Vísir - 13.10.1978, Page 12
12
Föstudagur 13. oktdber 1978 VISIR
Umsjón:
Gylfi l£ristjánsson— Kjartan L. Pálsson
MARGIR NYIIÐAR
GiGN FÆRiYINGUM
— Landslið íslands undir 23 óra aldri leikur gegn þeim ó Akranesi ó morgun
— A-landsliðið á laugardag í Laugardalshöll
lslendingar og Færeyingar
lcika tvo landsleiki i handknatt-
leik næstkomandi föstudag og
laugardag. Færeyingar endur-
gjalda nii heimsókn islenska
iandsliösins frá siöasta mánuöi.
Færeyingar búa sig nú af kappi
fryrir c-keppnina, sem haldin
verður i Sviss 10.-18. nóvember.
Þeir leika þar i riðli með ltaliu og
Noregi. Færeyska landsliðið
Þrir leikir voru háöir á Reykja-
nesmótinu i handknattleik I gær-
kvöldi. UMFN lék gegn Breiöa-
bliki I meistaraflokki kvenna.
Lauk ieiknum meö yfirburöasigri
Breiöabliks 17-8. Næsti leikur var
á milli Aftureldingar dr Mosfells-
sveit og Breiöabliks Kópavogi i
meistaraflokki karla. Sá leikur
var lftt skemmtilegur á aö horfa
Þaö hefur sennilega ekki fariö
framhjá neinum aö mikil deilu-
skrif hafa veriö I blööum aö
undanförnu milli forráöamanna
handknattleiksdeilda Þórs á
Akureyri og Breiöabliks lír Kópa-
vogi. Tilefniö er kærumál Breiöa-
bliks gegn Þór, vegna þess aö
dómari sem dæmdi leik liöanna á
Akureyri s.l. vor, haföi ekki tii-
skUin réttindi.
Þórsarar sigruðu i leik liðanna,
sem var siöari leikur þeirra um
sæti í 2. deild i vetur, en Breiða-
bliksmenn unnu kæruna og liðin
hefur æft sig mjög vel allt siðasta
sumarundir stjórn „íslandsban-
ans” Jörgens Pedersens og
greinilega mátti sjá umtals-
veröar framfarir landsliðsins
þeirra, er fslenska liðið lék þar i
siðasta mánuði. Um siðustu helgi
áttu Færeyingarnir von á
b-landsliði Dana til tveggja
landsleikja, þannig að landslið
þei rra hefur verið saman i
og voru áhorfendur fegnir er hon-
um lauk. Afturelding sigraöi
18-12.
Aðalleikur kvöldsins var á milli
erkióvinanna i Hafnarfirði,FH og
Hauka i meistaraflokki karla.
Hafa þessi liö oft háð saman
hörkuleikien það var auðheyrt að
þeir fáu áhorfendur sem komu að
horfa á leikinn bjuggust við sigri
verða þvi að leika að nýju. Fyrri
leikurinn hafði farið fram hér
syðra og þá sigraöi Þór, og verða
þeir að teljast sigurstranglegri i
siðari leiknum, sem verður
leikinn að nýju á morgun á
Akureyri.
Þórsarar hafa látið hafa eftir
sér á prenti að þeir muni ekki
taka með neinum silkihönskum á
leikmönnum Breiöabliks, og má
búast við hörkuleik, er liðin
mætast i Skemmunni á Akureyri
kl. 16 á morgun.
gk—
æfingum frá leikjunum við
Island.
Færeyingar koma meö allt sitt
sterkasta liö hingað til lands og i
þeim hópi eru auðvitað „Utlend-
ingarnir” frá Danmörku.
í siðustu leikjum þjóðanna i
Færeyjum gekk Islensku vörninni
mjög erfiðlega að stöðva helstu
stórskyttu þeirra,Hanus Joensen,
en hann gerði samtals 13 mörk i
FH-inga enda hafaFH-ingar unn-
ið fjóra siðustu leiki þessara liða.
FH-ingar byrjuðu leikinn mjög
vel og komust i 4-1, en Haukar
náðu siðan að smásiga framúr og
var staðan I hálfleik 10-8 þeim i
vil.
Seinni hálfleikur var mun
meira spennandi og þegar að 10
min. voru eftir af leiknum var
staðan 16-16.
Þessar siðustu minútur leiksins
snerist allt Haukum i vil. A mjög
örlagariku augnabliki skoruöu
þeir heppnismark sem kom þeim
yfir. Magnús Ólafsson mark-
maður FH varði skot frá Stefáni
Jónssyni i Haukum, en boltinn
hrökk I stöng og i löppina á
Magnúsi og inn, 17-16fyrir Hauka.
Nokkru seinna fékk FH vítakast
sem Geir Hallsteinsson tók og
skaut Geir beint i fangið á mark-
manni. Haukar brunuðu upp og
skoruðu 18-16. Réðust úrslit leik-
ins á þessu augnablikum.
