Tíminn - 19.09.1969, Page 11

Tíminn - 19.09.1969, Page 11
FÖSTUDAGUR 19. september 1969. TIMINN Dvai er föstudagur 19. sept. — Januarius Tungl í hásuðri kl. 20.03. Árdegisháflæði í Rvík kl. 11.27. HEILSUGÆZLA SI8kkvlli5i0 og sfúkrablfreralr. — Slml moo Bilanaslml Rafmagnsveltu Reykla- vfkur ð skrifstofutíma er 18222. Nætur. og helgldagaverela 18230 Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn SvaraS I slma 81617 og 33744. Httaveitubllanlr tilkynnlst l slma 15359 Kópavogsapótek oplí vlrka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 9—14. helga daga frá k1 13—15 Blóðbanklnn tekur á mótl blóB- gföfum daglega kt 2—4. Næturvarilan l Stórholtf er opin frð mðnudegl tll föstudags kl 21 á kvöldln tll kl 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 á daglnn til kl 10 á morgnana SIúkrablfrel8 I HafnarflrSI l slma 51336 SlysavarSstofan • Borgarspltalanum er opln allan sólarhrlnglnn ftS eins móttaka slasaSra Slml 81212 Nætur og helgldagalæknlr er slma 21230 Kvöld og helgldagava rzla lækna hefst hvern virkan dag kl 17 og stendur til kl 8 að morgnl, um helgar frá kl 17 á föstudags kvöldl til kl. 8 á mánudagsmorgni Sfml 21230 I neySartllfellum (ef ekkl næst til helmllislæknis) er tekiS á móti vltjanabelSnum á skrifstofu lækna félaganna i slma 11510 frá kl 8—17 alla vlrka daga nema laug, srdaga en Þá er opln læknlnga- stofa a? GarSastrætl 13 á hornl Garðastrætls og Fischersundsi . frá kl 9—11 f.h slm; 16195 Þar er elngöngu tekið ó mót* belðn- um um lyfseðla og pess háttar ftð öðru leytl vlsast til kvöld- og helgldagavörrlu Læknavakt • HafnarflrSl og Garða hreppi Uppiyslngar lögreglu varðstofunnl slm' 50131 og slökkvistöðjnni slmi 51100. Nætur- og helgidagavakt I Reykja vík 13.—20. sept. annast Holts- apótek og Laugavegsapótek. Næturvörzlu í Keflavik annast Guö jón Klemensson. FLUGÁÆTLANIR FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxj fór til Glasg. og Kaup- mannahafniair kl. 08,30 f mor*un. Vænitanteguir aftur til Kefiiarviíkur kl. 18.115 í kvöld. Vélin fer til Lumdúna kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir) tiil Ilúsavíkur, Isafjairðar, Patreksfjarðar, Egils9taða og Sauð árieróks. A rnorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest manniaeyja (3 ferðir) Horoafjarðar, isafjarðar, Egiisstaða og Sauðár króks. Loftleiðir: Vilhjáitaaur Stefánsson er vænitainilieg ur frá NY ki. 10.00 Fer til Luxem borgar M. 11.00. Er væntaneiligur til baka frá Luxemhorg fcl. 0345. Fer tid NY M. 04,45 Þorvaldur Eiríksson er væntanlteg ur frá Luxemborg M. 1245. Fer tii NY kl. 1345. SIGLINGAR Ríkisskip: Herjólfur fer frá Vestmanniaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavjkur. I-Ierðuhreið fier frá Keykjavík á morgun austor um lamd tffl Aikureyr ar. Baldur var á Straudahöfnum í gær á suðuried'ð. