnuleysismálunum og haft samtök um raunhæfar samþykktir og beint til ríkisstjórnarinnar í því skyni að koma megi í veg fyrir það, að atvinnu- leyissagan frá síðasta vetri endurtaki sig eða verði enn hörmulegri. Ekki verður það sagt, að ríkisstjórnin hafi hlaupið upp til handa og fóta enn þá til þess að verða við þessum úrbótatillögum, en þó má segja að hún hafi þegar sýnt nokkurn lit á því. Hún hefur nú tilkynnt, aö tekið hafi verið 180 millj. kr. skvndilán hiá Seðlabank- anum með ,,yfirdrætti“ eða „sköpun peninga”, eins og stjórnarblaðið Vísir orðaði það í tyrradag, og verði unnt með því að örva verulega íbúðabvggingar og auka vinnu í þeirri grein. Hún segist einnig hafa fengið lánsfé til hraðbrautagerða og gefur í skyn, að meira komi á eftir. Þetta ber auðvitað ekki að lasta. eins og nú er ástatt, þó að það næsi engan veginn til þess að tryggja atvinnu í vetur, og allt aðrar stefnubreytingarráðstafanir1 þurfi til en töku skyndilána og „sköpun peninga”. En menn h^óta að spyrja: Hvers vegna var þetta dregið svona lengi? Hvers vegna var bygginsaiðnaðurinn stöðvaður í heilt ár, svo að iðnaðarmenn flúðu úr landi. og margt annað séð og óséð tjón hlauzt ,af, fyrst það var alltaf ætlun ríkisstjórnarinnar að gefa honurr innspýtingu „skapaða peninga?" Því var þetta ekki gert í fyrravetur? Skýringin á þessu er auðvitað nærtæk í fyrra var kjör- tímabilið aðeins hálfnað. Nú nálgast kosningar og borgar- stjórnarkpsningar meira að segia á næsta leiti. Um afdrif sín í þeim hugsar ríkisstjórin en ekki að stióma skynsamlega. Því má vera. að réttmætum kröfum verkamanna og iðnaðarmanna um úrbætur til atvinnu- aukningar verði betur tekið nú en í fyrra, enda sjást þess merki. Nú er kosningaþíða komin á heimili ríkis- stiómarinnar, og bún varir fram til vors 1971 Þess er hins vegar varla að vænta, að allt sem hún gerir í því bíðviðri verði skynsamlegar stjómarathafnir Og ekki er óUkíegt. að einhver meiri „sköpun peninga“ eigi s“r stað í stiórnarherbúðunum, áður en gengið verður að kiör- borðinu næst. Þeir. sem eiga atvinnuleysið yfir höfði sér hliótp. að sjálfsögðu að nota sér kosningabíðuna eft- ir mætti til þess að bægja vá frá dyrum sínum Þióðin ætlast hins vegar til, að tekið sé á málum méð skvn- samlegri stjórnun en ekki nýrri upnfærslu siónarsnilsins frá síðustu kosningum og víxlum, sem falla haustið 1971. TIMINN . JAMES RESTON: ngið frest til að afstýra nýrri styrjöld Eftir er að sjá, hvort það notar hann viturlega. FYRRI hieknisstyrjöldinni lauk 1919 og síðari heirns- styrjöld'in hióifst tuttuigu áruin síðar, eða í byrjiun september 1939. Síðan það igerðist eru nú li3in» rétt þrjlátíu ár — þr j á- tíu upipniáimsár, þegar gömul heimisveldi hafa hrunið, yfir fim'mtíu ný ríki orðið til, gerð ar hafa verið ótoljanidi upp- reisnir framin hiryðjuivenk, efnt til borgarastyrjalda, staðbund inna styrjalda og gerðar ugg væmliegar vísind'a- kyniþátta- og efnahags-byltingar. En ekki hefir orðið úr allsherjarstyri- öld miili höfuðveldanma. Þetta getur eklki allt talizt i'llt. Einhver hlýtur að hafa dregið einhvenn nytsamam lær dicim af ósegjanl'eguim kivölum m'an'nkyn'sins í heimisstyrjöld- unum tveiimur. Viðbjóðslegt er það að vísu. sem gerzt hefir í Vietnam og Tóbkióislaóvakíu, og afskiptaleysi mamnkynsins af fjöldadtráp'um í Indónesíu O'g Biafra er til skammar. En á þrj'átíu ára afmiæli þýzku inn rásarinnar í Póllamd ætti ekiki síður aS mega minmast alls- herjlarevðingUma, sem tekizt hefir að sneiða hjá, en hörm umigar þær, sem mannikynið hefir orðið að þola TVÆR fiU'Llivaldia stómþj'óðir með jafn andstæð heimspeki- leg viðhorf til im'anm'lífsins og jafn feikilega miáittugar hern- aðarlega hafa aldrei fyrr i mamnkynssögunni staðið hvor amdspænis amnarri á