Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 18

Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 18
11 Föstudagur 13. október 1978 vtsnt (Jóhann Örn Sigurjóns- skrifar 1 —y Kortsnoj :Karpov 31. skákin. Byrjun skákarinnar I gær gaf henni ferskan blæ, þvi nU var tefltnokkuðsemekki haföiáöur sést I þessu einvigi, uppskipta- afbrigðiö i drottningarbragöi. Fyrstu 15 leikirnir voru allir eft- ir bókinni, og var fylgt i fótspor þeirra Euwe og Guimard sem tefldu þetta sama afbrigöi i New York 1951. 1 15. leik endurbætti Karpov taflmennsku svarts i téöri skák, meö þvi skilyröi þó, aö hann varö aö gefa kost á drottningarkaupum og enda- tafli. Kortsnoj var þar meö far- inn aö fást viö sitt uppáhalds- verkefni, og tefldi eins og sönn- um meistara sæmir. Hinsvegar vakti þaö athygli hve hratt Karpov lék, þvi oft á tfðum lék hann nær viðstööulaust. Kortsnoj nýtti tima sinn til fullnustu, og takist honum ab vinna þessa skák, gerir hann þaö án nokkurs sýnilegs afleiks frá hendi heimsmeistarans. Aö- eins næmari skilningur áskor- endans á refilstigum endatafls- ins ræöur Urslitum. En vinnur Kortsnoj biöskákina? Sjálfur var hann bjartsýnn á þaö, og sagöi eftir aö biöleikurinn haföi veriö innsiglaður: „Ég mun tefla til vinnings.” Aöstoöar- maður hans, Keene, taldi bibstööuna i fyrstu óhemju flókna, en bætti viö, aö nánari athuganir hefðu leitt i ljós, að Karpovs biöu mörg og erfið vandamál, ætti hann aö bjarga 1/2 vinningi i höfn. Hvi'tur :Kortsnoj Svartur: Karpov Drottningar- bragð 1. C4e62. Rc3d5 3.d4Rf6 4.cxd5 (Uppskiptaafbrigðið svonefnda, sem alltaf hefur notið tölu- veröra vinsælda. Hvitur stefnir venjulega aö minnihlutasókn á drottningarvæng, þ.e. hann ryöst fram meö a4-b4-b5 viö tækifæri, og reynir aö skapa svörtum veikleika á c6-reitnum. 1 staöinn fær svartur óáreittur aö koma vandræöabarni sinu, biskupnum á c8, ótruflaöur i leikinn, og vissa möguleika á kóngssókn.) 4... exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 0-0 7. Bd3 Rb-d7 8. Rf3 (Hér greinast aöalleiöirnar á þrjá vegu, 8. Dc2, 8. Rg-e2 og hinn gerða leik.) 8. ..He8 9. Dc2 c6 10. 0-0 (Eöa 10. 0-0-0 Rf8 11. Bf4 Rg6 12. Bg3 Bd6 13. Bxd6 Dxd6 14. h3 Bd7, meö jöfnu tafli. Reshevsky :Monticelli, Syracuse 1934.) 10. .. Rf8 11. Bxf6 (Kortsnoj hefur jafnan haft dálæti á þessum leik sem hefur bæöi sina kosti og galla. Hvitur nemur á braut sterkan varnarmann, og oft veröur ridd- arinn vel settur niður á e4. Á hinn bóginn gefur hvitur eftir biskupapariö, þó ekki komi baö K«X4& 1 i t i ± 1 A 1 # & t t & t £ t s a A B C D E F 5 H Uppáhalds staða Kortsnojs aðsök i þessari skák.) 11... Bxf6 12. b4 Bg4 13. Rd2 Hc8 14. Bf5 Bxf5 15. Dxf5 15. .. Dd7! (Endurbót á skák Euwe : Guimard. Þar fékk hvit- ur betra tafl eftir 15. .. Be7? 16. Ha-bl a6 17. a4!) 16. Dxd7 Rxd7 17. a4 Be7 18. Hf-bl Rf6 19. a5 (Kortsnoj hverfur frá þvi aö sprengja upp meö b4-b5 og teflir upp á aö koma riddara sinum i sterka stöðu á c5.) 19. .. a6 20. Ra4 Bf8 21. Rc5 He7 22. Kfl Re8 23. Ke2 Rd6 24. Kd3 (Ein af frumreglum endataflsins er aö koma kóngnum sem fyrst Ut á miöborðiö. „Kóngurinn er öfl- ugur I endatafli, notaöu hann þvi óspart”, sagöi Reuben Fine, einn af endatafls jöfrum skáksögunnar.) 