Tíminn - 26.09.1969, Page 8

Tíminn - 26.09.1969, Page 8
8 TIMINN FÖSTUDAGUR 26. september 1969. SLÁTURSALAN HAFIN Slátur, mör, svlÖ, hjörtu, lifur, nýru. Ódýr svið af fullorðnu. Opið kl. 9—12 og 1—6, nema iaugardaga kl. 9—12. Lokað á mánudögum. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Slátursalan Laugavegi 160 - Sími 25114 1 GOÐUR EETRI i BEZTUR =i TÓBAKSFRÉTT ÁRSINS! Danskir gæðavindlar. 3 nýjar tegundir af óvenju mildum gæðavindlum eru nú komnar á markaðinn. Veljið yður tegund í dag og samanburðurinn mun sannfæra yður um lægra verð fyrir meiri gæði. HBS Fást í öííum betri tóbaksverzlunum HEIMSFRÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7” og 5 Mishverf H-framljós. Vi'ðurkennd vestur-þýzk fegund. BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. Heildsala — Smásala. Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Ármúla 7. — Sími 84450. VERÐLÆKKUN Vegna hagstæðra samninga við Radionette-verk- smiðjurnar getum við nú boðið yður Radionette- sjónvarpstækin á mjög hagstæðu verði. Athugið að lækkunin er tímabundin á sunram gerðunum og nemur hún frá kr. 2.325,00 og að kr. 10.000,00 á sjónvarpstækjum með FM útvarpi. TRYGGIÐ YÐUR TÆKI STRAX - ÞAÐ BORGAR SIG EINAR FARESTVEIT & CO. H.F., Bergstaðarstræti 10 A — Sími 16905. SKOÐANAKÖNNUN um veitingu vínveitingaleyfis handa Rafni Sigurðs syni, vegna Skiþhðls h.f., Hafnarfirði, samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 1. júlí 1969 fer fram sunnudaginn 28. september 1969. Kjörfundur hefst M. 10,00 f. h., og lýkur M. 22,00 e. h. — Kosið verður í Lækjarskóla. Kjósendur skiptast í kjördeildir eftir heimilisfangi sem hér greinir: Álfaskeið — Hólabraut I. kjördeild Holtsgata — Reynihvammur n. kjördeild Selvogsgata — Öldutún, bæjar- nöfn óstaðsett við götu og kjósendur, sem flutt hafa til Hafnarfjarðar á tímabilinu 1.12. ’68 — 1.9. ’69 m. kjördeild Undirkjörstjórmr mæti kl. 9,00 f.h. Kjörstjórnin hefur aðsetur í kennarastofu Lækjar skóla. — Talning atkvæða fer fram í Lækjarskóla að lokinni kosningu. Hafnarfirði, 19. sept. 1969. KJÖRSTJÓRNIN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.