jafn víð feðlmu svæði jiarðarinmar — raumar geimsins einmig — eins óg So-vétm'enn og Bandarí'kja- menm síðasta m'ammsaldurinn. Tvö fjamdsa'mleg heimsveldi með j'afn amdistæða hagsmuni hafa aldrei áður fengið jafn miörig tilefni til að láta allt fama úr skorðum og hefja alls herjiar styrjöld. Má þar nefna Berýn, Ungiverjaland, Kóreu, lömdin fyrir botni Miðj'arðar- hafsins. Kúbu og Vietnam. En sú hefir árvallt orðið raumim þetta tímabil, sem valdhafam- ir í Moskvu o-g Wa'Shingtom hafa ráðið mestu um rás heimis viðburðanna, að æðstu vald- hafar annars hvors ofurveldis ins haifa sneitt hjá stórstyrj- öld, þegar í odda hefir ætlað að skerast. STÓRVELDIN hafa látið sér úr greipum ganigia mörg tæki- færi til að ná skynsamlegu samikoim'Ula'gi um kjarmorku- vopn, Þýzkalamd, Evrópu Kúbu og Vietnam. En þau hafa, hvað sem öðru líður, sneitt bjiá þeim heimiskulega ofimietmaði, sem leiddi til fyrri heimsstyrjald- arinnar vegma miorðs í Sara- jevo, og briálæði Hitlers, sem olli síðarj heimsstyrjöldinmi. Bretar. Fratekar og Þjóðverj ar drottnuðu í heimsmiálumum á árunum milli 1914 og 1939 og nai'tu þess þar á ofan, að þeir bjuiggu við sömnu menn- imgu. En þeir lótu koma til ágreinimgs og ö'nuðm út í tvær heímisstyrjaldir. B amdarífcj a- menn og Rússar hafa, þrátr fyr Nixon ir andstæða hagsmuni og bak- grumn, látið (manmikyniau í té tíu árum lenigri íhugiunarfrest. HÖRMULEGT er, að þeir skuli ebki hafa notað þessi tii tölulega friðvænleigu umfram ár til þess að koma á sfcynsam legri heimssikipan, Krusjoff hóf að slaka ofurlítið á sovét ker'finu, aufca málfrelsi þegna sinna heima fyrir O'g athafna- frelsi bandaþjóða sinma í Aust ur-Evró'pu, en þeir Kosygin og Brezhneff hafa fært fclukkuna af'tur, að vísu ekki horfið til Stalínismans að nýju, en að- hyllast þröngisýnia og þj'afcand. þj'óðemisstefniu. Þeir hafa ger'zt harðheintir á menntaimönnuim sínum oig tek ið hart á hægfara umbótaá- formuim bandamanna sinna. Þeir eiga nú í svo miklum erf- iðleikum með Kínv'erja og fnaim'sæiknuistu kocnmúnist anma ianan Sovétríikjann'a og í Austur- og Vest'U'r-Evrópu, að þeir hafa ekiki afl til að ganga frá r'aunverulegu og varanlegu samk'omulagi við neimn hvorki heima fyrir né érlend is! ÞRÁTT fyrir þettá hefir þeim tekizt að kioma auga á það, sem mest er um vert. eða að stórstyrjiöld ber að forðast hvað sem það kostar, og átöfcin við Kínverjia verða þeim ef til vill imun mikilvægari en hin gamia hu'gsjó'naharátta. sem þeir eiga í við vestræna menn. Nixon forseti hefir á sama bátt bætt að tala eims og hann stæði í trúarbra'g'ðastyrj- öld við Sovótm'enn og er far- inn að r'eyna að fá þá til að aðstoða við að binda endd á styrjöldina í Vietnam, hafa hemil á hinni heiftúðugu bar- áttu milli ísraelsmanaa og Araba í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins, og stemimia stigu við víglbún,a3arfcapp'hlaup inu. BÁÐIR aðiliar enu seinir á sér og efagjarmir. Báðir halda áfram áróðri fortíðarinnar án þess að trúa honum, og báðum er ljóst, að þeir ætla sér efcfci í raun og veru að komiast að samkomulagj um sfcynsamlega og beiðar'lega sfcipan heimsmál amna. En þrá'tt fyrlr þetta befir auðnazt með einhverjum hætti að láta sór koma sam an um mifcilvægasta atriðið, eða að st'órstyrjöld sé olium hið mesta böl, og þetta er þó ofurlítill áranigur á þrjiátíu ár um. Að þessu leyti eru þrjótíu ár in, sem liðin eru síðan að síð ari beiimsstyrjöldin sfcall á, mj'ög mikilvæg og gefa jafn- vel ás -æðu til bjartsýni, þrátt fyrir öli vonbriigðin og hieknsku pörin. Meðian stórstyrjöld sfciellur ekfcí á hefir mamnfcyin ið að mimnsta fco-sti umhugs- umarfrest, og þá er bara eftir að vita, hvort það notar han-n vi'turle'ga. Brésnhef

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.