Vísir - 22.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 22.09.1978, Blaðsíða 20
24 (Smáauglýsingar — simi 86611 Föstudagur 22. september 1978 vism -ir- j Húsnædiéskast! Ungt par frá Bandarikjunum sem stundar hér islenskunám óskar eftir aö taka á leigu ibúö meö húsgögnum um eins árs skeið. Uppl. i sima 23522. Tveir námsmenn utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Algjörri reglusemi heitiö. Uppl. i sima 72274 og 73585. Óska eftir að taka á leigu bilskúr i Reykja- vik eða Kópavogi. Þarf aö vera upphitaöur. Uppl. i sima 44571 e. kl. 16. Hjúkrunarfræðingur viö Landspitalann óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. isima 21701 eftir kl. 17. óskum eftir 3-4 herbergja ibúð með góðri geynslu helst til langs tima. Vinsamlega hringið i sima 72475. Óska eftir herb. eða litilli ibúð með baði og eld- húsi. Nálægt Landakotsspitala. Uppl. i sima 38373. Rólegur fimmtugur maður óskar eftir góðu herbergi helst með húsgögnumáleigu sem allra fyrst. Uppl. I sima 21456 milli kl. 7-9. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, i hæð. Vantará skrá fjöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Ung kona með barn óskar eftir ódýrri 2ja herbergja Ibúð til leigu frá næstu mánaðarmótum. Uppl. i sima 74425 eftir kl. 6 á kvöldin. Getur nokkur leigt okkur ibúð 2ja-4ra herbergja, nálægt skóla Isaks Jónssonar. Uppl. i sima 21805. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst.Tvennt til heimilis. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg.Uppl. i sima 18413. 4-5 herb. ibúð eða litið raðhús, helst með bilskúr, óskast til leigu. Uppl. i sima 30247 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eýðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. i sima 30927 milli kl. 6 og 8. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 Og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið FordFairmont árg. ’78. Sigurður, Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla GuðmundT ar G. Péturssonar. Slmar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. BílgVióskipti Daf ’67 skoðaður ’78 i toppstandi til sölu. Verð 250.000. Uppl. I sima 86847. Til sölu Datsun 180 B árg. 1973. Uppl. I sima 92-3434. Til sölu varahlutir i Mazda 818 árg. ’73. Báðar afturhurðir, vinstri fram- hurð, afturrúða, afturstuðari, afturljós, kistulok,pústkerfi,fjaðr- ir, afturdemparar og fimm felg- ur. Uppl. i sima 37541. Vörubill M.Bens 618 árg. 67 með búkka til sölu . Uppl. i sima 99-1566. Meyers hurðir fyrir Willys jeppa óskast (helst nýjar). Simi 35619 eftir kl. 18. Sendibill Bens D 309 1968 til sölu, lengri gerðin meö gluggum. Skipti æskileg á fólksbil eða jeppa. Aðalbilasalan Skúlagötu. Simar 19181 og 15014. -V* VÍSIR SENDILL OSKAST Röskur og óbyggilegur sendill óskast nú þegar, eftir hódegi. Nónari upplýsingar á auglýsingadeild YISIS, Síðumúlo 8. Simi 86611. VISIR Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Vísi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Bílaleiga Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bilaleiga^Sigtúni 1 simar 14444 og 25555______________________ Leigjum út nýja bila, FordFiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa. — Bilasalan Braut,‘ Skeifunni 11, simi 33761. Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góöa reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum luppi fjörinu. Notum ljósashow ogsamkvæmisleiki þar sem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. (Veróbréfaæria ] Leiðin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Ymislegt Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. VÍSIR Vettvangur víósHíptanna Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. weiói urinn Laxa- og silungamaðkar til sölu. eftir kl. 18 i sima 37915 Hvassa- leiti 35. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. barna &f jöisky Id u - Ijðsmyndír AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Skemmtanir Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða .dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendinaef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuö framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana uppl.simi 51011. Smurbrauðstofon BJQRNINN Njúlsgötu 49 — Simi 15105 Hrossokoupstefna Rangœginga Laugardaginn 23. september fer fram hrossakaupstefna Rangœginga á mótsvceði Hestamannafélagsins Geysis á Rangórbökkum. Dagskrú: Kl. 10: Söluhestar mæti við tamningarstöðina. Kl. 13: Kynning og sýning söluhesta á kappreiðavellinum. Kl. 14 til 15: Skoðun og prófun væntanlegra kaupenda á kappreiðavellinum. Kl. 15: Önnur kynning og sýning söluhesta á kappreiðavelli. Kl. 16 til 17: Skoðun og prófun væntanlegra kaupenda við tamningarstöðina. Kl. 17: Opnun tilboða við tilboðskassa i tamningarstöðinni. Áður en kynning og sýning hefst metur dómnefnd hestana og flokkar. Aðeins gallalausir hestar verða sýndir. Flokkun hestanna er eftirfarandi: 1. Gæðingar 2. Kvenhestar og góðir tölthestar. 3. Litið tamdir hestar, smalahestar og barnahestar. 4. Bandvanir hestar. Tilboðsgögn fylgja hverri mótsskrá. Tilboðin séu skuldbind- andi. Seljanda sé heimilt að taka hvaða tilboði sem er. Framkvœmdanefnd hrossakaupstefnu Rangœingo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.