Tíminn - 26.09.1969, Qupperneq 10
10
FÖSTUDAGUR 26. septcmber 1969.
ÁRNAÐ HEILLA
GuiMbrúðkaoip eiga í dag hjónin
Guðbjörg Guðjómsdóttir og Krist-
ján Guð'miundsson frá Arnarnúpi
í Dýrafirði. Nú til heimilis Stóra
gerði 1. Rvk. Þau verða stödd í
kvöllid að heimili dóttur sin.nar og
tengdasonar að Laufási 1 í Garða-
kauptúni.
90 ára er í dag, 26. sept, Jón
Marteinsson fyrrum bóndi á Fossi,
Hrútafirði. Hann er í dag staddur
á heimili sonar síns, Snekkjuvogi
23, Reykjavík.
SJÁLFSBJÖRG
Framhald af bls. 2
samtakanna um söluna. Tfonritið
bostar 40 kr.
I Reykjavík, Kópavogi, Garða-
hreppi og Mosfelilssveit, verða
sötubörn afgreidd í bannasíkólun-
um, en í Hafnarfirði í Öldutúns
skóia og í Skátaskáilanum við
Reykjavíkurveg. Ennfremur verður
afgreiðsla að Marargötu 2 og á
skrifstofu SjálifiS'bjargar að Bræðira
borgarstríg 9.
BIAFRA
Framhald af bls. 12
fanoss fslands í nútíð og framtíð.
Skiptust fuilltrúar í umræðuhópa
og skiluðu álitum, er vdsað var
tii stjlómarinnar til frekari úr-
vinnslu.
Fundurinn samþykkti m. a., að
beina þeinri áshorun tii sam-
glömgiumiálaráðherra, að hann gang
ist fyrir því að neyðarþj'ónusta
verði samræmd sem víðast um
landið, þannig að hrimgja megi
í eitt og sama símanúmer í neyð-
artílvikum.
m
ÞAKKARAVÖRP
Þakka öllum vinum mínum og vandamönnum
gjafir og hlýjar kveðjur á 70 ára afmæli mínu, hinn
12. september s.l. — Lifið heil!
Guðjón A. SigurSsson, SporSagrunni 7, Rvík.
Hvammi, Eyjafiöllum
verður jarðsunginn frá Ásólfsskálakirkju, laugardaglnn 27. sepf.
ember kl. 2 e. h. Bílferð verður frá BSÍ.
Sigriður Einarsdóftlr.
Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við fráfall og útför móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
SigríSar Jónsdóttur,
húsfreyju, Evindartungu.
Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkonum og öðru
starfsfólki Sjúkrahússins á Selfossi.
Börn, tengdabörn og barnabörn
Konan mín,
Kristín Bjarnadóttir,
Seljavegi 23, frá Grund i Skorradal, •
andaðist miðvikudaginn 24. september.
Kristján Þorsteinsson.
TIMINN
TILKYNNIÐ ÞATT-
TÖKU FYRIR KVÖLDIÐ
ÁríSandi er, aS þeir, sem í hyggju hafa að taka þátt í
skoðunarferð Framsóknarfélags Reykjavíkur um álverk-
smiSjuna í Straumsvík á sunnudaginn, tilkynni um þátttöku
í dag. Tilkynna verður þátttöku fyrir kvöldið, þar sem tak-
marka þarf þátttöku í ferðinni.
Farið verður frá Hringbraut 30 kl. 2. e. h. á sunnudag.
Þrjár konur slasasf í áreksfri
RAFORKUVERÐ
Fraimlhald af bls. 1.
unarrétt í natfimiagnsmálum við-
komandi h'éraða.
M átelur þingið þá stetfnu, sem
upp hefur verið tekin, að raf-
magnsveitur ríkisins hafa frá 1.
sept. s. 1. selt raforku í heild
sölu á misháu verði eftir þv’í,
hvar á landinu er. Með þessum
álfavörðunum er Rafveitu ísa-
fjarðiar og Rafveitu Patreksfjaið
ar, ásamt fleirum, gert að greiða
ihærra rafimiagnsverð en t. d. raf
veitum á Suðurnesjum, þrátt fyr
ir það, að á þessar gömu raf
sitöðvar er (la'gt verðjöfnumargijald
sem á að vera til þess að heild
söluverð á rafortku geti verið
hið sama alls staðar á landinu."
