Vísir - 22.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 22.09.1978, Blaðsíða 21
i dag er föstudagur 22. september 1978, 257. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 09.55, síðdegisflóð kl. 21.24. D 25 APOTEK til kl. 9 að rrjorgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögúm, helgidögum og „ . . .... almennum fridögum. e gar-, kyold- og nætur- Kópavogs apótek er opið varsla apóteka v.kuna 22,- Ö11 kvöld til kl. 7 nema I nAifePAeT,bf^ v®rður 1 laugardaga kl. 9-12 og Ingólfs Apóteki og Laugar- sunnudaga lokað. nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. VEL MÆLT Hugrekki felst ekki i þvi að loka augunum fyrir hættunni, heldur hinu, að horfast i augu við hana og vinna bug á henni. —Richter. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavnk lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiJLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið l' 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. "Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. 'Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. I’atreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SKÁK Hvltur leikur og vinnur. it i i 11 11 H i §g « Hvltur: Sunnucks Svartur: Ripley England 1964 l.Rd7+! Gefiö Ef 1. . . Kc8 2. Rxb6+ og vinnur drottning- una. ORÐID En höfuðinntak þess, sem sagt hefur verið, er þetta: Vér höfum þann æðstaprest, er settist til hægri hand- ar hástóls hátignar- innar á himnum, helgiþjónn helgidóms- ins og tjaldbúðarinn- ar, hinnar sönnu, sem Drottinn reisti, eigi maður. Hebr. 8,1-2 GENGISSKRANINC Ferða- manna- gjald- 1 Sterlingspund .... 1 Kanadadollar..... ilOO Danskar krónur .. 100 Norskar krónur ... 100 Sænskarkrónur .. 100 Finr.sk mörk ... 100 Franskir frankar . 100 Belg. frankar... 100 Svissn. frankar ... 100 Lirur. 100 Escudos. 100 Pesetar . 100 Yen Kaup Sala eyrir 307.10 307.90 338.69 611.95 673.14 262.80 263.50 289.85 5697.80 5712.70 6283.97 5953.90 5969.40 6566.34 6996.20 7014.50 7715.95 7588.30 7608.10 8368.91 7059.80 7078.20 7786.02 999.00 1001.60 1101.76 ' 20200.60 20253.20 22.278.52 14490.60 14528.40 15.981.24 • 15750.30 15.791.40 17.370.54 37.29 37.38 41.12 •a 2176.50 2182.10 2400.31 679.40 681.20 749.32 420.40 421.50 463.65 163.66 164.08 180.48 VatnsveituSilanír' skni’ '85477. Símabilanir simi 05. Raf magnslliíanh : 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Revkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landsp i ta la ns, simi’ 21230. Upplýsingar um lækna- o’g lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuí^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. ogsunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 Og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspítali Hringsins — alla dagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudagakl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. BELLA Og í siðasta dansinum dró Hjálmar mig að sér og sagði að það væri dálitið sem hann hefði langað til að spyrja mig um allt kvöldið—Hvort ég gæti lánað honum fyrir strætó heim. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — við Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eítir samkomulagi. Fæðingarheimilið —viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Flðkadeild —sami timi og á Kleppsspítalanum. Kópa vogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífiisstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FELAGSLIF Kvennadeild Barðstrend- ingafélagsins minnir á fundinn að Hallveigarstig 1 i kvöld kl. 8.30. Aðaltvimenningskeppni TBK, fimm kvölda, hefst i Domus Medica fimmtud. 21. sept. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen, , Þátttaka tilkynnist tií Braga Jónssonar i slma 30221 og Guðrúnar Jörgen- sen i sima 37023 eftir kl. 10. Föstudagur 22. sept, kl. 20 Landmannalaugar — Jökulgil. Ekið verður inn Jökulgilið i Hattver og um- hverfið skoðað. Laugardag kl. 08, 23. september. Þórsmörk — haustlitaferð. Gist I húsum. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. MÍR-salurinn Laugavegi 178 Kvikmyndin ,,Æska Maxims”, verður sýnd laugardaginn 23. sept. kl. 15.00. öllum heimill aðgangur. — MÍR TIL HAMINGJU 16.6.78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Þóri Stephensen i Dómkirkjunni Jóna ólafsdóttir og Tryggvi Pétursson. Heimili þeirra er að Bræöra- borgarstig 41, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- imars. Suðurveri simi '34852). r\ i í 4 i » i,\ i » . U l -di. J 6 -1 A MOCO Hriíturinn 21. mars -20. april • Góður dagur til að • viðhalda samskiptum • við aðra. Fylgstu vel • með fjölmiðlum. 1. Nautiö 21. aprll-21. mai 0 Þetta ætti að verða • góður dagur, og þér • gætu borist upplýsing- • ar. Fáðu birt eitthvað • á prenti eftir þig. Tv iburarnir 22. mai—21. juni Auklu ferðina, og komdu einhverju i verk. Þú ert opnari fyrir fögrum listum en venjulega. Hugmynd- ir eru nýstárlegar. Haltu athyglinni vak- andi. 10.6.78 voru gefin saman I hjónahand af sr. Sigurði Sigurðssyni I Laugardæla- kirkju Jarþrúður Jóns- dóttir og Asgeir Alberts-' son. Heimili þeirra er að Skeggjagötu 50, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss., Suðurveri — simi 34852). Bahaitrú Opið hús verður að Öðins- götu 20 kl. 20.30 i kvöld. Allir sem hafa áhuga á að kynnast Baháitrú eru vel- komnir. Otsýnisturninn i Hallgrímskirkju er opinn alla daga- milli 2-4. Sunnud. 24/9 kl. 10 Lönguhliöarfjöllin, Hvirfill (621 m), skoðuð Migandagróf, 150 m djúp, fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen, verð 1500 kr. Kl. 13 Helgafell eöa Dauöa- dalahellar, serkennileg hellamynstur, hafi ljós með, fararstj. Sigurður Þorláksson, verð 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum, farið frá BSI, bensinsölu. Útivist ÖRNINN Borðtennisæfingar hefjast mánudaginn 25. septem- ber. Skráning i Laugar- dalshöll, uppi, frá kl. 18:00 á mánudag, miðvikudag og fimmtudag. Stjórnin. Föstud. 22/9 kl. 20 Haustferð á Kjöl, Beina- hóll, Grettishellir, Hvera- vellir. Gist ihúsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Krist- ján M. Baldursson. Leið- sögum. Hallgrimur Jónas- son. Uppl. ogfars.á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist Krabbinn 21. juni—23. júli • A þessum degi ættirðu ® að fara I heimsókn á ^ spitala eða vikka út q stefnumiö þin. Leggðu 0 vandamálin fyrir þig. • Leggðu þitt af mörk- • um. 0 01 I.jóniA 24. jlíif— 2:t. ágúst • Þú gætir gert óvænt • mistök við eitthvað J sem þú stendur I. ^ IJveldu einhverja a stund á bókasafni eða g hæli, þar sem vit- • neskju er að fá. • 10 Meyjan 24. áttúst—23. sept. • Vertu á bylgjuiengd • yfirmanns þins, eöa • foreldris. Hegðaðu þér • svo samkvæmt þvi. Vogin 24. sept. —23. okt Góöur dagur til aö gera próf eða taka viðtöl. Hugmyndir annarra koma þér að miklu gagni núna. Akvaröanir yfirvalda eru þér i hag. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Ef þú ert að reyna að selja eitthvað, þá gætu nýstárlegar hug- myndir komið þér að gagni. Hvað höfðar mest til almennings? Yfirmaður þinn gæti hafa tekið eftir þvi. Kogmafturi 23. r.óv.—2 ® i dag er best að ® samninga, leita n ^ verkefna eða k 0 viðbrögð almenn Steingeitin 22. des.—20 jan. • Ileppilegt að halda • uppi almennum sam- • skiptum i dag. Kynntu • þér leiðbeiningar áður ® en þú byrjar á T einhverju mikilvægu. Vatnsberinn 21,—19. febr. Það stendur i stjörn- unum, að nýjar hug- myndir eru skammt undan. 1 náinni fram- tið munt þú geta séð • óskir eða þrár annarra fyrir. Auðsýndu tryggö og trúmennsku I hverju sem þú aðhefst. Fiska rmr 20. febr.—20-Nnars' Ef þig skortir stuöning við eitthvert verkefni, þá væri gott að afla sér hans I dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.