Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 3
vísra
Föstudagur
13. oktöber 1978
Vísir-Dagblaðið:
LÖGMENN KREFJAST
GAGNA FRÁ
VERÐLAGSSTJÓRA
Hæstaréttarlögmennirnir
Skúli Pálsson og Sveinn Snorra-
son sem eru réttargæslumenn
Dagblabsins og Reykjaprents
h/f fyrir Verðlagsdémi hafa
ritað dömnum bréf.
Lögmennirnir fara i bréfinu
fram á það að dómurinn afli
vottorða og yfirlýsinga frá verð-
lagsstjóra um það hvort verð-
lagsstjóri hafi lagt fyrir Verð-
lagsnefnd, áður en erindi dag-
blaðanna var afgreitt, skýrslur
um af komu þeirra sem sýndu að
tekjuhækkunarþörf þeirra yrði
mættmeðþeirrisamþykkt, sem
siðar var gerð á fúndinum.
Lögmenn vilja og fá svör við
þvi hvort við þá athugun og
skýrslugerð hafi verið tekið fullt
tillit til breytinga á ýmsum
kostnaðarliðum, þar á meðal
pósti og sima, en spurningalisti
um þetta var afhentur dómsfor-
manni við vættisburð Björgvins
Guðmundssonar.
Lögmennirnir óska eftir þvi,
ef svariðer jákvætt við tveimur
framangreindum liðum, að
þessi skýrsla eða greinargerð
verði lögð fram í málinu.
Lögmennirnir óska eftir
vottorði um samþykktir verð-
lagsnefndar samkvæmt 3. og 8.
töluliðum i bréfi til Verðlags-
dóms frá þeim, með tilvitnunum
i sönnunargögn um hækkanir
kostnaðarliða.
Lögmennirnir áskilja sér rétt
til að kveðja til vættisburðar
verðlagsstjóra og einstaka eða
alla verðlagsnefndarmenn, ef
framangreind gögn gefi tilefni
til.
Félagsstofnun stúdenta:
Stefnir Reykja-
víkurborg
Gjaldheimtan i Reykjavik eigi að leggja fasteignaskatta á
afturkallaði i gær uppboðsbeiðni skólahúsnæði.
sina á Gamla Garði. Að sögn Skúla Thoroddsen
Borgarfógeti hafði auglýst að framkvæm dastjóra Félags-
annaðog siðara uppboð færi fram stofnunar stúdenta er fyrirhugað
I gær, en Gjaldheimtan hafði farið að stefna Reykjavikurborg á
fram á uppboð vegna ógoldinna næsta bæjarþingi sem verður
fasteignaskatta. væntanlega á fimmtudag. Er
Forráðamenn Félagsstofnunar i ætlunin að fá úr þvi skorið hvort
stúdenta sem eiga Gamla og Nýja , framangreint húsnæði falli undir
Garð auk Hjónagarða, telja að skilgreiningu á skólahúsnæði.
ekki beri að greiða fasteigna-1 Skúli lét þess getið aö
skatta af þessu húsnæði. Þarna sé fasteignagjöld væru ekki lögð á
um að ræða heimavist nemenda heimavistir utan Reykjavikur.
við Háskóla íslands og að ekki —BA—
Ekki varðaf uppboði á Gamla garði. Mynd: GVA.
Tillaga 7 þingmanna:
18 ára kosn-
ingaaldur
— verði samþykktur á kjörtímabilinu
Frumvarp til stjórnarskipunar-
laga um breytingu á kosninga-
aldri var lagt fram á Alþingi I
gær. Er gert ráð fyrir að kosn-
ingarétt til Alþingis hafi þeir sem
verða 18 ára á þvi ári, sem kosn-
ing fer fram, eða eidri. Fyrsti
flutningsmaður frumvarpsins er
Gunnlaugur Stefánsson, en með-
flutningsmenn eru 6 þingmenn
Alþýðuflokksins.
