Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 23
Laugardagur 23. september 1978
23
tekt á myndum kvikmyndahús-
anna á vissu timabili. Þar sagfti i
fyrirsögn: „AGÚST SKOÐAÐUR
NIÐUR 1 KJÖLINN”.
Hver er þessi Agúst?
Camp David fundur þeirra
Sadats, Begins og Carters vakti
að vonum mikla athygli. Mogginn
skýrði frá niöurstöftum hans á
miftvikudaginn, og sagöi i fyrir-
sögn: „MÖRG LJÓN ENN A
VEGINUM”.
Ég vissi ailtaf aft þeir hefftu átt
aö bjófta Ingólfi Guöbrandssyni á
þennan fund. „Þegar þú ferft meö
Útsýn eru engin Ijón á veginum”.
—0—
Þaft eru allir aft reyna aft
skrimta einhvernveginn og á
miðvikudaginn sagfti Timinn frá
skruddu sem á áreiftanlega eftir
aö verfta metsölubók hér á iandi.
Þaft er Fjárfestingahandbókin og
i fyrirsögn um hana segir:
„VÖRN GEGN VERÐBÓLGU
OG ILLA UPPLÝSTUM MÖNN-
UM”.
Ætli ráftherrarnir séu nafn-
greindir?
—0—
Þennan sama dag er Timinn
meft yfirlýsingu ætlafta bændum:
„FRAMSÓKNARFLOKKURINN
EINI ÖRUGGI MALSVARI
BÆNDASTÉTTARINNAR A AL-
ÞINGI”.
Aumingja bændastéttin.
Þaö eru töluvert harösnúnar
kvenréttinda skvisur á Þjóftvilj-
anum og margt af þvi sem þær
skrifa er ágætt. Stundum ganga
þær þó of langt. i fimmtudags-
þjóftviljanum var frétt um konu
sem varft m jög vond út i manninn
sinnog ætlafti aö kála honum meö
þvi aft bæta eitruftum fræjum i
matinn hans.
En meft þvi aft hún sauft fræin
áftur, hreinsaftist eitrift úr þeim
og eiginmanninum varft ekki
meint af.
Og i Þjóftviljanum var fréttin
s vohljóftandi:
„Hörmuleg mistök enskrar
húsfreyju i matseld, ollu þvi aft
maftur hennar er enn á lifi”.
—9—
Og á fimmtudaginn skýrftu auft-
vitaft öll blöftin frá þvi aft örlitlu
heffti munaft aö okkur tækist aft
vinna Hollendinga meft engu
marki gegn þremur.
—0—
Visir er alltaf fyrstur meft stór-
fréttirnar og f im mtudagurinn var
engin undantekning: „FÉKK
HALFA MILLJÓN FYRIR ELD-
HÚSMELLUR”.
Nú jæja, þegar fiskurinn i sjón-
um er aft bregftast verfta menn aft
finna sér eitthvaft nýtt til aft gera
út á.
—0—
A neytendasiöu Dagblaftsins
var skýrt frá miklum kjarakaup-
um i gær: „FISKPOTTUR MEÐ
GRÆNMETI FYRIR 159 KRÓN-
UR A MANN”.
Bara pottar kosta nú þúsundir
króna svo pottur meft grænmeti,
fyrir þetta verft, hlýtur aft teljast
mjög ódýr.
—0—
i sjónvarpskynningu Dagblafts-
ins i gær var mynd af manni og
konu meft barn á milli sin. Og i
myndatextanum stóft: „Hin-
hamingjusömu hjón meft barn
sitt, sem getift var I tilrauna-
glasi”.
Ætli hafi ekki verift dálitiö
þröngt um þau?
—0—
Mogginn var meft undarlega
'frétt i gær: „INGÓLFUR
ARNARSON AÐ MEINTUM
ÓLÖGLEGUM VEIÐUM”.
Meö tilliti til þess aft þaft var
hann sem startafti þessu öllu
saman, finnst mér nú aftlngó eigi
aft fá aö dorga þar sem hann vill.
—0—
Kristján Benediktsson, einn af
nýja meirihlutanum i borgar-
stjórninni mætli á fundi hjá
Junior Chamber um daginn og
flutti þar ræftu. Visir dagfti frá
þessu og tók setningu úr ræöu
Kristjáns i fyrirsögn: „BJÓST
VIÐ AD ÞEIR SETTU HNEF-
ANN 1 BORÐIД.
