Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 11
VÍSIR
Laugardagur 23. september 1978
11
FERÐA- GET- RAUN VÍSIS: A d Evm regi itýri in ú ife t Q roin til mánud Flórída aginn
GetraunaseðSum verður að sSciia fyrir kl. 18
Ævintýraferöin til Flórida sem er næsti feröavinningur
i feröagetraun Visis veröur dregin út á mánudaginn.
Þvi eru siöustu forvöö aö koma getraunaseölum á
skrifstofur VIsis, aö Siöumúla 8 eöa 14, en þsngaö
veröa þeir aö veröa komnir fyrir kl. 18 á mánudag.
Þaö er fcröaskrifstofan útsýn sem skipuleggur
Flóridaferöina, eins og allar feröir f getrauninni. Eftir
mánuö veröur slöasti feröavinningurinn dreginn út, en
þaö er ferö til Kenya I Afriku, eöa skemmtisigling um
Miöjaröarhafiö. Feröirnar eru fyrir tvo og Visir
greiöir einnig feröagjaldeyrinn fyrir báöa aöila.
Vinningshafi ræöur þvi sjálfur hvenær hann ieggur
upp I ævintýraferöina til Flórida. Hann hefur einnig
tækifæri til þess aö skoöa sig dálitiö um I New York, þvi
þar gefst kostur á aö dveijast i nokkra daga I heimleiö-
inni frá Flórlda.
Viö viijum taka þaö fram aö gildir getraunaseöiar
eru aöeins þeir sem eru frá skuldlausum áskrifendum.
A Flórida eru margir skemmtiiegir staöir sem hægt
er aö heimsækja, eins og t.d. Disney Wortd,
Sædýrasafniö og slöast en ekki sist Kennedyhöföi, þar
sem geimvisindastöö Bandarikjanna er.
—KP.
Ævintýraheimur
Disneys, sjónvarps-
stjarnan Flipper og
páfagaukar á hjóli
garöar i Flórida en Disney
World. t Páfuglagaröinum er
margt forvitnilegt aö sjá. bar
leika páfagaukar listir sinar
fyrir gesti. Þeir hjóla á litlum
hjólum renna sér á hjólaskaut-
um, spila póker og margt fleira.
Blómskrúöiöi garöinum er mik-
ið og fuglarnir auka enn á lita-
dýröina þvi þeir eru i öllum
regnbogans litum.
I Everglades-þjóögaröinum
erhægtaöskoöa ljón, giraffa og
fleiri dýr sem okkur gefst ekki
kostur að nálgast á hverjum
degi. Dýrin eru mjög spök.
Þarna skokka ljónynjur meö
unga sina milli bilanna. Giraff-
ar þiggja bita úr lófa fólks með
þökkum.
Ekki má heldur gleyma Sæ-
dýrasafninu. Þar má meðal
annars sjá höfrunginn Flipper
leika listir sinar. Hann er
reyndar fræg sjónvarpsstjarna.
En dýrategundirnar I safninu
skipta mörgum tugum.
—KP
Disney Wwld einn frægasti
skemmtigaröur heims er á
Flóridaskaga. Þar hefur verið
byggð litil borg og fyrirmyndin
er sótt i'ævintýri Disneys. Ýms-
ar söguhetjur úr sögum Disneys
t.d. Andrés önd og Mikki mús
eru þar ljóslifandi ganga um
göturnar og heilsa gestum.
Allar byggingarnar i borginni
eru byggöar eftir fyrirmyndum
úr ævintýrum. Þarna er t.d. höll
Þyrnirósar, listafögur bygging
meðturnum sem ber viö himin.
Fyrir börn á öllum
aldri.
Það eru fleiri en börn sem
Höll Þyrnirósar i
Disney World/ en
skemmtigaröurinn er
einn ævintýraheimur.
i Sædýrasafninu má
sja höfrunga leika alls
konar listir, en þeir
hafa náð alveg ótrú-
legri leikni.
hafa gaman af þvi aö heim-
sækja skemmtigarðinn. Hann er
fyrir fólk á öllum aldri.