24. .. Hc-e8 25. Hel g6 26. He2 f6 27. Ha-el Bh6 (Ætli hvitur sér aö vinna taflið, veröur hann fyrr eöa siðar aö Ieikae3-e4. Atökin standa þvi öil um þennan punkt, og þangaö beina keppendur skeytum sin- um.) 28. Rd-b3 Bf8 29. Rd2 Bh6 (Karpov vill glaður jafntefli, en Kortsnoj þyrstir i vinning.) 30. h3 Kf7 31. g4 Bf8 32. f3 Hd8 33. Rd-b3 Rb5 (Ef 33. .. Rc4? 35. e4 Rd6 35. exd5 exd5 36. Re6 og hvitur brýst I gegn. Svartur get- ur þvi lítiö annaö en beöiö.) 34. £ 1 X® t 1 1 111. A4& t t t t & ®t t i a a ABCDEFGH Hfl Bh6 35. f4! (35. e3-e4 verður aö viöa ennum stund, og meö þessum leik herðir hvítur enn tökin.) 35. .. Bf8 36. Rd2 Rd6 37. Hf-el h6 (Fremur óeölilegur leikur sem tekur h-6 reitinn frá biskupn- um.) 38. Hfl Hb8 39. Hal (Kortsnoj var f timahraki og hugsar þvi um þaö eitt aö ljúka tilskyldum 40 leikjum áöur en hann tekur af skarið.) 39. .. Hb-e8 40. Ha-el Hb8 41. e4 (Loksins. Kortsnoj er ekkert aö innsigla þennan leik sem biöleik, honum er ekkert aö vanbúnaöi meö aö tefla skákina áfram.) 41. ,.dxe4 43. Rdxe3 Rb5 (Ef 42. .. Rxe4 43. Hxe4 Hxe444. Hxe4 Bxc5 45. bxc5 He8 46. Hxe8 Kxe8 47. Ke4 og hviti kóngurinn er farinn aö nálgast Iskyggilega.) 43. Rc3 Hxe2 44. Hxe2Bxc5 45.bxc5 Hd8 46. Rxb5 axb5 47. f5 Hér lék Karpov biðleik. Þrátt fýrir fripeöiö á b5, má svartur mjög varasig. T.d. 47. .. gxf5 48. gxf5 He8 49. d5 Hxe2 50. Kxe2 cxd5 51. c6 og hvitur vinnur. Staöan er óhemju skemmtileg, og gaman veröur aö sjá fram- haldiö eftir næturrannsóknir beggja liðanna. (Smáauglysingar — simi 86611 J Range Rover snjódekk og útvarpskasettutæki. Til sölu 4 negld 16” Michelin-snjódekk fyrir Range Rover og Philips útvarp meö segulband fyrir litlar kasettur, og 2 20W hátalarar. Uppl. I sima 32126. Til sölu notuö útidyrahurö og 2 innihuröir. Uppl. i sima 92- 8170 eftir kl. 7 á kvöldin. Mjög góö saumavél Necchi Ultra Super Nova I skáp til sölu. Ódýr. Uppl. i sima 34361. Litið sem ekkert notuö kúrekastigvél nr. 38 1/2 seljast ó- dýrt. Simi 36035. Innbú. Sófasett, svefnherbergissett, boröstofuborö og stólar, skápar, þvottavélar, isskápur, karl- mannsreiðhjól og ýmisskonar eldhúsbúnaöur til sýnis og sölu i Blönduhliö 5, miöhæö i dag og næstu daga e.kl. 17. Óskast keypt: litiö hænsnabú nálægt stór- Reykjavíkursvæöinu, á góð- um kjörum. Uppl. i sima 10907 á kvöldin. Saumavél óskast keypt, nýleg, vel meö farin, Bernina, Husquarna eöa annað gott merki. Simi 36264. Óska eftir aö kaupa nýlega barnakerru. Uppl. i sima 31448 e.kl. 18. Tölva óskast. Óska eftir aö kaupa Texas Instruments 59 (TI 59) Uppl. I sima 37162. Kaupum flöskur merktar A T V R i' gleri. 50 kr. stykkiö. Opiö 9.30—12.00 Og 13.00—17.30 á mánudögum til föstudags. Mót- takan Skúlagötu 82. Takiö eftir. Kaupi og tek 1 umboðssölu dánar- bú og búslóöir og allskonar innan- stokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöldsimi 83834. Húsgögn Boröstofusett. Danskt, sérlega fallegt og vand- aö. Sex stólar, hringborö, sem má stækka meö tveimur aukaplötum, „skenkur” með fjórum hurðum (þar af tvær með innlögðu gleri). Samstæð innskotsborð seljast með ef vill. Selst með góðum af- slætti