Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 16
HHBBHdyft&HHinaílKSE^ji- ,4H%^*r 7T.'T~ 219. tbl. — ÞriSjudagur 7. október 1969. — 53. árg alcob Frímannsson fram- kvæmdastjóri KEA 70 ára FB;Reykjavík, mánudag. Á morgun, þriðjudaginr, 7. október, verður Jakob Frí- mannsson framkvæmdastjóri KEA og stjórnarformaður Sam bands isl. samvinnufélaga sjö- tu-gur. Jakor er fæddur á Ak- ureyri 7. október 1899, sonur Frímanns Jakobssonar tré- smíðameistara og Sigríðar Björnsdóttir. Jakob hóf störf hjá Kaupfélagi Eyfirðinga árið 1918 og hefur því starfað þar í rúm fjörutíu ár. Fulltrúi og staðgengill framkvæmdastjóra KEA var hann 1924 til 39, en framkvæmdastjóri varð hann 1. janúar 1940. Jakob hefur ver ið bæjarfulltrúi á Akureyri allt frá árinu 1942 og á sæti í ",bæjarráði. I Kona Jakobs er Borghildur Jónsdóttir. Tíminn 5skar Jakob Frí- mannssyni til hamingju með afmælið. Jakob dvelur erlendis á afmælisdaginn. ÞRJATIU ARA LEIK- AFMÆLI ÆVARS R. KVARAN Leikrit Ustinovs frumsýnt á föstudag SJ-Reykjavík, mánudag. Á föstudagskvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið leikrít Peters Ustinovs „Betur má ef duga skal" og verður höfundurinn viðstaddur sýninguna. Þetta er Ævar Kvaran Heyvagn drap þrjú lömb SB—Reykjavík, mánudiag. Enn eru að berast fréttir af skaða, sem óveðrið olli á Suð uriandi í vikunni sem leið. Á túninu á Gýgjarhóli stóð stór og þun-gur vagn, úx járni. í rokinu á miðvikudaginn, tófcst hann á loft og lenti á hvoLfi skammt frá, en þrjú lömb, sem höfðu leitað skjóls við vagnhjól ið náðu ekki að forða sér nógu langt og urðu þau undir vagn inum. Lýður Sænnundsen, bóndi á Gý-gjarhóli, sagði að tvö lamb anna hefðu drepizt strax, en það þriðja var svo illa farið, að þurfti að aflífa það. Annar skaði varð ekki á bæn-uim í iweðrinu. næstný^asta leikrit Ustinovs, en hann hefur alls skrifað 14 íeikrit. Efni leiksins er and- stæður og árekstrar yngri og eldri kynslóðarinnar. En hann fjallar um brezk hjón af yfir- stétt og börn þeirra, sem gerzt hafa oítlar ng hippi. Að sögn er leikritið skemmtilegt og fyndið og á sérstakt erindi til nútímafólks, en f þvf er tekið til meðferðar eitt af vandamál um samtímans. Ævar R. Kvara-n hefur þýtt leikritið og leikur jafnframit aðalhlutverkið og er um. leiS haldið hátíðlegt 30 ára leik- afmæli hans. Raunar er nofck- uð liðið frá þeim afmæJisdegi. Upphaflegg var ætlunin að sýna leikrit Ustinovs á árinu 1968, en þá voru 30 ár liðin frá þvf að Ævar Kvaram lék sitit fyrsta sfóra h-lutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur, aðstoð arprest í leikritinu Skírn, sem segir sex. Á blaðamamnafundi hjá þjóðleikhússtjlóra 1 dag, sagíii Ævar að sér hefði fund- izt leikstjórinn Indriði Waage sýna sér mikið traust með þvf að fela sér að leika þetta htatverk og á m'óti reyndri leik konu, Regínu Þórðardkittur á sínum tíma. Leikferill Ævars hiófst þó nokkru fyrr, en hann 'ék sitt, fyrsta hlutverk í Menntaskólaleik, Henrik og Pernillu. — Ég hefði aldrei far ið að leika. hefði ég ekki byrj- að í Menntaskólanum, segir Ævar. — Því þótt fæstir trúi bví niú,_var ég illa haldinn af feimmi og fannst það alger fjar stæðs að fara upp á Leiksvið. En þetta fór svona, og ,<úlissu rykið er eins og eiturlyf, þegar maður hefur andað því aS sér Framhald á bls. 14. Það var mikið um að vera í bókaverzlun Eymundssonar í gær, þegar Guniiar ljósm. átti þar leið um. Nemendur greiða þúsundir fyrir skólabækurnar . JÓLAÖS ER í ÓKABIJÐUNUM FB-Reykjavík, mánudag. Skólarnir eru flestallir byrjaðir af fullum krafti, og ösin heldur farin að minnka i bókabúðunum, en fyrstu skóladagarnir á hverju hausti líkjast einna mest.