Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 7. október 1969. TIMINN m <& fm* Dmnsi Utgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN Framfcværcdasyóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjórnar: Tómas Karlsson. Auglýs- Iniglaistjori: Steiingrímuir Gísiason. RitstjórnarsikTÍfstofur í Eddu. húsinu, s~«*air 18300—18306. Storifstofur Banfcastræti 7 — Afgreiöslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, innanlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f. Haftakerfið Svo virðist nú, sem sjónvarpsþáttur þeirra Ólafs Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar, hafi borið þann árangur, að Mbl. treysti sér ekki lengur til að taka fyrir- varalaust undir þann áróður Bjarna, að atvinnurekendur hér búi við óvenjulegt frjálsræði og séu alveg óháðir höftum. Ólafur Jóhannesson lýsti því svo glöggt í þess- um sjónvarpsþætti, hvernig atvinnurekendur þurfa að þreyta gönguna fram og aftur milli Herodesar og Pílatus- ar, ef þeir ætla að fá afgreiðslu mála sinna, að Mbl. treystir sér ekki lengur til að lýsa þessu ástandi, eins og einhverju fyrirmyndar frjálsræði. En Bjarni Benedikts- son lézt ekki neitt sjá af þessu og er það í samræmi við þekkingu hans á efnahags- og atvinnumálum. í forustugrein Mbl. á sunnudaginn var, er alveg tekið undir lýsingu Ólafs Jóhannessonar. Mbl segir: „Á hinn bóginn er hægt að taka undir það með Tímanum í gær, að enn er ofmikíð af nefndum og ráðum, sem gera atvinnulífinu í landinu erfitt fyrir og tefja mjög framgang mála vegna margvíslegrar skrif- finnsku". Um þetta ástand getur Mbl. engum öðrum kennt frekar en Sjálfstæðisflokknum ,sem er búinn að stjórna landinu samfleytt á annan áratug og hefur getað gert það, sem hann hefur viljað. En því; er síður en svo að heilsa, að Sjálfstæðisflokkurinn líafi dregið úr höft- um og nefndum. Seinast á þessu ári bætti forsætisráð- herra við einni úthlutunarnefndinni með sjálfum'sér sem formanni! í þessari stjórnartíð Sjálfstæðisflokks- ins hefur líka verið bætt við þeim höftum. sem leika atvinnuvegina grálegast, en það eru Tánsfjárhöft Seðla- bankans. Fyrir tíð þeirra gekk atvinnufyrirtækjunum miklu betur að fá fullnægjandi rekstrarlán í bönkun- um, en nú má það heita næstum útilokað, neiria fyrir sérstaka gæðinga. Engir aðrir vestrænir atvinnurekend- ur búa nú við annað eins haftakerfi í þessum efnum. En þrátt fyrir öll þessi höft, vantar alla stjórn á fjárfestinguna. Þessu þarf að breyta. í staðinn fyrir hin flóknu og mörgu höft, sem leggja lamandi hönd á fram takið, þarf að koma einfalt skipulag, sem beinir fjár- magninu markvisst að mikilvægustu verkefnunum. Innan þess ramma á að tryggja einkaframtaki og fé- lagsframtaki sem mest svigrúm, m.a. með aðgangi að fullnægjandi rekstrarfé. Að þessu vill Framsóknarflokk urinn vinna. En frá hinu flókna og lamandi haftakerfi, sem nú ríkir, verður ekki horfið að óbreyttri stjórn. Það er ekki nóg, að Mbl. látist sjá annmarka þess, meðan for- sætisráðherrann leggur blessun sína yfir það og þekkir ekki betur til mála en svo, að hann álítur þetta hið fullkomnasta frelsi! Undir forustu hans og efnahags- málaráðherra hans, munu þessi höft ekki aðeins haldast, heldur magnast, eins og orðið hefur síðustu 10 árin. Fyrírspurn til Mbl. Mbl. þykist hneykslast mjög á þvi. að Ólafur Jó- hannesson hafi lagt til að hafin yrði ríkisútgerð nokkurra togara til að tryggja frystihúsunum nægilegt hráefni. Mbl. segir þetta árás á einkaframtakið og lýsir vantrú á það. Æn hvað segir Mbl. þá um bæiarútgerðina í Reykiavík? Var stofnað til hennar sem árásar á einka- framtakið eða var hún sprottin af vantrú á því? Það væri í'róSlegt að heyra álit forsætisráðherrans á þessu, því að bæjarútgerðin hóf einmitt göngu sína, begar hann var borgarstjori. Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT Austur-þýzka ríkið b um dugnaöi augljóst vitni Það er nú eitt af tíu mestu iðnaðarríkjunum í heiminum f DAG eru liðin 20 ár síðan tvískipting Þýzkalands varð veruleiki og austur-þýzka ríkið reis á iegg. Aðdragandi þess warð sá, að í stríðslokin var Þýzkalandi skipt í fjögur her- námssvæði undir stjórn Banda- ríkjamannia, Breta. Frakka og Rússa. Ætlunin var að sameina þessi bemámssvæði síðar í eitt ríki, en það dróst á lang- inn og samstarfið milli her- námsstjórnar Rússa annarsveg- ar og hemámsstjórna Vestur- veldanna gekk mjög illa. Vest- urveldin ákváðu því að höggva \ þen-nan hnút með því að sam ein,a hernámssvæði sín í eitt ríki og var undirbúniagur að bví hafinn árið 1948. Rússar beittu sér oiijög gegn því, og var flutningabannið, sem þeir lögðu á Berlín, einn þáttur í slíkri viðleitni þeirra. Þegar beir fengu ekki slöðvaS stofn- in vestur-þýzka ríkisins, sneru þeir við blaðinu og gerðu her námssvæði sitt. að sérstöku ríki. Þannig kom Austur-Þýzka- land til sögunnar 7. október 1949. Aðdragandinn að stofnun þýzku rfkjanna tveggja er ann ars mikil og flólkin saga og kenna Vestiurveldin Rússum um, en Rússar Vesturveldun- um, að eiktki tókst að satneina hjernátnsssvæðin öll undir eina stjórn. Það verður verkefni sagnfræðinga á siðari tímum að sikera úr þessari flækju, en vafalítið er að finna stök hjá báðum. Sennilega hefur þó ráð ið mestu, að báðir aðilar báru á þessum tíma ugg í brjósti til sameinaðs Þýzkalands, jafnvel þótti samið yrði um afvopnun þess og hlutlevsi. ÞAÐ hefur oft meS róttu verið taiað um efnahagsundrið, íem átti sér stað í Vestur- Þýzkalaridi eftir stríðið. Bn segja má, að annað efnahags- undur hafi einnig gerzt í Aust- ur-Þýzkalandi á undanförnum tuttugu árum, Þýzkt framtak oig dugnaður eru með beim fá- diæmum, að Þjióðverjiar ná oezt um efnahagsárangri allra Ev- rókuþjéða, hvort heldur seni búið er við kapitaliskt eða eða kommúniskt skipulag. Vest ur-Þýzkaiand hefur nú sterk- asta efnahagslega afstöðu allra 'anda í Vestur-Evrópu, og sömu itöðu skipar Austur-Þýzkaland í Austur-Evrópu. Saimkvæmt töílu, sem nýlega birtist í ,Tbe fimies" í London, nam bjóðarframleiðslan í Austur- Þýzkalandi sarakv. seinustu skýrsium 1220 dollurum á mann. en í Tékkóslóiyakíu 1010. Sovétrikjunum 890, Ungverja landi 800. Póllandi 730, Rúmen íu 650 Búlgaríu 620 og Júgó- slavíu 510. Austur-Þýzkaland hefur bannig hlutfalilslega lang mesta þjóðarframleiðslu af kommúnistaríkjunutn og tví mœlalaust eru lífskjórÍD líka bezt þar. í dag er Austur-Þýzka land eitt af 10 mestu iðnaðar- ríkjunum í heiminutn og sjötta mesta iðnaðarrilkið í Evrópu. ÞETTA er vissulega mikiU árangui þegar þess er gætt, hver staða Austur-Þýzkalands var í stríðsiokin. Um 70^—80% af iðnaði landsins var í rúst- um. Fyrir stríðið fékk sá hluiti Þýzkaiands, siem féll undir Rússa. nœr aliar vélar og hrá- efni til iðnaðarins frá þeim Mutum Þýzkalands, sem féllu undir Vesturveidin. Um 78% af úíbflutningnium fór til vestur svæðisins og þaðan komu 86% af innflutningnum. Nú var að mestu höggvið á þessa lífæð. Austur-Þji6ðiverjar urðu að byggja mest allt upp að nýju i>g treysta á örðug skipti við Austur-Evrópuiöndin. Þessu til "iðbóitar urðu þeir að greiða Rússum miklar skaðabætur. oi.a. með því að afhenda þeim vélar úr verksmiðium sínum. Landið mátti heita snautt af hráefnum, nema brúnkoium en bau hafa verið notuð til hins margvíslegasta efnaiðnaðar. ^- Y^irstjórn Rússa mum hafa verið stirð og þunglamaleg framan af, en hins vegar skán að nokikuð eftir uppreisn verka m-anna í Berlín 1953 og fráfail Stalíns Jafnframt héist stöð- U'gt'mikill tólksflótti til Vestur Þýzkalands. þar sem lífskjörin