Vísir - 13.10.1978, Page 8
a"í *
l' i
8
„Ég hef andstyggð á
ofbeldi og það hefur
mjög skaðleg áhrif á
börn, sem hafa ein-
hverja tegund af því
fyrir augunum í að
minnsta kosti fjórar
klukkustundir á
hverjum degi í sjón-
varpi. Og það er ákaf-
lega pent áætlað, þvi að
ameriskir sérfræðingar
i þessum efnum halda
því fram að börn horf i á
sjónvarp nærri sex
klukkustundir á degi
hverjum." Þetta segir
leikkonan Jane Fonda i
viðtali sem tekið var við
hana fyrir stuttu. Hún
var meðal annars spurc
að þvi hvernig henn
likar að vinna við sjón
varp. „Flestir sjón
varpsleikarar vilja
losna úr sjónvarpinu og
komast í kvikmyndir
Ég er algjör andstæða
vegna þess að ég álí
sjónvarpið geysilega
áhrifamikið". Um kven
réttindi segir hún m.a.
„Kvenréttindahreyf ing
er nauðsynleg. En karl
menn eru ekki óvini
okkar. Konur verða ac
vinna með körlunum ti
þess að ná betr
árangri."
Umsjón: Edda Andrésdóttir
„HEF ANDSTYGGÐ
Á OFBELDI"
fólk
HÉLT UPP Á AF-
MÆLIÐ í CLUB 54
Fræga fólkið stundar
Club 54 i New York af
miklu kappi, en staður-
inn þykir eitt besta
diskótekið þar um
slóðir, og er án efa það
mest umtalaða eins og
stendur. Einn af þeim
sem þangað komu til
þess að skemmta sér
fyrir fáum dögum, var
pianistinn Vladimir
Horowitz. Horowitz var
að halda upp á sjötiu og
fjögurra ára afmæli
sitt, og bauð konu sinni,
sem heitir Wanda,
diskótekið. Þau létu ac
sjálf sögðu ekki sitt eftir
liggja í dansinum, og vic
birtum hér tvær myndir
sem teknar voru við það
tækifæri. A annarr
dáist Horowitz að leikn
konu sinnar, og bregður
svo sjálfur fyrir sic
betri fætinum á hinn
myndinni. Og þóað hann
jafnist ekki á við gæa
eins og Travolta, þá
virðist honum takast
ágætlega upp.
James Caan and
Jane. f 'otuia in
Comcs A Horscman
Jane Fonda og James Caan i myndinn
„Comes a Horseman".
Föstudagur
13. október 1978 VJUSJLH.