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands Hausitlibaferð í Þórsmörk á lauigar- daginn 20. sept. HJÓNABAND 40 í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Óskari Þorlákssyni, Sólveig Bergs, Snekkjuvogi 11 og Ævar Petersen, Flókagötu 25. Heimili þeirra verður i St, And rews í Skotlandl. LEIÐRÉTTING______________ A baksíðu Tímans, sunnudagiinin 7. september s. 1. var ranglega sagt, að þriburakátfarnir væru firá Libiu- Tungu, en þeir eru frá Vindási í Laridssveit en stærri kálfurinn hins vegar frá Litiu-Tungu. • Föstudagur 19. september 20.00 rreitir 20.35 Eigum við að berja börnin okkrr? Brezk mynd um barnaupp- eldi a heimilum og í skól- um og um bað. hvort refs- ingar og bá einkum líkam- legar refsingar, eigi rétt i sér, Þýðandi: Kristmann Eiðsson 21.05 Harð'axlinn Skálað fyrir vini. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson 21.55 Erlend málefni límsjónarmaður: Ásgeir Ingolfsson. 22.15 Ensk? knattspyrnan Tottenham—Manch City. 23.05 Dagskrárlok. I 20 ára 5 Lík 7 Blása 9 Kvendýr II Snæð 12 Leit .13 Stigaþrep 15 Ris 16 Borða 18 Hávaxnir. Krosseáta Nr. 379 Lóðrétt: 1 Þyrla hári 2 Gælunafn konu. 3 Nes 4 Planta 6 Reitir 8 Utanhúss 10 Frysta 14 Afrek 15 Á þeim stað. 17 Grassylla. Ráðning á gátu nr. 378 Lárétt: 1 Siglan 5 Álf 7 Yki 9 Iða 11 Nú 12 ÐÐ 13 Jag 15 Óða 16 Org 18 Franki. Lóðrétt: 1 Skynja 2 Gái 3 LL 4 Afi 6 Raðaði 8 Kúa ÐÐÐ 14 Gor 15 Ógn 17 Ra á sínium tímia (karmir til himnarí’k- is, er alvag víst, að hún miun einnig þurfa að laga ýmislegt til þar. En á meðan hún er að þess um breytingaráðagerðum sí’num, MSur henni áfcaflega vél — Mary varð aftur ailvöru’gefin á svip. — Ég held, áð þetta sé í fyrsta sinni, sam ég get hlegið að henni. Hún hefur allitaf verið miér . . . .svo fjarlæg. Hann hiorfði ekfki á hana. — Það skeður öðru hverju, að manni finmsit maður vera fjarlægur hver öðriuim. — Ég hélf, að það vœri aðeins ég, sem hafði slíkt á tilfinning- unni. AHt í einu sótti að henni lömgun til þess a'ð útskýra fyrir honum, hvernig henni hefði liðið. Hún sefti tebollann frá sér, til þess að hafa hendiurnar frjálsar. — Veiztu, hvað það er að standa aleinn? Að eiga systur, sem mað- finnur sig þó ekki í skyldleika við. Að eiga föður, sem horfir vf- ir höfuðið á mianni, en sér mann raunveru'Iega aWrei? Að eiga ætt- ingja, sem raunverulega eru manni ófeunnugir. Geturðu ímynd að þér tiltfinniingar mínar,. þegar faðir minn einu sinni leit svo lágt að hann sá mig? Bf hann hefði sagt, að jörðin væri ferköntuð, hefði ég ösfcrað upp: Já, jörðin er ferköntuð. — Og þrátt fyrir allt — þegar einhver þeirra hverf ur, þá finnur maður til enn meiri eimmian'akenndar. Ég hefi verið eins og frjóanigi í vexti, en sem hefur hvergi stuðning. Hann sat gratfkyrr. Loks sagði hann: — Ég Skil þig, Mary. Hún hiortfði á hann. — Skilur þú, hvað óg meina? Já, auðvitað gerir þú það. Þú hefur alltatf sfcil- ið mig. En hvei's veigna er ég svona — ei'nangruð? Hefj ég ekfci sams konar tilíinningalíf og aðr- ir? Hann færði stólinn nær. — Ef til vill orsaibast þetta af of mik- illi einangrun. . . . Rétt í þessu kom hjúkrunarkonan inn og bauð góðan dag. Mary fannst eins og eitthvert tæ&ifæri hefði runnið út i sandinn. Eamon drakk þegjandi úr te- bolla sínum o g horfði út um gluggann. Mary fór að bórða morgunverðiinn, sem hafði kóln- að nokkuð. Strax, þegar hjúkrun- arkonan færi afltur til þess