og/eöa afborgunarskilmál- u. Til sýnis frá kl. 5 föstudag og laugardag, Grundarland 17, Fossvogshverfi. Svefnsófi, tvibreiður,til sölu. Verö kr. 25 þús. Uppl. i sima 75670 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu svefnsófi og samstæður stóll, hægindastóll og stórt skrifborö. Upplýsingar eftir kl. 18 i sima 27151. Notaö og nýtt. Seljum — tökum notuð húsgögn upp i ný. Alltaf eitthvað nýtt. Or- val af gjafavörum t.d. styttur og smáborö meö rósamynstri. Hús- gagnakjör, Kjörgaröi.simi 18580 og 169 75. Boröstofusett og sófasett til sölu. Skenkur, borö og 6 stólar úr tekki 4ra sæta sófi og 2 stólar, sófaborö og eldhúsborö. Allt vel meö fariö. Simi 72537 eftir kl. 5. Hljémtæki DOO III «ó MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viöarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- talda MARANTZ magnara: 1040 kr. 23.600 1070 kr. 23.600 1090 kr- 19-400 1122DC kr. 19.400 1152DC kr.19.400 1180DC kr. 19.400 NESCO H/F, Laugavegi 10, simi 27788-19192-19150. Heimilistæki Til sölu , ¥T . Lenking eldavél, eldri gerð. Uppl. i sima 17270. ÍTeppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siöumúla 31, simi 84850. 7¥=C> Vil kaupa Yamaha MR 50 eða Hondu SS 50 árg ’76. Uppl. I sima 99-3372. Óska eftir að kaupa nýlega barnakerru. Uppl. i sima 31448 e.kl. 18. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- föng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439. Veist þú, aö Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing og er seld á verksmiöjaveröi milliliöalaust beint frá framleiö- anda alia daga vikunnar, einnig laugardaga, i verksmiöjunni aö Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reyniö viöskiptin. Stjörnulitir, málningarverk- smiðja, Höfðatúni 4, næg bila- stæði. Sími 23480. Uppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar gerbir uppetninga á flauelispúöum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafiö aö nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynnið ykkur verð. Hannyröaverslunin Erla simi 14290. Flauels og gallabuxur. Kr. 1000 , 2000 , 2500 , 3900 , 4900. Höfum gallabuxur upp i mittis- vidd 96 cm. Barnaúlpur frá kr. 5000fyrir 10 ára og eldri. Skyndi- sala þessa og næstu viku, meðan birgðir endast. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Verksm. útsala. Ódýrar peysur á alla fjöl- skylduna. Bútar- garn og lopaupprak. Mussur, nylonjakk- ar, skyrtur, bómullarbolir, o.fl. Opiö frá kl. 1-6. Les prjón. Skeif- unni 5. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði á’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og gerðum. Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnaður Til sölu kjóiföt meö svörtu vesti á rúmlega meðalmann á hæö og gildleika. Simi 27055 milli kl. 8 og 18. Barnagæsla Passa lítil börn á kvöldin. Tvö kvöld laus enn Simi 25728. Tek börn i gæsiu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í Eyjabakka. Uppl. I sima 72050. 1 Tapað - fundið Ljósbrúnt seðlaveski tapaðist þriðjudagskvöld á Vesturgötu, leið 2, leið 9 eða viö Suðurver. Finnandi, vinsamlega- ast hafi samband i síma 19284.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.