FÆREYJAFLUG
Framhald af bls. 12
næsta ár, að sögn Berlingske
Tidende.
Samningur SAS og Fl um
Færeyjaiflug gildir til 1. apríl
1971, og í samkomuláigí því,
sem náðst hefur, er gert ráð
fyrir því að aðilar kotni séir
samian um skipan Færeyjafluigs
ins tiil framþúðar fyrir þann
tíma.
SAMGÖNGUMÁL
Framhald af bls. 12
að fyrrigTeindir þættir áætlun-
arinnar verði gerðir sem allra
fyrst.. Sökuim þess sfaorar fjórð
umgisþingið mjög álkveðið á
þinigmienn Vestfjiarða og við-
komiandi stjiórn, að Eifnahags-
málastofnuninni verði falið að
gera umræddiar áætlanir þeg-
ar á kcímandi vetri.
Jafnframt telur þingið nauð-
synlegt, að leitað verði umsagn
ar viðkomandi sveitarfélaga í
samibandi við áætlunargerð-
ima,“ segir í ályktuninni.
HJÖRLEIFUR
Framhald af bls. 2.
málLyerk verðj að hafa nafn, það
sé muðisynliegur hluti listaverksins.
Honum fannst listaverki etoki lok
ið fyrr en það hét eittlhvnð eða
hafði staðið úti í rigningu í 10
diaga . . .
Hjörleitfur Sigurðsson heldur nú
þriðju einkasýningu í' Unuhúsi. Sú
fyrsta var 1952. Hann hefur tekið
þátt í mörgum samsýningum er-
lendis. Stundiaði nám að loknu
stúdentsprófi í miálaralist í Svi-
þjióð, Frakiklandi og Noregi. Und
anf'arin 9 ár heifur Hjörleifur starf
að að safn- og listkynningum i
gagnfræðaskólum f Reykjavík.
Hann á sæti í stjórn listasafns
AiSÍ og Ásgrimssafns.
Sýninigin í Unuhúsi er opin
frá 2—10 daglega og lýkur sunnu
daginn 5. okt. Málverkin eru til
BÖfou.
MEIÐYRÐAMÁL
Framhald af bls. 12
mælin verði dæmid ómerk, og
eininig 40 þús. í miskabætur, auk
þesis er gerð að venju, kra-fa um
birtingu dómsins, og að þessu
sinni í sjónvarpinu. Mun þetta
vera í fyrsta sinn, sem máil rís,
vegna ummæla í sjónvarpi, og
þá í fyrsta sinn sem dómur er
birtur í sjónvarpi, ef dómur fell
ur þannig. Verður fróðlegt að
vita að hvaða kjörum stefndi
kemist við sjónvarpið um birtingu,
ef hann verður dæmdur fyrri um
msplin.
BLÓÐ
Framhald af bls. 1.
Er frá því skýrt, að blóðsöfn
un RKÍ hafj verið í athugun
undanfarið, og þrír menn ver
ið skipaðir af hálfu stjórnar
RKÍ til viðræðna við ríkis-
spítalana um framtið blóðsöfn
unarinniar.
,,Er von til þess að traustari
grund-völlur finnst undir blóð
söfnunina framvegis en verið
hefur til þessa“, segir í skýrsl
unni.
S-B-Roykj a-vík, fi-mmtudag.
Þrjár konur sl-ösuðust, er harð
ur áre'kstur varð milli tveggja
iflólltosbifreiða á Reykjanesbraut-
inni um kvöldimatarleytið. Einn
-maður var f hin-um bílnum og
slapp h-a-nn ómeid-dur.