„Mér sýnist hin nýja skipan Al-
þingis þannig, að allir möguleikar
séu á að þetta verði nú sam-
þykkt”, sagði Gunnlaugur I við-
tali við Visi i gær. „Þingflokkur
Alþýðubandalagsins bar fram
svipaða tiliögu á þingi i byrjun
þessa árs. Þing Sambands ungra
sjálfstæðismanna og þing Sam-
bands ungra framsóknarmanna
hafa tekið undir kröfuna um 18
ára kosningaaldur, og finnst mér
það sýna að nú er ef til vill að
vakna skilningur á nauðsyn þess
aö færa kosningaaldurinn niður i
18 ár. Hvaö Alþýöuflokknum við-
vikur, þá er þetta stefnumál hjá
okkur og hefur lengi veriö”.
Gunnlaugur kvaðst alls ekki
leggja áherslu á að máliö yrði af-
greitt á þessu þingi, heldur ein-
ungis að það næöi fram að ganga
á þessu kjörtimabili. —GBG
Hyggjast flytja út tugþúsund tonna af vikri:
„Arðbœr útflutningur
er að verða
fögur endurminning"
segir Víglundur Þorsteinsson
„Þessi útflutningur var að
stöðvast, en nú erum við að koma
honum i fullan gang aftur”, sagði
Víglundur Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri B.M. Vallá, i sam-
tali við Visi.
B.M. Valláhefuri samvinnu við
Björgun h/f flutt 8.400 rúmmetra
af Hekluvikri á þessu ári út til
Danmerkur og Sviþjóðar. Ot-
flutningsverðmæti þessa vikur-
magns er um 600 milljónir króna.
Viglundur sagði að til áramóta
væri fyrirhugað að flytja 3-4 þús-
und rúmmetra af vikri úr landi til
viðbótar. A næsta ári er búist við
að útflutningurinn nemi 65-75 þús-
und rúmmetrum og á árinu 1980
150 þúsund rúmmetrum, en á nú-
verandi gengi er verðmæti þess
magns 1,2 milljarðar króna.
Söfnuður Bessastaðakirkju
efnir til sérstaks kirkjudags á
sunnudaginn. Hann hefst með
helgisamkomu i Bessastaða-
kirkju klukkan 14, þar sem
formaður sóknarnefndar, Jóhann
Jónasson, flytur ávarpsorð.
Forseti tslands, Kristján Eldjárn,
flytur síðan ræðu.
Óperusöngvararnir Sieglinde
Kahmann og Sigurður Björnsson
syngja við undirleik Páls Kr.
Pálssonar. Garðakórinn mun
„í augnablikinu teljum við að
þessi útflutningur sé arðbær og
getiorðið þaö áfram við eðlilegar
aðstæður,” sagði Viglundur.
,,En ef litið er á hið kolbrjálaða
efnahagskerfi islenskra stjórn-
málamanna, þá er það dapurleg
staðreynd, aö arðbær útflutning-
ur er að óbreyttu orðinn fögur
endurminning innan nokkurra
mánaða”.
—SJ.
syngja undir stjórn Þorvalds
Björnssonar organista. Þá verða
flutt ritningarorð og bænagjörð.
Að lokinni kirkjuathöfninni
mun Kvenfélag Bessastaða-
hrepps selja kaffiveitingar i hinu
nýja skólahúsnæði sem tekið var i
notkun i haust.
Sóknarnefnd mun við þetta
tækifæri bjóða nokkrum eldri
ibúum hreppsins i þakkar- og
virðingarskyni fyrir stuðning við
kirkju og byggðarlag. —SG
KIRKJUDAGUR I
BESSAST AÐAKIRK JU
IHHIHIK.
cMmeriáka"
Tunguhálsl 11, R. Siml 82700
Lífið er leikur
með LUBIN.
Létf og ferskt
fró PARÍS.
Kynningarverð
ó LUBIN e.d.