Vísir - 13.10.1978, Page 2

Vísir - 13.10.1978, Page 2
( í Reykjovík ) ^ "V"....... Hvað telur þú helst til úrbóta í baráttunni gegn ofdrykkju unglinga? Bergur Garbarsson, prentari: „Þaö á aö leyfa bjórinn og aflétta öllum boöum og bönnum. Þá batnar vinmenningin.” Tónvas Heimir Tómasson, vinnur hjá .Vgji Skallagrimssyni: „Þaö á aö opna rikiö fyrir unglingum, leyfa bjór og allt saman.” Hallur Eliasson, vinnur hjá Agli Skaliagrimssyni: „Ég held aö best væri aö opna einhverja nýja dansstaöi og samfara þvi ætti aö leyfa bjór hér á landi. Siguröur Pétursson, prentari: „Lækka lágmarksaldur á veit- ingahúsum niöur I 18 ár. Opna skemmtistaöi fyrir unglinga undir I8ára aldri i öllum hverfum borgarinnar. Slöan vil ég aö vin- menning þjóöarinnar I heild veröi bætt meö þvi aö leyfa bjórinn.” Vilborg Gunnarsdóttir, vinnur á Timanum: „Ég tel brýnt aö finna einhverja staöi fyrir unglingana hér. Einnig á aö leyfa aö selja bjór i rikinu.” Föstudagur 13. október 1978 VISIR Allt í einu opnuðust dyrnar og ég datt út #/ - úr bílnum á fullri ferð mi SLYSIN B UM- 1 a 3 L 1 i Viktor KUnar mjaömagrindarbrotnaOi, marOist illa og fékk skrámur. Hann verður á Borgarspltalanum 16-8 vikur. Ljósm. GVA. /,Ég sat undir stýri og var að keyra og hallaði mér upp að hurðinni. Allt i einu opnaðist og ég datt út. Ég hélt samt áfram um stýrið og dróst með bílnum sem fór að beygja. Þá sleppti ég. Ég kastaðist nokkra metra og lenti hjá gaddavírs- girðingu". Viktor Rúnar Þórðar- son, 22ja ára, liggur á Borgarspitalanum eftir slysið, og þangað heim- sótti Visir hann. Viktor mjaðmagrindarbrotnaði, marðist illa og fékk skrámur. Gert er ráð fyrir að hann liggi á spitalanum í sex til átta vikur. Hann er rúmfastur og getur ekki einu sinni sest upp. „Það eru ellefu dagar siðan slysið varð", sagði Viktor Rúnar. „Ég var ásamt fleira fólki í bílnum og við ókum eftir aðalbrautinni á Horna- firði. Ekkert hratt.nei, — við vorum á ósköp venju- legum hraða." Viktor Rúnar taldi sig hafa lokað dyrunum vel, en ímyndaði sér að læs- ingin hefði bilað • // En þetta gerðist annars allt svo fljótt", sagði hann. —EA OLÍUSMITUÐ SAMBÚÐ Á MIÐNESHEIÐI Fyrir löngu birtust yfirlýs- ingar þess efnis, aö ekkert væri - að óttast á Miönesheiöi vegna vatnsbóla. Þar væri allt undir stjórn og aga, og varnarlibiö gengi um heiöina af mikilli kurteisi. Andófsmenn á þétt- býlissvæöunum undir heiöinni, sem þurfa aö neyta vatns, sem tilfellur á svæöinu, höföu einkum áhuga á aö vita hvort mengunarhætta stafaöi ekki af öskuhaugum varnarliösins. öllum þessum áhyggjum var drepiö á dreif jafnharöan af is- lenskum yfirvöldum, sem stundum viröast leggja meira kapp á rökræöur viö rauöiiöa út af varnarliöinu og umstangi þess á Miönesheiöi en kanna hver raunveruleg hætta er af mengun á svæöinu. Þaö er eins og þau islensku yfirvöld, sem hafa meö varnarmálin og varnarliöiö aö gera áliti aö ekki drekki aörir vatn þar syöra en kommúnistar og fjendur vest- rænnar samvinnu. Þrátt fyrir langa og mikla svardaga Islenskra yfirvalda þess efnis, aö vatnsbólin væru ekki I hættu, er nú komiö á dag- inn aö olla hefur verið látin streyma út I heiöina f ómældu magni um alveg óvissan tima. Fulltrúar rlkisins likja þessu viö óvænta uppákomu, og má til sanns vegar færa aö hún sé óvænt I þeirra augum, enda hafa þeir hvorki nennt eöa taliö þaö I sinum verkahring aö spyrjast fyrir um eöa kanna hvert afgangsolfan á vellinum rynni. Þeir hafa sem sagt ðlitiö aö þaö væri fyrst og fremst I þeirra verkahring aö standa I stælum viö kommúnista um mengun á meöan olian rann. En þaöer einmittá svona starfsliöi, sein öll mál tapast á endanum — einhverjum hugsunarlausum pótentátum sem hugsa fyrst og sföast um framkomu slna l fjöl- miölum, en minna um þau verk sem þeim ber aö vinna og allra minnst um sannleikann i svona máU. Það er nánast óþolandi aö upp skuti komast um sérlega oliu- dreifingu á Keflavikurvelli eftir alla svardaganaum mengunar- leysi staðarins. 1 einhverjum öörum löndum heföu menn verib látnir fjúka af minna til- efni. Það er ekki þar meö sagt aö oliumengunin á Keflavfkur- velli og nágrenni hans eigi eftir aö skaöa vatnsbólin. En vegna fyrri yfirlýsinga út af mengunarleysi staöarins er kominn timi til aö gera ein- hverja ábyrga fyrir meiningar- lausu slúöri um svona mál, sem kemur i staö athugana á staönum og lagfæringa. Oliu- rennslib heföi veriö hægt aö taka föstum tökum fyrir löngu heföi einhver nennt aö spyrjast fyrir um hvert olian rynni. Og þótt seint sé skal utanrlkisráöu- neytinu bent á þaö, aö frekari mengunaruppákomur á Kefla- víkurvelli veröa þvi erfiöar I framtiöinni. Þess vegna ætti ráðuneytiö aö hvlla varnar- málanefnd á gæslustörfum um sinn, en setja I þess staö til þess hæfa menn aö kanna sorpdreif- ingu staöarins og frárennsli þannig aö tekin veröi af öll tvi- mæli um mengun I framtlöinni. Þaö er Oddbergur Eiriksson, bæjarstjórnarmaður i Njarövlk sem upplýsir þetta oliumál i Þjóöviljanum I gær og Páll As- geir Tryggvason staöfestir aö olian renni nánast niöur I jörö- ina þarna suðurfrá. Hann lýsir þvl jafnframt yfir aö máliö hafi þegar veriö tekiö fyrir I varnar- málanefnd, eftir aö viö ollu- mengunina varö vart fyrir til- viljun. Aftur á móti fylgir ekki sögunni hvaö var tekiö fyrir I varnarmálanefnd hér á árunum þegar mengunarmál á Miðnes- heiði voru mjög til umræöu. Kannski þá hafi aöeins veriö hugsaö um rökræöuna. Ástæöa er svo til aö benda Oddbergi á, þegar hann vill vitna I bókmenntir, aö brunn- mlgurinn sem hann veifar svo ákaflega I viötali sinu, er ekki kominn úr Gerplu, heldur frum- heimildinni Fóstbræörasögu. Nema yfirhana skuli strika eins og hverja aöra mengun af þvl tuttugustu aldar maöur hefur endursamiö hana. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.