Einnig voru dómarar leiksins
óhagstæðir FH-ingum á þessum
lokami'nútum og dæmdu allt á FH
en ekkert á Hauka. Lauk leiknum
með sigri Hauka 22-19.
Hafnarfjarðarliðin virðast ekki
vera komin á sitt rétta form, enda
keppnistimabilið rétt aö byrja. A
það þó sérstaklega við FH-liöið
sem var óvenju dauft og áhuga-
laust i gærkvöldi. —FD
tveimur ieikjum. Leikreyndasti
leikmaður Færeyinga er Sverrir
Jakobsen, en hann hefur leikið
alla landsleiki Færeyinga nema
einn.
Akveðið hefur verið af tslands
hálfu, að I fyrri leiknum tefli
tsland fram landsliöi 23 ára og
yngriog mun sá leikur fara fram
á Akranesi á föstudagskvöld og
hefjast kl. 20:30.
Má segja að unglingaliðið sé
nær allt skipað „nýliöum” og
hafa 3 bætst við hinn upphaflega
22ja manna hóp, er valinn var i
upphafi. Aðeins vinnst timi til að
hafa eina æfingu hjá liðinu fýrir
leikinn á móti Færeyingum.
Islenska liðið er þannig skipað:
Markverðir:
Þorlákur Kjartansson Haukar
Sverrir Kristjánsson FH
Aðrir leikmenn
Simon Unndórsson KR
Jóhannes Stefánsson KR (nýliði)
Friðrik Jóhannsson Armann
Pétur Ingólfss. Arm. (nýliði)
Sigurður Gunnarss. Vikingur
Erlendur Hermannss. Vikingur
Birgir Jóhannsson Fram
Atli Hilmarsson Fram (nýliði)
Konráð Jónsson Þróttur (nýliði)
Hilmar Sigurgislason HK
tsiðari landsleiknum sem fram
fer i Laugardalshöll á laugardag
teflir Island fram A-landsliði sinu
að undanskildum leikmönnum
Vals, sem leika I Evrópukeppni
um þessar mundir. Leikurinn á
laugardag hefst kl. 15.30.
í þann leik hefur Jóhann Ingi
Gunnarsson landsliðsþjálfari
valið eftirtalda leikmenn:
Jens Einarsson IR
Arna Indriðason Vikingi
Pál Björgvinsson Vikingi
Viggó Sigurðsson Vfkingi
Ólaf Jónsson V'Ikingi
Þórarin Gislason Haukum
Guðmund Magnússon FH
Ingimar Haraldss. Haukum
Geir Hallsteinsson FH
I þennan hóp verður slðan bætt
þremur leikmönnum, markverði
og tveimur útispilurum.
FH-INGAR ÓHEPPNIR
Á LOKAMÍNÚTUNUM
Þórsarar œtla
að sigra Blika
lslandsmeistarar KR I sundknattleik 1978. Aftari röð frá vinstri: Ólafur Þór Gunnlaugsson, marka-
kóngur islandsmótsins, Erling Þ. Jóhannsson, Sigþór Magnússon. markvörður, sem var kosinn besti
maöur mótsins, Hafþór B. Guðmundsson, Jón Þorgeirsson, Stefán Andrésson. Fremri röð frá vinstri:
Þorgeir Þorgeirsson, Þórður Ingason, Vilhjálmur Þorgeirsson. A myndina vantar Einar Þorgeirsson og
Vilhjálm Fenger.
KR-ingar
sterkir í
sund-
knatt-
leiknum
Sundknattleikslið KR hefur
verið mjög sigursælt I leikjum
sinum að undanförnu, og til
merkis um það má nefna að liðið
hefur ekki tapað nema einu móti
af 8 sem fram hafa farið s.l. tvö ár
hér á landi.
KR-ingar urðu á dögunum
íslandsmeistarar og unnu þeir
alla leiki sina á mótinu nokkur
auðveldlega.
1 KR-liöinu leika fjórir bræður,
og er það sennilega einsdæmi i
iþróttum hér á landi. Það eru þeir
Einar, Jón, Vilhjálmur og
Þorgeir Þorgeirssynir.
JL
Torfi Magnússon skorar hér glæsiiega ge
mótinu. Torfi og félagar hans i Val verða I
Þór i Úrvalsdeiidinni. — Visismynd Ein:
íslandsmótið í I
Það verða strax hörkuleikir á dagskrá
er islandsmótið i körfuknattleik hefst
um helgina, en þá veröa leiknir þrir
leikir I hinni nýstofnuðu úrvalsdeild, en
þar leika Valur, KR, ÍR, 1S, Þór og
UMFN fjórfalda umferð um islands-
meista ratitilinn.
Fyrstu leikirnir fara fram á morgun
og hefjast báðir kl. 14,1 Njarðvik leika
heimamenn gegn IR, og verða þeir aö
teljast sigurstranglegri. Þó verður aö
taka með i reikninginn að ÍR-ingar hafa
enn ekki sýnt það i leikjum sinum, sem
þeir eiga að geta.
I Hagaskóla eigast við nýbakaðir