að snæða eiigin morgumverð. myndi hún sfcýra þetta allt fyrir Eamon Hún ætlaði að byrja þannig: — Eamon, mér er alveg ljóst, að það mun taka nobkurn tíma að koma sölunni á Doylescoiurt í bring. . — Ef það er ebbent sérstabt, sem ég þarf að gera, mætti ég ef till vill nota tasfeifærið og fara niður í morguomiat? sagði hjúkr uoarkonan. — Já, já, þér skuluð bara skreppa niður . . . .mér líður ágæt lega. — Ta'kið vður góðan tíma í mat, sagðj Eamon. — Ég verð hérna og skal sjá um sjúkling- inn. Augu þeirra mœttust, en hvorugt þeirra sagði neitt, með an hjúbrunairfeionan sléttaði rúm- teppið, tófc saman borðibúnaðinn og hélt loks af stað. Mary dró djúpt andann. — Eamon, ég. . . . Á sama augnabliiki sagði hann' — Mary, ég. . . . Þau bögnuðu bæði, brostu til hvors annars og byrjuðu á ný. — Mary. . .. — Eamon. ... Þau fóru bæði að hlæja. — Þú fyrst, sagði hún og hann sagði strax: — Það er diálítið, sem ég þairf að spyrja þig um . . . ,í sam bandi við söluna á Doylescourt. Hún hneigði hSfuðið. Hann virtist ætla að undirbúa jarðveg- inn fyrir hennar áform. — Kelly hrinigdd og sagði, að von Kryder vildi endilega fa að tala við mig á morgun. Ég sagði honum, að þeir gætu komið. — Hann ætlar ef til viil að hæbka ti'Iboð sitt. — Það miá vel vera, en það hef ur sbeð dálítið skringilegt. Mér hefur orðið það Ijóst, að ég hefi engan álhuga fyrir því að selja eignina. — En þú sagðir . . . .ég hélt, að þú vlldiir hraða því sem allra mest. . . Hann reis upp og hallaði sér aðeins yfir rúmið. — Þetta er rniál, sem þú verður að taka á kvörðun um, mín elskaða. Ég veit vel, að það er erfitt að leysa þetta mál. Búgaraúrinn er eins og hvít- í ur fí-11, sem ekki er fyrir fjand- ann sjálfan að stýra. Ef við bú urn hér áfram, þýðir það, að við j verðum að stela frá Pálj því, sem við sbuldium Pétri. Og við verð- um að sætta obfeur við, að ferða- menn vaði hér um alla landar eigniina. . . . — Búum hér átfram. . . . Hann studdi sig við rúmibrík ina. — En þá er eitt eftir. Ég hefi aldrei spurt um þitt álit, og ég hef rau'nverulega efcki verið viss um eigin viija í' þessu efni. Hvað er þitt álit? Ég á nobkra kunningja í Air Linguis og ég á vini í Bord-Failte, ferðamanna- skrifstofunni ofekar. Ég geri ráð fyrir, að ég geti fengið eitthvað að starfa í þeirri atyin-nugrein hérna. . . . Hún varð orðlaus af undrun. — Vilt þú, að ég verði kyrr? Hann greip um hönd hennar. — Ef þú vilt það ekbi, þá þurf um við ebfci að ræða þessi mál frekar. En ég rnyridi verða mjög hamingjusamur .... Það var broslegt, en hún fór að gráta. Hann reis snögglega upp. — Vertu ekki áhyggjufuE, elskan. Hættu nú að gráta. Ég samþykki tilboð von Kryders. — En Eamon. . . Hún stundi og stamaði. — Ég væri alsæl, að fá aið búa hér. Það er ekki það sem ég er að gráta yfir. Ég hélt . . . .