Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 23. september 1978
9
SPURT Á 19 KROSSGÁT AN
GÖTUNNI
Jón Guðmundsson, trésmiður:
„Mér finnst biómyndirnar um
helgar alltaf skemmtilegastar.
Einnig eru fréttirnar isuppáhaldi
hjá mér. bá finnst mér
iþróttirnar ágætar. hjá Bjarna.
bá horfi ég alltaf á Gæfa eða
Gjörvileiki. bað er erfitt að slita
sig frá þeim þætti.
Ég vildi gjarnan fá meira af
poppi. Mér finnst alltaf eins og
þeir hjá sjónvarpinu eigi mikið af
þessum myndum en samt eru þær
einstöku sinnum á dagskráinni.
I útvarpi finnst mér þátturinn á
niunda timanum góður og eins
iþróttaþátturinn og Fjölþing.
Hvert er eftirlætisefni þitt i útvarpi og sjónvarpi ?
Dúna Magnúsdóttir, vinnur i
verslun:
„Ég horfi nú mikið á Gæfa eða
Gjörvileiki og það er nú eiginlega
það eina sem ég horfi á i
sjónvarpi fyrir utan fréttirnar.
En ég sé nú stundum þáttinn með
Kojak og finnst hann bara vera
ágætis kvöldstytting. Ég hlusta
óskaplega takmarkað á útvarp.
bað kemur þó einstaka sinnum
fyrir þegar ég hef tima. Annars er
maöur alltaf vinnandi.
Margrét Stein grim sdóttir,
húsmóðir:
„I sjónvarpi finnst mér Kastljósiö
bera af. bá horfi ég alltaf á enska
framhaldsþætti. Mér finnst
þættirnir Gæfa eða Gjörvileiki og
Kojak hafa það eitt sameiginlegt
að vara leiöinlegir.t útvarþi eru
það aðallega fréttirnar og litið
meira siðan að sjónvarpið kom.
Mér finnst dagskráin i útvarpinu
annars nokkuð góö. Svona sitt
lítið af hverju. Um sjónvarps-
dagskrána gegnir öðru máli. Mér
finnst hún þrautleiöinleg og þá
sérstaklega siðast iiðnar vikur.
bað er kannski vegna þess aö
vetrardagskráin er ekki gengin I
gildi.
Hjörtur Gislason nemi:
„Af útvarpsdagskránni finnst
mér þátturinn Afangar sérstak-
lega skemmtilegur. beir taka
þetta mjög sögulega þeir Guðni
Rúnar Agnarsson og Asmundur
Jónsson. beir læða oft mjög
góðum fróöleikskornum meö. baö
er ekkert annað i útvarpi sem ég
hlusta á. 1 sjónvarpi eru það
einna helst Prúðuleikararnir sem
vekja áhuga hjá mér. Einnig
horfi ég mikiö á iþróttir og mér
finnst Bjarni Felixson hafa tekið
sig mikið á aö undanförnu. Hann
er bara orðinn góður.Annars
finnst mér útvarpsdagskráin
bara ágæt. eir þurfa að gera
mörgum til hæfis. bað eru svona
tveir til þrir þættir sem maöur
hefur tima til að horfa á”.
\\ML& /'JS'i / t \ln E/pKfífí. SRMTdK. fíRF/Ftok T TOSfíRl íKfíR V þyHtíO fíHfí If
> H/Bffí
\ - J\ jl
í T fi LOhT- TELurlC J J
u * SjMfi
fífif vF ru&l_ Mfí'oDfi
fitr/M&fi TfíLfí R'iKT br/éFfí/h
k TITILL
‘fíFTU.R- Er/OfíM u bÉsrfíf 1 EI/VS víH/ua HV'iT- LÉIT
BElTfí E/HKST. SJElfíP m'rH~ UtÖU/?
EVDD fiíToifíb- UlV RlSfí
r? llfíTj GPyP RRlHH ‘fíLFfí
mm 4
óLÉO/ Tfíw
4- UM- DÆm/ . J* Gr ' U TIL MS/S \JF'0 'fím
FE/ T/fV i' TfíLfí STfífiY.