voru mun betri, enda nutu Vestur-Þjóðverjar mikillar að- sitoðar Bandaríkjanna. Það gerði þennan fólksflótta emn tilfinnanlegri. að það var ein- mitt sérmenntað folk, sem fór til Vestur-Þýzkalands. Þetta neyddi stjórn Austur-Þýzka lands til að reisa hinn illræmda Berlínarmúr 1961, en síð-an hef ur að mestu tekið fyrir þessa fólksflutninga Mestar framfar ir hafa líka orðið síðan. Þær rekja m.a. rætur til þess, að Austur-Þjóðverjar hafa að vissu leyti veitt einstökum fyrirtækjum meira frjálsræði en áður tíðkaðist í kommún- istalöndunu'm, jaf n-hliða því, sem un-gir menn hafa komizt fyrr íi); áhrifa en ella, sfiiku'm fólksflutnin-ganna yestur. Um 90Vt iðnaðaiins er í höndum röcisfyrirtækja. Höfuðáherzlan hefur ve,rið lögð á margvísleg- an efnaiðnað og framieiðslu á vélum Talsverður smáiðnaður er í höndum lítilla ein-kafyrir- tækja eða sameiningarfyrir- tækja þeirra og ríkisins og á bað sinn þátt í því að vöruúr- val er meira og fjölbreyttara í Austur-Þýzikalandi en t.d. í Sovétríkjunum, Um 90% land- búnaðarins er re-kin af stóram s-amvinnubúum, sem bœndur mynduðu vmist sjálfvii.iugir eða. voru bvingaðir til að mynda og hefur það skapað möguieika til stórfelldrar vél- /æðinyar. iVIiklix framfarir hafa orðið í Landbúnaðinum seinustu árin og kjör bænda ¦vatnað verulega Aðstaðan tíl itórfellds sainvinniubiiskapar er allt önnur og betri í Austur- Þýzkalandi en t. d. h-érlendis, og er því allur samanburður við íslenzkai aðstæður mjög torveldur. SÚ SKOÐUN ríkti lengi vestan tjalds, að erfiðleikar Ausitur-Þjlóðiverj-a væru svo miklir, að ri'ki þeirra myndi hrynja af sjálfu sér. Þetta var vanmait á þýzku-m dugnaði og sjlálfsbjargarviðl-eiitni. Austur- Þýzkaland hefur smám saman verið að treystosit í sessi og ¦ Rússar hafa orðað að taka vax- andi tillit til Austur-Þjóðverja, m.a. vegna þess, að Austur- Þýzkaland er n-ú orðið mesta viðskiptaríki Sovétríkjainna, og vélar. sem Rússar fá þaðan, eru mikilvægar fyrir rúss- neskt efnahagslíf. Austur-Þjióð verjar hafa þannig fengið auk- ið svigrúm á síðari árum, en vafalítið er þó, að rússneski herinn, sem dvelst í landinu, myndi fljótt skerast i leikinn, ef austur-þýzk stjórnarvöld yrðu grunuð um veruleg frávik frá kt»mm-únisma-num. Um það vitnar bezt reynsian frá Tékkó slóvakíu. f bes'su ljósi verður að meta stjiómarfar það, sem nú er í Austur-Þýzkalandi. En innan bessa ramima er sjálf- stæði Austur-Þýzkalands áreið anlega ekki minna en t.d. Pól lands. Ungverjialands og Tékkó slóvakíu. Jafnvel' er það að sínu leyti meira ve-gna þess, hve Austur-Þýzkalan-d er orð in stór þáittur í efnahagskerfi ~Austur-Evrópu Þótt menii frá Vestur-Ev- rópu, s-em heimsæk.ia Austur- Þýzkaland, kunni miður hinu einræðissinnaða stjiórnarfari þar, ber að viðurkenna, að ýmislegt hefur verið gert þar ( félagsmálum. t.d trygginga- málum og skólamálum, sem er til fyrirmyndar Og tvímæla laust er það, að efnahagskjör almenninigs hafa farið stöðu-gt batnandi hin síðari ár. ÞAÐ sem kemur Austur-Þjóð vérjum vafalaust verst, er ein- angrunin frá þjóðunum í Vest- ur-Evrópu. Það er hörmulegt ás-tand,- að 17 milli-ón,a manna b.ióð, skuli þannig slitna úr tengslum við eðlilegt umhverfi sitt. Þetta þarf að breytast. En pað verður ekki gert með því að láta eins og austur- þýzka ríkið sé ^kki til. Eina og staðan er í Evrópu f dag o-g verður um langa framtíð, ef ekki kemur til styrjaldar. munu þýzku ríkin verða tvö og hald-a áfram að eflast og styrfej ast. Það er Rðeins til 6faraa3- að að neita þeirri staðreynd. Þess vegna er ástæða til að fagna nýrri stjóra í Vestur- Þýzkalandi, sem er líkleg til að 'ítn raunsærri augum á þetta iiál en hingað til hefur verið ilmennit gert vestan tj-alds. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.