Ekki I borftift, nei. En ef maftur
næfti I trýnift á þeim....
—0—
Dagblaftið var meft svona hálf-
gerfta samgöngumálafrétt i gær:
„VARNARLIÐSÞYRLA SÓTTI
SJÚKAN RÚSSA”. Og Rússinn
var auftvitað fluttur flugleiftis til
Islands, meft varnarliftsþyrlunni.
„Rriinngg...rriinnggg. . .”
„Varnarliftift, good morning”.
„Yes, good morning, this is
Örn Johnson......”
Ég veit ekki hvort þift vitift þaft,
en vift erum miklir útilifsmenn
hér á Vísi. Gunnar, ljósmyndari,
brá sér austur á land um daginn
til aft veifta hreindýr, ásamt góft-
um félögum. Um þaft er grein i
blaðinu í dag.
t blaöinu i gær var hinsvegar
sagt frá þessari væntanlegu grein
og sitthvaö fleira um hreindýra-
stofninn. Fyrirsögnin var:
„VÍSIR A HREINDVRAVEID-
UM: LEYFT AÐ FELLA UM
ÞIÐJUNG STOFNSINS”.
Vift verftum allir aft fá okkur
handvélbyssur.
—ÓT
/1/USIÖiMi
Ff&IMHUSÖ
SKALDSA3A IWl GÆP
Madurinn
Bse m
hvar
eS» «r->
Blaftamafturinn Alf Matsson
virftisthafa horfiftá ferftalagi i
Búdapest, og Martin Beck
rannsóknarlögreglumanni er
falift þaft vandasama og vift-
kvæma verk aft leita hans þar.
Alf Matsson bjó eina nótt á
farfuglaheimili, flutti siöan á
hótel, fór eftir hálftima út i
borgina — og hvarf. Hótel-
lykillinn fannst daginn eftir.
Vegabréf hans, föt og far-
angur eru enn á hótelinu. Eng-
inn veit hvaft af honum hefur
oröift.
Martin Beck ferftast hingaft
og þangaft um borgina, en öll
spor viröast enda i blindgötu,
hann er engu nær.
Gloepasaga
hlnna
vandlátu
Samt er hann aldrei einn.
Honum virðist veitt eftirför,
einhverjum er ekki sama um
eftirgrennslanir hans.
Þetta er önnur bókin úr
sagnaflokknum „Skáldsaga
um glæp” eftir hina heims-
þekktu sænsku rithöfunda Maj
Sjöwall og Per Wahlöö i þýö-
ingu Þráins Bertelssonar.
Mál og
menning
Laugavegi 18.
/l/USIÖIMi
PÍIMWÖÖ
Maðunnn
,sem
nvar
(Smáauglysinqar — sími 8661Í
J
Fyrir ungbörn
Silver Cross barnavagn
til sölu. Vel meft farin. Uppl. i
sima 84421 eftir kl. 7.
Til sölu
ljóst barnarúm, einnig Mother
Care barnavagn, brúnn. Uppl. i
sima 53991.
Barnagæsla
Ef einhver kona
i Fossvogi efta nágrenni vill taka
aft sér aft gæta 2ja og 3ja ára
bræöra. Vinsamlega hringift þá i
sima 10014.
Óska eftir gæslu
um tima fyrir 1 1/2 árs gamalt
barn á timabilinu frá kl. 8.30-5 á
daginn. Helst i Sundum efta Vog-
um. Simi 85063
Kona óskast til aö líta eftir
9 ára stúlku meftan móöirin vinn-
ur úti. Helst viö Asparfell. Vin-
samlegast hringift i sima 73824 e.
kl. 18.
Tapad - f undið
Grænn lefturjakki nýr
var tekinn i misgripum i megrun-
arklúbbnum Linunni, þriftjudag
efta miftvikudag sl. og skilinn eftir
alveg eins jakki gamall. Viftkom-
andi hafi samband vift Gerfti
Þðrftardóttur i sima 73266 eöa
Linuna i sima 22399
Loðhúfa
tapaftist þriftjudaginn 12. septem-
ber, annafthvort við Rauftarárstig
efta Laugaveg. Finnandi vinsam-
lega hringi i sima 11409
Teppi
Til sölu notað ljóst
gólfteppi vel-með farift ca 30 fer-
m. einnig barnarimlarúm. Uppl. i
sima 33529
Ljósmyndun
Nikon F 2 boddi
notuö nýkomin úr uppgerft er-
lendis frá. Uppl. Björgvin Páls-
son si'mi 40159.