þorláks messukvölddm í bókabúðunum, svo mikil eru bókakaupin. Verða nemendurnir þá að láta töluvert fé af hendi rakna áður en þeir eru búnir að byrgja sig upp eins og þör" krefur fyrir veturinn. í viðtali við blaðið í dag sagði Steinar Þórðarson verzlunarstjóri í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar, ¦ að bókastaflarnir væru misstórir hjá viðskiptavinunuim, og verðmæti þeirra reyndar líka, en sumir keyptu fyrir eitt þúsund krónur og rúmlega það á meðan aðrir keyptu fcannski aðeins fyrir hundrað krónur. Stafar þessi mis munur oft á tíðum af því, að skóla fólkið reyndi að f'á sem allra flestar bækur ,hjá þeim sem eldri eru, og hafa þegar þurft að festa kaup á þeim. Við sMgum lauslega tölu á iuni lendar fcenmslubækur hjé Eymunds! son og komuimst að raun uim, að, bæfcurnar eru sennilega nœr twö- bundruð talsins, verð þeirra er mjög misjafnt frá þrjátíu kronum fyrir stílaverfcefni upp í 8oo krón ur fyrir efnafræðibækur reyndar á ensku. Meðalverðið er sennilega milli eitt og tvö hundruð krónur. Orðaibækur kosta, eða réttara sagt kostuðu, þegar þær voru til, tæp ar eitt þúsund og tæpar 900 krón ur, enskar og þýzfcar. Vandræði á laugardagskvöldum á Hótel Sogu: Reynandi aðdreiía skemmt- anafýsn fólks á fleirí kvöld með lægra verði veitinganna SB-Reykjavík, mánudag. Mikið hefur verið talað um, hversu erfitt sé orðið að komast á dansleik á Hótel Sögu á laugar- dagskvöldum. Kvartað er yfir, að húsiS sé lokað um hálf tíu og fólk látið standa fyrir utan tímunum saman. Ýmsir hafa gerzt óþolinmóð ir í biðiiuu og nú hefur það tvisv- ar komið fyrir á skömmum tíma, að menn hafa brotið stóra rúðu, í því skyni að komast inn, hvað sem tautar og raular. S.l. laugardagskvöld þegar búið var að loka fyrir góðri stundu og mikil þvaga var fyrir utan í roki og rigningu, að maður braut stóra rúðu til hliðar við dyrnar. Ætlaði fóik þá að labba sig inn um gatið þrátt fyrir að hættulegt getur ver ið að strjúkast utah í oddhvöss glerbrot, sem enn voru í karmin- um. Dyraverðirnir og fleira starfs- fólk komu á vettvang og bægðu fólkinu frá og verfcuðu upp brotin, en kalsamt mun hafa verið að standa i gapinu, það sem eftir var kvöldsins til að koma í veg fyrir, að fólk gen-gi inn. Blaðið hafði samband við Konráð Guðmundsson hótelstjóra í dag og hann sagði að þetta væri í annað sinn, sem rúða er brotin þarna á skönimum tíma. 1 fyrra skiptið var það hurðin, sem ráðizt var á, en hún er öll úr gleri. — Þessi maður, sem varð fyrir því núna að brjóta rúðuna, var ekki drukk- inn, og þetta mun hafa verið óhapp, sagði Konráð. — Hann er búinn að koma til okkar og ganga frá sínu og ég veit ekki annað en hann sé þekktur fyrir prúð- mennsku. Þessi rúða kostar um 5000 krónur. - Annars eru laugarda-gskvöld- in að verða mikill hofuðverbur hér. Við erum í hreinustu vand- ræðum með fólkið, eftir að búið er að loka húsinu. Það bara skilur ekki, að þegar lokað er, þá er fullt inni. En þeim, sem hleypt er inn eftir það, eiga pöntuð borð inni. Fólki getur seinkað ýmissa hluta vegna og oft þurfum við að kalla út til að vita, hvort matar- gestir eru í hópnum fyrir utan, þeir komast alls ekki að dyrunum fyrir hinum, sem þrjóskast við að- skilja, að þeir komast ekki inn. Þegar fer að hausta, þá fiölgar venjulega matargestum mikið og þá verðu-m við að loka húsinu fyrr. Ég veit ekki, hvað er hægt að gera, en maður er farinn að kvíða fyrir laugardögunutm. Strax um klukkan hálf niu er þvagan orðin svo mikil, að matargestirnir eiga Framtoal-d á bls. 1*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.