Vísir - 13.10.1978, Side 5

Vísir - 13.10.1978, Side 5
5 I VÍSIR Föstudagur 13. október 1978 Óperan Wozzeck í Nýja bíó Síöasta óperukvikmyndin sem félagiö Germania og tónieika- nefnd Háskólans gangast fyrir aö sinni er Wozzeck eftir Alban Ragnar heldur tónleika Ragnar Björnsson fyrrverandi dómorganisti er á förum til Bandarikjanna f tónleikaferö. Aöur mun hann halda tónleika i Selfosskirkju og ieika þar eingöngu verk eftir J.S. Bach og O. Mcssiaen. Orgeltónleikarnir hefjast klukkan 5 á laugardaginn. Daginn eftir mun hann leika i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði og hefjast tónleikarnir klukkan 5. Þar mun Ragnar leika rómantisk verk og nútlmaverk eftir Pál Isólfsson, Atla Heimi Sveinsson, Jón Þórarinsson og fleiri. A mánudaginn heldur Ragnar til Bandarikjanna og mun halda tónleika bæöi á vestur- og austur- strönd Bandarikjanna og i Kanada. —BA Berg. Sýningin veröur I Nýja biói laugardaginn 14. október klukkan tvö eftir hádegi. Aögangur er ókeypis og öilum heimill. Óperan Wozzeck var frumsýnd I Berlin 1925. Þvi hefur löngum veriö haldiö fram aö hún sé eitt helsta snilldarverk sem samiö hefur veriö fyrir óperusviö á þessari öld. Textinn er geröur eft- ir leikriti Georg Buchners, sem sýnt var i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkru. Þar segir frá fátækum her- manni, Wozzeck aö nafni, sem er undir læknishendi vegna geðheilsu sinnar. Barnsmóöir hans reynist honum ótrú og hann ræöur hennibana. Atburöir þessir eru sóttir i morömál sem vakti feikilega athygli i Þýskalandi á öndverðri nitjándu öld fyrir þaö hve hart var deilt um þaö hvort morðinginn heföi verið ósjálf- ráöur geröa sinna vegna geöveilu. 1 aðalhlutverkum eru Toni Blankenheim (Wozzeck), Sena Jurianc (Maria) Richard Casilly (tambúramajórinn) Gerhard Unger (höfuösmaöurinn), og Hans Sotin (læknirinn.) Kvikmynd þessi hefur vakiö mikla athygli. Hún hlaut gullverðlaun á 15. kvikmynda- og sjónvarpshátiöinni I New York. „Bragginn” komst lengst á 5 litrum af bensini I slöustu sparaksturskeppni. SPARAKSTURSKEPPNI A SUNNUDAGINN Hin árlega sparaksturskeppni bifreiöa. Keppni hefst viö Bifreiöalþróttaklúbbs Reykjavlk- SHELL-stööina viö Reykjanes- ur veröur haldin næstkomandi braut (viö Slökkvistööina), þar sunnudag kl. 13.00.Um 40 bilar af sem hver bill fær 5 litra af ýmsum stæröum og geröum taka benslni. Slöan veröur ekiö sem þátt I keppninni og keppt veröur I leið liggur um Vesturlandsveg, átta flokkum eftir vélastæröum Þingvallaveg, Kjósarskarö, og fyrir Esjuna. Ef einhver er svo sparneytinn aö eiga eitthvaö eftir af bensini eftir þann hring, eiga bilarnir aö aka austur á Hellisheiöi. Þess má geta aö um morguninn, áöur en keppnin hefst, safnast allar bifreiöarnar saman viö Iþróttahöllina I Laugardal og fara I hópakstur um bæinn um kl. 11. ÓG Atriði á kránni úr óperunni Wozzeck sem sýnd veröur f Nýja bfói á morgun. Vaðstigvél, st. 21-30, Kr. 3.400-3.700.- Litir: rautt og blátt. Hjúkrunarkvennaskór st. 36-39, Kr. 10.900,- Litur: hvitt. Karlmannaskór st. 7-11, Kr. 14.980,- Litir: Ijósbrúnt og sva SMV.PEIHRS ANBRESSSNAI lAHflAVEfil 71 PfiSIKRfifH SÍMI \mi ' Ný verslun að Laugavegi 168 ^ HANDÍD Sérverslun með nytsamar og Þroskandi tómstundavörur. Fóndurvorur fyrir börn. Reyr og tágar til körfugerðar. f> öll almenn rafmagns-og handverkfæri. Hefilbekkir og smáhlutir. Garöagróðurhús, tílbúin til uppsetningar meö gleri. Einnig ýmsir aukahlutír. HANDID Tómstundavörur fyrir heimili og skóla v Laugavegi 168, sími 29595. .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.