Fasteignir
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúft ásamt
stóru vinnuþlássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Lóö á Arnarnesi.
Til sölu er eignarlóö á sunnan-
verftu Arnarnesi. Gott verö ef
samift er strax. Uppl. i sima 33761
fyrir kl. 7 og eftir kl. 7 i sima
76590.
Til byggi
Til sölu mótatimbur
1X6 ca 1.100 metrar, 2X4 ca 2.200
metrar. Uppl. Sogavegi 115 ný-
byggingu frá kl. 10-4 i dag.
Óska eftir
800 metra af 1x6. Uppl. i sima
51481.
Til sölu
mótatimbur 1 l/2”x4, lengd 2,7
metr. og 1x6. Ýmsar lengdir.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 41989 e.
kl. 17.
Hreingerningar
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aftferft nær jafnvel ryfti,
tjöru, blófti o.s.frv. úr teppum.
Nú, eins og alltaf áftur, tryggjum
vift fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næfti. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Gerum hreinar ibúftir og stiga-
ganga.
Föst verfttilboft. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
TEPPAHREINSUN
AR ANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viftskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langtframar þvi sem þeir
hafi áftur kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notumeingöngu bestufáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 14048, 25036 og 17263
Valþór sf.
Þrif.
Tek aft mér hreingerningar á
ibúftum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. I sima
33049. Haukur.
Tilkynnipgar
Spái i spil og bolla.
Hringift i sima 82032 milli kl. 10 og
12 á morgnana og 7-10 á kvöldin.
Strekki dúka.
Þjónusta
Kennsla
Ballettskóli Sigriöar Armann
Skúlagötu 32^1 Innritun I sima
72154.
Dýrahakl
Pá fagaukapar.
Til sölu páfagaukapar ásamt búri
og varpkassa. Uppl. i sima 66398.
Hvolpur til sölu
Uppl. I síma 82572.
Lövengreen sólaleftur
er vatnsvarift og endist þvi betur I
haustrigningunum. Látift sóla
skóna meft Lövengreen vatns-
vöröu sólaleftri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Nýgrill — næturþjónusta.
Heitur og kaldur matur og heitir
og kaldir veisluréttir. Opift frá kl.
24.00-04.00 fimmtud — sunnud.
Simi 71355.
Annast vöruflutninga
meft bifreiöum vikulega milli
Reykjavikur og Sauftárkróks. Af-
greiftsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. sími 84600. Afgreiftsla á
Sauftárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aft
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Steypuframkvæmdir.
Steypum bilastæfti, heimkeyrslur
oggangstéttar. Uppl. isima 15924
og 27425.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæftisaug-
lýsingum Visis fá eyftublöft fyrir
húsaleigusamningana hjáaiig-
lýsingadeild Visis og, ge^S þar
meö sparaft sér verulegan -kostn-
aft vift samningsgerft.„ S(kýrt
samningsform, auftvelt I —
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi'
86611.
Tökum aft okkur alla málningar-
vinnu
bæöi úti og inni. Tilboft ef óskaft
er. Málun hf. Simar 76946 og
84924.
Innrömmuir
Val — Innrömmun. .
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinr.u sem aftrar
myndir. Val,innrömmun, Strand-
Jötu 34, Hafnarfirfti, simi 52070.
Safnarinn
Munift uppboöift
7. okf. n.k. Uppboftsefnift verftur
til sýnis i sal 1 Hótel Esju, laugar-
daginn 30. sept. kl. 14-17. Hlekkur
s.f. Pósthólf 10120.
Kaupi háu verfti
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringift i sima 54119 efta
skrifift i box 7053.
Kaupi ÖU islensk frimerki,
ónotuft og notuft, hæsta verfti.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506.
Atvinnaíboði
Óskum eftir
aft ráfta innheimtufólk á kvöldin.
Tiskublaftift Lif, Armúla 18 sími
82300.
Starfskraftur óskast i vinnu
strax.
Uppl. hjá verkstjóra. Vinnufata-
gerft Islands hf. Þverholti 17.
í>