ég vissi. efefci v. . .að þú kærð- ir þig um mig.'' — Hvort ég. . . . Það var barið á dyrnar. — Kom inp Það var mxs. Caiípglj'anc." , ' —■ Afsaikið að ég geri ónæði, en það erú gestir niðri, Mr. Kelly og Mr. von. Kryder. Þeir segja, að þeir hafi jítt að koma til viðtals. Eairuón reis "hægt úr sætj sínu. En Mary reis upp á olnboga. — Mrs. Callahan, sagði hún, — vilduð þér gjöra svo vel að segja mr. Kelly, að við getum ekki tekið til-boði mr. von Kryders í Doylescourt. Heimili okfcar er ekki til sölu — bvað sem i boð'i væri 18. kafli. Kæra Connie og Steven. Loksins erum við Eaimon lö-gð af stað í hrúðkaupsferð. Við höd um ákveðið að vera hér í írlandi. Það er hvergi betra að vera fyrir nýgift fól'k. Við höfum keypt okfe- ur nýjan bíl, og ætlum að keyra þvert um landið. Við búum í a ug-nablikinu í Shannon Schamrock-mótelina. Það er nýtt — næstum ameris-kur stjil — en það liggur mjög nálægt hjr. um aldagamla Bunratty kasiala, sem bygigður var við mynni Shannon árinnar. o-g er í senn óraunvei"ulegur og raunverulegur. F'ljótið sjálft er eins og það hef- ur verið frá ómunatíð, grænt. glært, sbímandi og dularfullt. Það hefir séð herflokka. gi'áa fyrir járnum, ferðast um þessar slóðir, og sennilega hefur sloð þeirra runnið í strauimum um farveg þess fyrr á ti'mum. í kastalaturninum er hring- trappa úr steind. Hún minnir á Doylesco'urt, og þó ég gleymi ekki þeim griimmu dögum, segi ég við sjáifa mig, að maður neyð- ist til þess að borfast í augu vi'ð fortiðíina, tii þess að geta lifað í framtíðinni. Það er einfcennilegt að hugsa til þess að þjónustufólk- ið fyrr á tímum hafi orðið að burð ast með matföng sin hér uþp, og að ástfangnir ungir rnenn hafi orðið að hlaupa uppi síðklædda veiðibráð sínd upp og niður þess- ar steinitrö'ppur — og það ef til viU í fullum herklæðum í kastalanum er að sjálfsögðu grafiarlík faingageymsla, en í klef- ; uiiti hennar er nú brenn-t velilm- 1 andi viði, sem hlýjar allt umhverf , ið. Um huindruð ára hefur innan þessara þykku steinveggja verið mataat, drukkið og sungið, hleg ið og gi-átið, lifað upp á lilf og dauða. Að hugsa sér slikt! Þið viljið ef til vill heyxa eitt- livað um, hvernig ég hefi það sjálí? Það bljómar ef til vill dáMtið barnalega, en ég segi það samt. Á slíbum moi-gni sem þessum, finn-st mér ég lifa ei-ns og fiðrildi. Endir. HLJOÐVARP Föst.udagur 19. september. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tón- leikar 7.55 Bæn: 8.00 Morg- unleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilk. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tóniist 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar. Vladimir Askenasý Ieikur á á píanó 18.00 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkvnningar. 19.30 Éfst á baugi. Magnús Þórðar son og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Vinsæl lög og frægir lista menn. 20.20 Spjall um islenzk manna- nöfn Gisli Jónsson mennta- skólakennari á Akureyri flyt ur erindi. 20.50 Aldarhreimur Þáttur i um- sjá Biörns Baldurssonar og Þórða> Gimnarssonar. 21.30 fitvarnssasan- l.evndarmál l.úkasar*' eftlr Ignazio Silouc Jón Óska> endar lestur sög- unnar I bvðingu sinni (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: /Evi Hitlers*' eftir Konrad HP'd°n Sverrii RrlstjánSSOn sagnfræðinpui les (19). 22.35 Kvöldhljómlelkar 23.45 Fréttir í stuttu máli, Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.