Þarna er aö finna leiktæki af
ýmsum gerðum. Maöur getur
farið t.d. i draugahúsiö i kaf-
bátsferð um undirdjúpin eða i
loftfar.
Þessi litla ævintýraborg er
fagurlega skreytt blómum i
þúsundatali og litskrúðið er
geysilegt.
Páfagaukar á hjóla-
skautum
En það eru fleiri skemmti-
„Oryggi,
hreinlœti og
góð þjónusta"
sitja í fyrirrúmi í Flórída
segja hjónin Þorsteinn
Gíslason og Elín Sigurðardóttir
Þorsteinn Gislason og Elín Sigurðardóttir dvöldú í Flórida i vor
„Þaö sem kom mér kannski
mest á óvart var þaö hve allir
voru rólegir og enginn aö flýta
sér. Maður hefur alltaf heyrt
um svo mikinn hraöa i Banda-
ríkjunum og aö enginn megi
vera aö neinu. Ég bjóst viö að
biiarnir ækju mjög hratt en
þessu var ööru vlsi farið í
Flórida”, sagöi Elin Siguröar-.
dóttir sem dvaldi ásamt manni
sinum Þorsteini Gislasyni á
Miami Beach i Flórida I vor.
„Mig hefur alltaf langað
vestur og ég lét þvi verða af þvi
þegar byrjaö var að fara hóp-
ferðir. Við hjóninhöfum fariö á
ýmsa ferðamannastaöi en égtel
Flórida ,,alvöru”-feröamanna-
stað ef svo má aö oröi komast.
Þessi staður hefur allt fram yfir
aöra staði sem við höfum heim-
sótt. Þarna er maður öruggur
þjónustan fyrsta flokks og ekki
má gleyma hreinlætinu sem er
ekki svo litið atriði. Engar
áhyggjur þarf að hafa út af
matnum, eins og viða annars
staðar”, segir Þorsteinn.
Þægilegur hiti
„Mér fannst hitinn þægilegur
þann ti'ma sem við dvöldum
þarna. Hann var um 24 til 26 stig
á Celsius. En vegna þess að það
er alltaf einhver andvari af hafi
þá verður aldrei óþægilega
heitt. Mér fannst einnig mjög
mikill munur að hafa loftklæl-
ingu á hótelinu. Það var sama
hvert maður fór inn i hús, alls
staðar var loftkæling,” sagði
Elin.
„Ég vil einnig minnast á
sundlaugina við hótelið þar sem
við dvöldum. Hún var mjög vel
hirt og þægilega heit. Hægt var
aðfábekki tilað liggja i sólbaði
á og þeim fylgdu handklæði,
eins mörg og á þurfti að halda.
Hægt var að fá þjónustu út i
garð, t.d. var hægt að panta sér
samlokur eða eitthvað annað i
svanginn. Þetta var mjög þægi-
legt, þvi þá var hægt aö vera á
sundfötunum þar til fariö var
inn og undirbúningurinn undir
kvöldið var hafinn. Hópurinn
sem við fórum með hélt nokkuð
saman og við fórum oft eitthvað
út að skemmta okkur. Þarna
var hægt að finna allar tegundir
af skemmtistööum, eitthvað
fyrir alla”, sagði Þorsteinn.
Ferð til tunglsins.
Þau hjónin voru sammála um
það að skemmtilegasta
skoðunarferðin hafi veriö ferðin
á Kennedyhöfða, þar sem geim-
visindastofnunin var skoöuð.
„Við fengum að skoöa stjórn-
stöðina þarna og myndatökur
voru leyfðar aö vild. Leiðsögu-
maður útskýröi allt sem fyrir
augun bar svo þetta var ákaf-
lega fróðlegt. Geimferö var út-
skýrð i smáatriðum fyrir okkur
með kvikmynd sem sýnd var á
geysistórum sjónvarpsskermi.
Þetta var svo eðlilegt allt
saman aö fólki fannst það bók-
staflega vera aö leggja upp i
ferðina sjálft. Fylgst var með
frá þvi að geimfari lagði af stað
frá jörðu og þar til hann steig
fyrstu skrefin á tunglinu”, sagði
Þorsteinn. —KP