Vísir - 22.09.1978, Blaðsíða 14
18
Föstudagur 22. september 1978
VISIR
Reisa Þorsteini Erlingssyni minnisvarða
Kristján Benediktsson á JC-fundi:
Myndastytta af skáldinu
Þorsteini Erlingssyni veröur
afhjúpuö viö Skógaskóla
laugardaginn 30. september kl.
3, i tilefni þess aö þann 27. þ.m.
veröa 120 ár liöin frá fæöingu
hans aö Stóru Mörk undir Eyja-
fjöllum.
Styttan er eftir Rikharð
Jóhsson myndhöggvara. Er hún
gjöf til skólans frá syni skálds-
ins, Erlingi Þorsteinssyni,
lækni. *
Auk hans flytja þar ræöur
m.a. séra Sváfnir Sveinbjarnar-
son, formaöur skólanefndar og
Jón R. Hjálmarsson, fræöslu-
stjóri. Söngflokkur undir stjórn
Þórðar Tómassonar, safn-
varöar, mun syngja þar ljóö
eftir skáldiö.
Vandervell
vélalegur
I
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austln Mini
Bedford
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og díesel
Opel
Peugout
Pontlac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bilreiðar
Toyota
Vauxhall
Vólga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
I
I
I
■
I
I
I
I
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVORNhf| /
Skeifunni 17 | J
a 81390 [i.
Ábendingar
til
MAZDA
éígenda
Bílaborg hf býður þjónustu þeim, sem
hyggjast selja notaðar Mazda bifreiðar.
LAGFÆRINGAR — ÁBYRGÐ
Allar notaðar Mazda bifreiðar, sem teknar
eru til sölu í sýningarsal okkar, eru yfirfarnar
gaumgæfilega á verkstæði okkar, og eru lag-
færingar gerðar, ef þurfa þykir. Ábyrgðarskír-
teini sem staðfestir það að bifreiðin sé í full-
komnu lagi, er síðan gefið út gegn vægu gjaldi.
TRYGGING
Seljandi veit, að bifreið hans er í góðu
ástandi, þegar hún er seld. Bílaborg hf veitir
kaupanda 3—6 mánaða ábyrgð og seljandi er
tryggður fyrir hugsanlegum bótakröfum, ef
leyndir gallar, sem honum var ekki kunnugt um
finnast í bifreiðinni.
MAZDA EIGENDUR!
Ef þið eruð t söluhugleiðingum, þá komið
með bílinn til okkar. Enginn býður Mazda
þjónustu og öryggi nema við.
BÍLABORG HF.
SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 812 99
a 8
JX
Komdu þdmeö
hann til okkar inn á gólf —
Það kostar þigekki neittað hafa hann,
þarsem hann selst. —
„Bjóst vio
oð þeir
settu hnef
ann í
borðið"
0 þegar varð að
draga úr
framkvœmdum
við dagvistunar-
stofnanir"
„Fólk heldur aö þetta sé voöa-
legt kerfi, —en þetta er bara ein
litil sjö manna nefnd” sagöi
Kristján Benediktsson borgar-
fulltrúi á fjörlegum fundi hjá
Junior Chambers Reykjavik, i
síöustu viku, þegar hann var
spuröur um þá ákvöröun borgar-
stjórnarmeirihlutans aö skipa
sérstaka nefnd yfir embætti
borgarverkfræöings.
Þetta er eini þátturinn i
borginni sem embættismenn
stjórna alfariö. Pólitikusarnir
hafa aldrei komist inn I þetta
kerfi. Fyrri meirihluti vildi hafa
þetta svona, — ég veit ekki af
hverju. Þetta er þaö eina sem
minnihlutinn komst aldrei i.
Þarna eru 11 aðilar sem geta
ráðiö starfsfólk. Viö viljum ekki
sitja áokkar fundum og vitaaö 11
menn geta ráöiö menn i vinnu h já
borginni án þess að be>rja þaö
undir nokkra nefnd. Þess vegna
ætlum viö aö setja upp 7 manna
ráö yfir þessa starfsmenn þarna.
Finnst ykkur þaö ekki eðlilegt?”
Kristján Benediktsson var
gestur á fyrsta vétrarfundi JCR.
Junior Chamber hreyfingin er
mjög virk og eru aöildarfélög i
Reykjavik orðin fjögur. Eitt
karlafélag, eitt kvennafélag og
tvö „blönduö”. Ofarlega á blaöi
hjáfélögunum iár,erað stuöla að
kosningu íslendings, Arna
Ragnars Arnasonar til alþjóðlegs
varaforseta fyrir starfsáriö 1979,
en i það embætti verður kosiö i
nóvember i Manila. Hafa þegar
veriö lögö drög aö þvi aö tryggja
honum stuðning hjá félögum
annarra þjóöa.
Á fundinum á þriöjudags-
kvöldiö rigndi spurningum yfir
borgarfulltrúann og varð aö loka
mælendaskrá fyrirvaralaust til
að fundartimi færi ekki úr
böndum.
Kristján var m.a. spurður
hversvegna svona illa gengi að
innhimta reikninga hjá borginni
og hvort greiddir væru dráttar-
vextir vegna þessa. ,,Ég held þaö
yröi toginleitt andlitiö á Gunn-
laugi Péturssyni ef hann fengi
reikning'um dráttarvexti. Þaö er
hagstjórnartæki hjá borginni aö
safna saman greiöslum og senda
þær ekki fyrr en i lengstu lög”,
sagöi hann.
Sitthvaö fleira athyglisvert
kom fram í málflutningi Krist-
jáns Benediktssonar. Hann sagði
meöal annars að ekki væri vlst aö
allir yrðu sammála um skýrslu
Ólafs Nilssonar. Sér væri ekki
grunlaust um aö blæbrigða
munur yrði á túlkun meirihluta
og minnihluta á .henni. Þá benti
hann á, aö sumir i núverandi
meirihluta hefðu lagt mikla
áherslu á dagvistunarstofnanir
og hann heföi satt aö segja búist
við aö þeir myndusetja hnefana i
borðið þegar draga varð úr þeim
framkvæmdum, en hann yröi aö
segja þeim þaö til hróss, aö þeir
heföu viöurkennt staöreyndir og
tekiö á sig ábyrgðina. En ýmsir
þeir sem tekiö heföu þátt i
kosningabaráttunni, heföu ekki
gert sér grein fyrir fjárhagsstööu
borgarinnar fyrir kosningu.
Sjálfur sagðist Kristján hafa
fylgst náiö með borgarmálefnum
frá árinu 1962 og honum hefði þvi
aö sjálfsögöu veriö ljóst að
Reykjavik mundi lenda i
greiösluerfiöleikum á þessu ári.
Skýringin væri ekki sú aö fyrri
meirihluti hefði skiliö illa viö,
heldur ykist kostnaöur svo þegar
dýrtiöin væri svona mikil aö þaö
segði sig sjálft aö fjármálin væru
slæm.
JCR félagar þökkuöu Kristjáni
framsöguoggreinargóö svör með
dynjandi lófaklappi og var ekki
annaö aö sjá og heyra en þeir
kynnu vel aö meta hann, enda
þótt hann hefði við orö i gaman-
sömum tón á fundinum aö lfklega
væru ekki margir flokksbræður
hansþarna inni og greinilegt væri.
hvoru megin hjartað slægi i
ákveönum fyrirspyrjendum.
—JM
OG HANN SELST
Þvítil okkar liggur straumur kaupenda
Opið kl. 9-7, einnig á laugardögum
*