Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 23. september 1978 visœ SNYRTIVÖRUVERZLUN HÁRGREIÐSLUSTOFA PERMAMENT TÍZKUKLIPPINGAR LAGNINGAR LITANIR Eingöngu sérhæft starfsfólk Hamraborg l Kópavogi Sími 43700 SKYNMMYNDiR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijðsmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Bergstaðastræti Þingholtsstræti Hallveigarstigur Rauðárholt Háteigsvegur Þverholt Meðalholt VlSIR BLAÐBURÐAR- ^ BÖRN ÓSKAST Skúlagata Skúlatún Borgartún Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34. 36. og 37. tölublabi Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Breiðvangi 55, Hafnarfirði, þingl. eign Valgerðar Ólu Þorbergsdóttur, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rfkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. september 1978 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12. 15. og 17. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Breiðvangi 9, ibúð á 2. hæð B, Hafnar- firði þingl. eign Ásbjörns Vigfússonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðar, á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 27. september 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Strandgötu 37, hæð og ris, Hafnarfirði, þingl. eign Grensáss h.f. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. september 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. UM HELGINA UM HELGINA ■ SVIDSLJÓSINU UM HELGINA „Eitthvað við allra hœfi" — segir Símon H. Ivarsson sem heldur gítartónleika ósamt Carli R. Hcinggi á sunnudag „Viö höfum valiö mjög fjöl- breytta tónlist til flutnings og þar finna allir eitthvað viö sitt hæfi”, sagði Símon H. tvarsson gitarleikari i spjalii viö VIsi, en hann heldur tónieika ásamt Carli R. Hanggi I Bústaöakirkju á sunnudag ki. 17. Simon hefur verið við nám i Vinarborg við Tónlista og lista- háskóla þar sl. þrjú ár. Hann heldur utan aftur i haust og lýk- ur einleikaraprófi i sumar. Undanfarin hafa þeir félagar verið á tónleikaferðalagi um landið. Þeir hafa leikið i Vest- mannaeyjum, i Njarðvik, á Húsavik, á Akureyri og á Isa- firði. „Við erum ánægðir með ferð- ina og okkur hefur verið tekið vel, þar sem viö höfum komið. Við lékum ma. i skólunum á Akureyri og þar féllu spænsku þjóðlögin i góðan jaröveg”, sagði Simon. Félagi hans Carl R. Hanggi er einnig við tónlistarnám i Vinar- borg, en hann lauk einleikara- prófi i sumar. „Astæðan fyrir þvi að viö völdum Bústaðakirkju til tón- leikahaldsins er sú aö þar er mjög góður hljómburður og þvi Simon H. ivarsson hefur verið við gitarnám i Vin undanfarin þrjú ár. nýtur tónlistin sin vel”, sagði Simon. A dagskránni á tónleikunum i Bústaðakirkju á sunnudag eru meðal annars verk eftir Bach, Fernado Sor, Manuel de Falla og Ravel. —KP Lausn orðaþrautar 5 "o N N 5 E rv N 5 £ 1 N M fí (k N M £ (k N M £ / N V £ R K V B i K V £ l N Bl£l/ 1//| L B 5 T 6 E 5 T B £ 1 T Lausn krossgótuí síðasta Helgarblaði \Ss s:- o' r- — TR o' 35 ~o 35 Lr\ 35 h 70 m co 33 73 70 33 3r 70 X O 2 Vva H kr\ H 3. cT r- ~n — H Q) cr> 33 tb o' o 70 33 < Lrv 70 X- o 0"» 33 r- o~ 70 70 33 < 33' 2 < Lr> Lr\ —' r- Ca — m tb — 1- 7^3 X Ö3 H CA 33 < H- H — ~o s: s: 70 70 O' H H H- 2 o' s: cfc s: 7? os X r- Irv ■^5 33 2 2 - ts 2 SO o 3-1 r- 33 Cr\ < r- C3 < 2 tD I- 33 33 r- TD 33 2 Tn < > 2 tt> 70 s: o' sn O Oh o 70 H Ö r~ — 50 o (A 33 CO r- 35 2 O' 70 33 r- r~ - ~n — H 33 3: tr> OD H Ö3 70 s: tb 33 H ^5 so o rn < r— 3> 33 70 33 70 Oo 70 SJ' s: H 33 2 o' H — tt> ÍB (I dag er 23. september 1978. 258. dagur ársins. ArdegisfIjóö kl. 10.47, síðdegisflóð kl. 23.18. ......................................... » IÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur Iiandknattieikur: Laugardalshöll kl. 15.30: Reykjavikurmótiö i m.fl. karla. IR-Fylkir. Kl. 16,45: Valur- Vikingur. KL 18 .00!: Armann- Fram. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskólans kl. 14.00: Reykjavikurmótiö I m.fl. karla. Armann-Fram. Strax á eftir KR-IR en þriðji leikur verður leikur á milli IS-Val. Golf: Vestmannaeyjavöllur. Hekla- Open. 36 holu höggleikur með og án forgjafar. Fyrri 18 holurnar. Hvaleyrarvöllur. Toyota-Open. Flokkakeppni 18 holur. öldung- ar, konur, 2. fl. karla og 3. fl. karla. Nesvöllurinn kl. 13.00 Þrjú mót I einu. Kvennakeppni, unglingakeppni og „24 keppn- in”. Grafarholtsvöllur kl. 13.00. Tvi- liðaleikur. Knattspyrna: Valsvöllur kl. 14.00: Úrvals- deildin. Valur-Keflavik. Undan- \úrslit. Melavöllur kl. 14.40. Haustmót KRR. 4. flokkur. KR-IR. Úrslit Kl. 16,00. Haust- mót KRR. 2. flokkur Þróttur- Valur Úrslit. Sunnudagur Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.00. Reykjavikurmótið m.fl. karla. IR-Þróttur Kl. 15.15: Fylkir- Valur. Kl. 16.30. Leiknir-KR Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskólans kl. 13.30: Reykjavikurmótið m.fl. karla. Armann-KR. Strax á eftir ÍR-IS en þriðji leikur verður viðureign Fram og Vals. Goif: Vestmannaeyjavöllur. Hekla- Open. 36 holu höggleikur. Siðari 18 holurnar. Hvaleyrarvöllur. Toyota-Open. Flokkakeppni. 1. fl. karla 18 hol- ur. M.fl. karla 36 holur. Grafarholtsvöllur kl. 10,00. öldungakeppni GR. Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00. Haustmót 1. flokks. Valur-Fram. ÚrsliL/ BILANIR Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51166. Garðakaupstaður. Lögregla 5166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustaö, heima 61442. Ólafsfjörður. Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður. Lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Sköllvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík.Sjúkrabill og lögregla 804, slökkviðlið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir. Lögregla, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Patreksfjörður. Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes. Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. ÝMISLEGT Félag áhugamanna um harmonikuleik byrjar vetrarstarf sitt með fundi i Edduhúsinu við Lindargötu n.k. sunnudag kl. 15.30. Að venju verður lagið tekið, og einnig sagt frá áformum varð- andi vetrarstarfiö. Að gefnu tilefni skal þaö tekið fram, að félagið er öliurn opið sem unun hafa af harmonikuleik, hvort sem fólk spilar sjálft eða ekki. Kvenfélag Hreyfils. Félagskonur munið fundinn þriðjudaginn 26. september kl. 0.30 i Hreyfilshús- inu. Mætið allar. StjCrnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.