Um tol. 19,20 var lögreglunni í
í Halfnarfirði tilikynnt um árekst
ur á Reykj anesbrauti nni. Chevro
let-fólksbifreið, sem var á leið
suður eftir og R-enauIit-fðlfcsbifreið
s-em fcom sunn-an að og ætlaði að
HEYFENGUR
Framhald af bls. 1.
bætiskaupanna. Hreppsn-ef-ndir
hefðu fengið þessar lánsfjárhæðir
til ráðstöfunar, og mið-la-ð þeim
inn-an sveitanna eftir að-stæðum.
Sa-gði Jón að búast m-æ-tti við
aðstoð við bændur í svipaða átt,
en þar s-em en-gar heildartö-lur
læ-gju fyrir um ástandið á óþurrka
svæðinu, væri ekki hægt að segja
fyrir um það í dag, hvað. gert yrði.
Gaign-asöfnun um heyforðann eins
og hann væri, væri undirstaða að-
gerða, og áður en henni yrði lokið
væri efaki hægt að segja neitt á-
ifaveðið um heildairáðstafanir.
SÝNING SNORRA
Framhald af bls. 2.
dióttur. Ha-nn stund-aði listnám við
Konstfackskolan í Stokkhólmi
1959—61, var siíðan um árabil
útlitsteiknari Vikunnar, en gerð
ist fyrir skömmu leikmynda-teikn
ari hjá sj-ónvarpinu.
Sýning Snorra Sveins verð-ur
opin næstu viku, rúmlhel-ga d-a-ga
frá kl. 4—10, en laugardaga og
sunnudia-ga frá kl. 2—10.
beygja inn á Fl-atahraun, rákust
sam-an á gat-na-m-ðtunuim. Þrjár
konur voru í Renault-bifreiðinni
og slöisuðust þær allar eitthvað
og voru fluttar á S-lyavarðstofun-a.
Bifreiðin er m-jö-g il-la farin o-g
miá teljiast ónýt. Einn maður var
í hinuim bíl-num og slapp hann
ómiei-didur, en b-iUinn skemm-dist
mikið.
RÚSSAR
Framhald af bls. 1.
sjá greinilega á skýrslum. Ár-
ið 1960 flu-ttu Bandaríkjamenn
inn 41,1% af n-eyzlufiski sínum
en í fyrra 58% og 76% af
öRum fisbvörum.
RÆNDI
Framhald af bls. 2
korna með 30 mill-j-ónir á s-tað
inn.
Baróninn hrin-gdi þó fvrst
till lögregl-unnuar, Si'ðam 6k
hann beim til fýrrveran-di konu
sinnar m-eð penig-a'n-a. Þar
beið Stadnik eftir honum og
með byssuna í hendinm, ýtti
bann baróninum inn i bílinn,
settist síðan s-jáltfur undir s-týri,
m-eð penin-gatöskun-a í fanginu.
Lögreglan elti, og þegar ræn
in-ginn v-arð að stanza við
rautt 1-jós, vatt lögregluþjónin
sér að bi-Inum, braut rúðu og
skipaði ræningjianum að gefast
upp. Hann veitti enga oiót-
spyrnu og var handjárnaður í
snatri.
Rotshild barón er sextugur
að al'dri og aðalfra-mkvæmda-
stj-órj Rotsdhild-bankans í Par-
ís, auk þess sem hann er hlut
hafi í námufélagi og banka
fyrirtækjum í London.
SLATURSALA
OPNUM
SLÁTURMARKAÐINN
í DAG
OPIÐ þriSjudaga — föstudaga kl. 9—5.
laugardaga kl. 8—11.
Lokað á mánudögum.
Afurðarsala S.Í.S.
JÖRÐ TIL SÖLU
Jörðin Akurgerði í Ölfushreppi er til sölu. Land-
stærð 44 ha. íbúðarhús 11 ára, 170 ferm. Verk-
stæðisbygging 6 ára, 160 íerm., upphituð. Fjár-
hús fyrir 50—60 fjár. Ræktun 12 ha. Allt landið
framræst. Föst lán 500 bús. kr. Jörðin laus í
haust. 500 hænsni geta fylgt.
Snorri Árnason lögfræðingur, Selfossi. S. 1423.