TNmT- KOMl>Lh(y. prftciM « oów- LkiKirff/ E/H' iTfi/Cufí
SVfíR
VERK- FfíRl fYfílt- ÍLD6.ÍHR 1 KliSM IÍD&.I
4
tWUFrT V mc- iíT - FLÝTI IftKKáH
TfíÍLfí F/tFr 'lL'fíT
V” m R'ot HfíhfJfí Mtirti
PufyP- lAfVfí KtivKul? Rfí/O FU.&.L
■4— póifíi Tf£P HÝ Fofí- FF-ÐnR
Mfífíf SEfí/L 1 F-vet) HftÐlP LEyfi MfiRK
b— ftOLfí 'fíTT VfiR-ö- fí/VDI
rf KO/Vfí Kostu^
Vifí- KV/Zfrfi TRk HR£YF- /P^
Merkjasala
Sjálfsbjargar
F járöf lunardagur Sjálfs-
bjargar er á morgun og þá er
leitaö eftir stuöningi lands-
manna til eflingar starfsemi
landssambands Sjálfsbjargar
og hinna einstöku félagsdeilda
innan þess.
Seld veröa merki Sjálfsbjarg-
ar á 200 krónur og einnig verður
ársritið boöið til sölu en verö
þess er 300 krónur. Sala fer
fram hjá Sjálfsbjargarfélögum
og öðrum velunnurum samtak-
anna um land allt.
Afgreiðsla blaöa og merkja á
Stór-Reykjavikursvæðinu
verður i félagsheimili Sjálfs-
bjargar, Hátúni 12, 1. hæð i dag
klukkan 13-16 og á morgun frá
klukkan 10 árdegis.
Gengismunarsjóð-
urinn léttir útvegs
mönnum gengistap
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
sett reglugerð um ráöstöfun fjár
gengismunarsjóðs 1978 til aö
iétta stofnfjárkostnaðarbyrði
eigenda fiskiskipa sem hafa
orðið fyrir gengistapi svo og til
að auðvelda útvegsmönnum aö
hætta rekstri úreltra fiskiskipa
segir*t frétt frá ráðuneytinu.
Reglugerð þessi tekur til
fjórðungs hluta þess fjár sem
kemur i gengismunarsjóð af
andvirði frystra sjvárafurða,
saltfisks verkaös óverkaðs og
flaka, skreiðar, fiskmjöls,
loðnumjöls, loðnulýsis og salt-
sildar og helmings þess fjár sem
kemur i gengismunarsjóð af
andvirði annarra sjávarafurða.
Af öllu þvi fé sem reglugerð
þessi tekur til skal 4/5 hlutum
varið til þess að létta með
gengisstyrkjum stofnfjár-
kostnaðarbyrði eigenda fiski-
skipa sem orðið hafa fyrir
gengistapi vegna erlendra og
gengistryggðra skulda og 1/5
hluta skal varið til þess að auö-
velda útvegsmönnum með úr-
eldingarstyrkjum að hætta
rekstri úreltra fiskiskipa.
—ESJ
Hyggjast stofna
Skóksamband
ó Vesturlandi
Stofnfundur Skáksambands
Vesturlands verður haldinn i
Hótel Borgarnesi á morgun,
sunr.udag og hefst kl. 14. A
fundinum verða venjuleg aðal-
fundarstörf en að þeim loknum
hefst fyrirhugað hraöskákmót
um titilinn hraðskákmeistari
Vesturlands 1978.
Niðurstöður ó
hugsanlegum
kaupum Flugleiða
á Vœngjum
eftir viku
„Vængir hafa lagt fram ýms-
ar upplýsingar um rekstur
fyrirtækisins og viö höfum rætt
þær á fundum okkar”, sagði
Einar Helgason framkvæmda-
stjóri innanlandsdeildar Flug-
leiða um viðræður Flugleiða og
Vængja, i morgun.
Viðræðurnar hafa nú staðið i
tæpan mánuð og að sögn Einars
munu engar niðurstöður liggja
fyrir fyrr en i fyrsta lagi i lok
næstu viku.
Einar sagði aö viðræðurnar
snerust um, hvort möguleiki
væri á að reka Vængi á hag-
kvæmari hátt innan Flugleiða.
—GA
Iðnrekendur og
þingmenn þinga
á Þingvöllum
Félag isienskra Iðnrekenda
bauö þingmönnum landsins til
skrafs og ráðagerða f gær. Um
þriöjungur þingmanna mætti á
fundinn sem var haldinn I Val-
höll á bingvöllum.
Að sögn framkvæmdastjóra
félags iðnrekenda Hauks
Björnssonar, var þetta kynning-
ar og viðræðufundur, og gagn-
legur fyrir báða aðila.
—GA