Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 16
16
Sparisvæöi
1 ferðinni með okkur voru
menn aö sunnan, gestir Ola,
komnir á Jökuldal til að kaupa
kjöt. Þeir hafa i mörg ár komiö
til að fá sér i soöiö hjá Ola. Eru
þeir ekki einir um það þvi Óli
upplýsti aö varla væri hægt að
sinna eftirspurn eftir hrein-
dýrakjöti. Daginn eftir var t.d.
von á mönnum aö noröan i þeim
erindagjörðum.
Á leið okkar til byggða fræddi
Óli mig á þvi aö þetta landsvæöi
sem við heföum veitt á væri
land i eigu Brúar og væri eigin-
lega sparisvæöi. Þar væru dýr
vænni en annars staöar á
heiðunum og svo hitt að auðvelt
væri að feröast á bilum og ná
dýrunum þegar þau finnast.
Það getur hinsvegar veriö erfið-
leikum bundið. Þau renna t.d.
saman við landslagið og veður-
far getur einnig gert mönnum
erfitt fyrir.
Þegar tölur um hreindýra-
veiðar á liðnum árum eru skoö-
aðar kemur lika i ljós aö ekki
hefur verið veitt upp i þá tölu
sem Menntamálaráðuneytið
hefur heimilað.
Ariö 1975 var t.d. veitt leyfi til
að veiða 11 hundruð dýr, en
aðeins 725 voru veidd. Arið eftir
mátti veiða 1200 en þúsund
voru skotin. 1977 voru aftur
veidd um þúsund dýr, en þá
mátti veiða 1550. 1 ár hefur svo
verið veitt leyfi til aö veiða 1025
dýr, af stofni sem samkvæmt
talningu i júli i ár telur ekki
nema um 3 þúsund dýr. Finnst
sumum er til þekkja það vera i
mesta lagi, svo ekki sé meira
sagt.
En eins og áöur sagði geta
verið ýmsar ástæður fyrir
þessu, eins og veður. „Sem
dæmi má nefna”, sagði Óli, að
þetta er sjöunda ferðin min i
haust og i tvö skiptin sá ég ekki
dýr”.
Óli stendur yfir föllnum tarfi og
heldur á lungunum úr dýrinu.
Glöggt má sjá hvernig skotið
hefur drepið dýriö< m
Lyktað inn I kviðarhol tarfs. A
fengitimanum kemur megn lykt
af törfunum, og þeir jafnvel
ekki taldir góðir til átu.
Undrun sælti að flugvél frá Egilstööum flaug yfir svæði hreindýr-
anna. Var sagt aö þar væru komnir leitarmenn, en frekar illa hefur
gengið að finna dýrin í haust.
Hjátrú
Þetta er heilmikið ferðalag
þarna innúr á hreindýraslóðir,
milli fimmtiu og sextiu kiló-
metrar hvor leið. Strax að
lokinni ferðinni var farið i fjár-
hús á Merki og dýrin hengd upp
og flegin. Siöan var farið inn og
snædd hreindýralifur frá
deginum og glænýjar kartöflur
með sultu i bland. Þá var komiö
fram yfir miönætti.
Töluverö hjátrú er meðal
veiðimanna. Til dæmis má
nefna að alls ekki er við hæfi að
brýna hnifa á leið á veiðar. Óli
sagöi að ef menn tækju uppá þvi
að brýna hnifa sina áöur en dýr
væru veidd, þá gæfist hann
alveg upp við veiðar þann
daginn, og færi heim. Einnig
þykir hið mesta flan að fara
með jeppakerru með sér á
fjöllin.
Að loknum veiðidegi. Farmi hlaöið á bilinn
Horn tarfanna eru hin myndalegustu. Á haustin eða um fengitfmann fella dýrin hornin og þau eru ekki
fullvaxin fyrr en næsta vor.
0ÍIASAU
vtsir
Ekkert
innigjald
Þvottaaðastaða
ÁRTÚNSHÖFÐA - SÍMI 81666
EKKERT INNIGJALD ÞVOTTAAÐSTAÐA
Honda Civic 1977
Galant GL 1977
Fiat 131 sp 1977
Oldsmobile 1977
Lancer 1977
Toyota 1976
Mazda 121 1977
Datsun 1977
Volvo 1972, 1974, 1975
Skoda Pardus 1977
VW 1200 1976
Concours 1977
Benz 280 S 1970
Peugeot 7 m 504 station 1977
Bílakráin er opin á venjulegum
verslunartíma frá kl. 9.00 —19.00
Þar fást smáréttir ýmiskonar,
pylsur, kaffi og kökur, sælgæti,
öl og tóbak.
mmMMw
HYRJARHÖFÐA 2
í húsi Bílasölu Alla Rúts)
ÞAÐ GERIR ÞÚ EF ÞÚ REYKIR.
í TÓBAKSREYK ERU FJÖLMÖRG
ÚRGANGS- OG EITUREFNI, SEM SETJAST
í LUNGUN OG VALDA HE
SAMSTARFSNEFND
UM REYKINGAVARNIR